Kennarar eiga skilið að fá laun samkvæmt menntun og ábyrgð Guðrún Kjartansdóttir skrifar 3. desember 2016 07:00 Nú er ég nýútskrifuð sem grunnskóla- og framhaldsskólakennari og var að hefja störf sem grunnskólakennari í haust. Mér líður vel í vinnunni og finnst þetta mjög gaman. Ég kenni stundum yfir 130 nemendum á dag og ber því mikla ábyrgð. Ég vinn til kl. 16 á daginn, nema á föstudögum og hef líka unnið á kvöldin heima. Ég legg mig fram um að vera góður kennari og koma efninu sem best til skila til nemenda, ásamt því að hafa fjölbreytta kennsluhætti. Ég kvarta ekki undan starfinu mínu, því mér finnst það skemmtilegt. Það er frekar sérstakt að vera að hefja starf sem grunnskólakennari á þessum tíma. Kennarar sem hafa kennt í einhvern tíma eru ósáttir við launin. Margir eru ósáttir við viðveruna og vinnumat. Ég get ekki myndað mér of mikla skoðun á þessum fyrrgreindu atriðum, nema laununum. Mér finnst sanngjarnt að nýútskrifaður kennari eigi að fá grunnlaun upp á 500.000 kr. Miðað við þá prósentuhækkun sem kennurum býðst núna myndu launin mín hækka um sirka 44.000 kr. Það nær ekki upp í 500.000, heldur er nær 400.000 kr. Ég sem kennari þarf að hafa þak yfir höfuðið, kaupa í matinn, reka bíl og kaupa tryggingar eins og flestir aðrir. Útgjöld einstaklinga á fyrrgreindum atriðum hafa hækkað eins og margt annað í samfélaginu. Ef við lítum til menntunarinnar, að breyta náminu í 5 ára nám, þá þarf að endurskoða bæði lengdina á náminu sem og innihaldið. Ég er með BA-próf í uppeldis- og menntunarfræði, en mastersnámið skilaði því miður ekki mikilli nýbreytni. Mér og grunnskólakennaranemum fannst þetta mikil upprifjun á námssálfræði, aðferðafræði og fleiru. Launin hækka svo í þokkabót lítið miðað við að taka masterinn. Mér finnst sorglegt að sjá þessa reiði og vonleysi í kennurum sem þeir búa yfir í dag. En hins vegar skil ég þá að einhverju leyti. Ég vona svo innilega að launin og kennaramenntunin breytist í jákvæða átt fyrir kennara svo samfélagið geti haldið í kennara í stéttinni og fengið einstaklinga í kennaranámið. Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Er sund hollara en líkamsrækt? Guðmundur Edgarsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Nú er ég nýútskrifuð sem grunnskóla- og framhaldsskólakennari og var að hefja störf sem grunnskólakennari í haust. Mér líður vel í vinnunni og finnst þetta mjög gaman. Ég kenni stundum yfir 130 nemendum á dag og ber því mikla ábyrgð. Ég vinn til kl. 16 á daginn, nema á föstudögum og hef líka unnið á kvöldin heima. Ég legg mig fram um að vera góður kennari og koma efninu sem best til skila til nemenda, ásamt því að hafa fjölbreytta kennsluhætti. Ég kvarta ekki undan starfinu mínu, því mér finnst það skemmtilegt. Það er frekar sérstakt að vera að hefja starf sem grunnskólakennari á þessum tíma. Kennarar sem hafa kennt í einhvern tíma eru ósáttir við launin. Margir eru ósáttir við viðveruna og vinnumat. Ég get ekki myndað mér of mikla skoðun á þessum fyrrgreindu atriðum, nema laununum. Mér finnst sanngjarnt að nýútskrifaður kennari eigi að fá grunnlaun upp á 500.000 kr. Miðað við þá prósentuhækkun sem kennurum býðst núna myndu launin mín hækka um sirka 44.000 kr. Það nær ekki upp í 500.000, heldur er nær 400.000 kr. Ég sem kennari þarf að hafa þak yfir höfuðið, kaupa í matinn, reka bíl og kaupa tryggingar eins og flestir aðrir. Útgjöld einstaklinga á fyrrgreindum atriðum hafa hækkað eins og margt annað í samfélaginu. Ef við lítum til menntunarinnar, að breyta náminu í 5 ára nám, þá þarf að endurskoða bæði lengdina á náminu sem og innihaldið. Ég er með BA-próf í uppeldis- og menntunarfræði, en mastersnámið skilaði því miður ekki mikilli nýbreytni. Mér og grunnskólakennaranemum fannst þetta mikil upprifjun á námssálfræði, aðferðafræði og fleiru. Launin hækka svo í þokkabót lítið miðað við að taka masterinn. Mér finnst sorglegt að sjá þessa reiði og vonleysi í kennurum sem þeir búa yfir í dag. En hins vegar skil ég þá að einhverju leyti. Ég vona svo innilega að launin og kennaramenntunin breytist í jákvæða átt fyrir kennara svo samfélagið geti haldið í kennara í stéttinni og fengið einstaklinga í kennaranámið. Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun