Valsmenn töpuðu fyrir botnliðinu og FH vann á Selfossi | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2016 21:22 Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm mörk á Selfossi í kvöld. Vísir/Eyþór FH-ingar sóttu tvö stig á Selfoss í kvöld í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á sama tíma og Valsmenn fóru stigalausir heim úr Safamýri eftir tap á móti botnliði Fram. Framarar unnu sjö marka sigur á Val í Safamýrinni, 30-23, en þetta var fyrsti deildarsigur Framliðsins síðan í lok október. Valsmenn hafa verið á góðu skriði að undanförnu eftir erfiða byrjun og því kemur þetta stórtap í kvöld mikið á óvart. Valsmenn urðu þarna af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en FH náði tveggja stiga forystu á Hlíðarendapilta eftir öruggan ellefu marka sigur á Selfossi. FH-ingar náðu líka að komast upp fyrir nágranna sína í Haukum og alla leið í annað sætið í deildinni.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Fram - Valur 30-23 (13-11)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 8, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Lúðvík T.B. Arnkelsson 5, Guðjón Andri Jónsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Josip Juric Grgic 5, Anton Rúnarsson 5, Vignir Stefánsson 3, Alexander Örn Júlíusson 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Sveinn Aron Sveinsson 1Selfoss - FH 24-35 (13-22)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Hergeir Grímsson 4, Guðni Ingvarsson 2, Elvar Örn Jónsson 2, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 2, Magnús Öder Einarsson 1, Andri Már Sveinsson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Ásbjörn Friðriksson 5, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 2, Jóhann Karl Reynisson 1,Afturelding - Stjarnan 28-17 (13-11)Mörk Aftureldingar (Skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/1 (13/2), Guðni Már Kristinsson 6 (7), Jón Heiðar Gunnarsson 4 (5), Elvar Ásgeirsson 3 (7), Kristinn Hrannar Elísberg 2 (3), Gestur Ólafur Ingvarsson 2 (4), Gunnar Þórsson 2 (4), Pétur Júníusson 1 (1).Mörk Stjörnunnar (Skot): Ari Pétursson 4 (8), Sverrir Eyjólfsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 3 (6), Stefán Darri Þórsson 2 (4), Sveinbjörn Pétursson 1 (2), Garðar B. Sigurjónsson 1 (2).ÍBV - Grótta 29-24 (15-12)Mörk ÍBV: Sigurbergur Sveinsson 8, Theodór Sigurbjörnsson 8, Ágúst Emil Grétarsson 5, Elliði Snær Viðarsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Magnús Stefánsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Aron Dagur Pálsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Nökkvi Dan Elliðason 1, Hannes Grimm 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
FH-ingar sóttu tvö stig á Selfoss í kvöld í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á sama tíma og Valsmenn fóru stigalausir heim úr Safamýri eftir tap á móti botnliði Fram. Framarar unnu sjö marka sigur á Val í Safamýrinni, 30-23, en þetta var fyrsti deildarsigur Framliðsins síðan í lok október. Valsmenn hafa verið á góðu skriði að undanförnu eftir erfiða byrjun og því kemur þetta stórtap í kvöld mikið á óvart. Valsmenn urðu þarna af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en FH náði tveggja stiga forystu á Hlíðarendapilta eftir öruggan ellefu marka sigur á Selfossi. FH-ingar náðu líka að komast upp fyrir nágranna sína í Haukum og alla leið í annað sætið í deildinni.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Fram - Valur 30-23 (13-11)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 8, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Lúðvík T.B. Arnkelsson 5, Guðjón Andri Jónsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Josip Juric Grgic 5, Anton Rúnarsson 5, Vignir Stefánsson 3, Alexander Örn Júlíusson 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Sveinn Aron Sveinsson 1Selfoss - FH 24-35 (13-22)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Hergeir Grímsson 4, Guðni Ingvarsson 2, Elvar Örn Jónsson 2, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 2, Magnús Öder Einarsson 1, Andri Már Sveinsson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Ásbjörn Friðriksson 5, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 2, Jóhann Karl Reynisson 1,Afturelding - Stjarnan 28-17 (13-11)Mörk Aftureldingar (Skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/1 (13/2), Guðni Már Kristinsson 6 (7), Jón Heiðar Gunnarsson 4 (5), Elvar Ásgeirsson 3 (7), Kristinn Hrannar Elísberg 2 (3), Gestur Ólafur Ingvarsson 2 (4), Gunnar Þórsson 2 (4), Pétur Júníusson 1 (1).Mörk Stjörnunnar (Skot): Ari Pétursson 4 (8), Sverrir Eyjólfsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 3 (6), Stefán Darri Þórsson 2 (4), Sveinbjörn Pétursson 1 (2), Garðar B. Sigurjónsson 1 (2).ÍBV - Grótta 29-24 (15-12)Mörk ÍBV: Sigurbergur Sveinsson 8, Theodór Sigurbjörnsson 8, Ágúst Emil Grétarsson 5, Elliði Snær Viðarsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Magnús Stefánsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Aron Dagur Pálsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Nökkvi Dan Elliðason 1, Hannes Grimm 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21