Leik lokið og myndir: Stjarnan - KR 97-82 | Stjarnan skín skært um jólin Kristinn Geir Friðriksson í Ásgarði skrifar 15. desember 2016 22:00 Hlynur Elías Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, var geggjaður í kvöld. vísir/ernir Magnaður lokakafli Stjörnunnar í Ásgarði í kvöld sá til þess að liðið vann stórslaginn gegn KR í kvöld. Stjarnan tók á móti KR í Domino‘s-deild karla í síðastu umferð fyrir jól. Fyrir leik voru bæði lið með 16 stig, jöfn á toppnum ásamt Tindastól. Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sanngjarnan sigur, 97-82, eftir að hafa verið 40-42 undir í hálfleik.Ernir Eyjólfsson tók myndirnar hér að ofan. Það mátti ekki sjá á milli liðanna lunga leiks og jafnræðið alsráðandi. KR-ingar náðu góðum kafla í þriðja hluta og virtust vera að ná góðum tökum á leiknum en heimamenn náðu að halda sér inní leiknum og snúa honum síðan sér í vil um miðjan fjórða hluta og landa öruggum sigri. Áhlaup KR voru ekki nægilega góð og varnarleikurinn slakur á þá Devon Austin og Justin Shouse, sem áttu stórleik þegar mest á reyndi. Hjá KR voru Þórir Þorbjarnarson, Pavel Ermolinski og Cedrick Bowen bestir en liðið spilaði prýðilega í leiknum fyrir utan síðustu sex mínútur hans. Hjá Stjörnunni voru Hlynur Bæringsson, Justin Shouse og Devon Austin bestir, Hlynur langbesti maður vallarins í fyrri hálfleik en hinir tveir alveg hreint geggjaðir í þeim seinni, þá sérstaklega Shouse, sem átti stærstan þátt í að lið hans sigraði leikinn. Nánar verður fjallað um leikinn síðar en hér að neðan má lesa leiklýsingu leiksins.Stjarnan-KR 97-82 (27-22, 13-20, 23-26, 34-14)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 27/7 fráköst/12 stoðsendingar, Devon Andre Austin 22/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 6, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Ágúst Angantýsson 2/7 fráköst, Egill Agnar Októsson 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.KR: Cedrick Taylor Bowen 16/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 16/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/9 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13, Brynjar Þór Björnsson 10, Snorri Hrafnkelsson 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Hilmarsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Karvel Ágúst Schram 0.vísir/eyþórvísir/eyþór Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira
Magnaður lokakafli Stjörnunnar í Ásgarði í kvöld sá til þess að liðið vann stórslaginn gegn KR í kvöld. Stjarnan tók á móti KR í Domino‘s-deild karla í síðastu umferð fyrir jól. Fyrir leik voru bæði lið með 16 stig, jöfn á toppnum ásamt Tindastól. Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sanngjarnan sigur, 97-82, eftir að hafa verið 40-42 undir í hálfleik.Ernir Eyjólfsson tók myndirnar hér að ofan. Það mátti ekki sjá á milli liðanna lunga leiks og jafnræðið alsráðandi. KR-ingar náðu góðum kafla í þriðja hluta og virtust vera að ná góðum tökum á leiknum en heimamenn náðu að halda sér inní leiknum og snúa honum síðan sér í vil um miðjan fjórða hluta og landa öruggum sigri. Áhlaup KR voru ekki nægilega góð og varnarleikurinn slakur á þá Devon Austin og Justin Shouse, sem áttu stórleik þegar mest á reyndi. Hjá KR voru Þórir Þorbjarnarson, Pavel Ermolinski og Cedrick Bowen bestir en liðið spilaði prýðilega í leiknum fyrir utan síðustu sex mínútur hans. Hjá Stjörnunni voru Hlynur Bæringsson, Justin Shouse og Devon Austin bestir, Hlynur langbesti maður vallarins í fyrri hálfleik en hinir tveir alveg hreint geggjaðir í þeim seinni, þá sérstaklega Shouse, sem átti stærstan þátt í að lið hans sigraði leikinn. Nánar verður fjallað um leikinn síðar en hér að neðan má lesa leiklýsingu leiksins.Stjarnan-KR 97-82 (27-22, 13-20, 23-26, 34-14)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 27/7 fráköst/12 stoðsendingar, Devon Andre Austin 22/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 6, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Ágúst Angantýsson 2/7 fráköst, Egill Agnar Októsson 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.KR: Cedrick Taylor Bowen 16/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 16/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/9 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13, Brynjar Þór Björnsson 10, Snorri Hrafnkelsson 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Hilmarsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Karvel Ágúst Schram 0.vísir/eyþórvísir/eyþór
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira