Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2016 10:30 Guðmundur Guðmundsson verður laus allra mála frá Dönum í júlí. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, lokar ekki á að taka við þýska landsliðinu en starfið þar gæti verið að losna. Guðmundur mun ekki endurnýja samning sinn við danska sambandið eftir allt sem á undan er gengið þar en með hnífinn í bakinu frá íþróttastjóra danska handboltasambandsins gerði Guðmundur Dani að Ólympíumeisturum í Ríó í sumar. Annar íslenskur þjálfari sem vann stórmót á árinu, Dagur Sigurðsson, er líklega að hætta með Evrópumeistara Þýskalands en hann mun stýra Þjóðverjum á HM í Frakklandi þar sem Guðmundur verður með Danina í síðasta sinn. „Þýska liðið er áhugavert og hefur mikla möguleika,“ segir Guðmundur í viðtali við þýska blaðið Mannheimer Morgen en hann hefur einnig viðrað þá hugmynd um að hætta alfarið í handbolta. Þó Guðmundur sé alveg mátulega spenntur fyrir þýska liðinu dettur honum ekki í hug að troða Degi um tær á meðan hann er enn þá þjálfari liðsins. „Dagur hefur staðið sig frábærlega og á allt hrós skilið. Á meðan Dagur hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína og ekki gefið út að hann muni hætta segi ég ekkert til um hvort ég hafi áhuga á að taka við þýska landsliðinu. Það væri ekki sanngjarnt,“ segir Guðmundur Guðmundsson. Handbolti Tengdar fréttir Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Guðmundur Guðmundsson mun hætt með danska landsliðið eftir HM í Frakklandi á næsta ári en flest allt bendir til þess að Danir hafi þegar fundið eftirmann hans. 10. nóvember 2016 06:30 Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00 Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30 Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl 10. nóvember 2016 07:00 Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, lokar ekki á að taka við þýska landsliðinu en starfið þar gæti verið að losna. Guðmundur mun ekki endurnýja samning sinn við danska sambandið eftir allt sem á undan er gengið þar en með hnífinn í bakinu frá íþróttastjóra danska handboltasambandsins gerði Guðmundur Dani að Ólympíumeisturum í Ríó í sumar. Annar íslenskur þjálfari sem vann stórmót á árinu, Dagur Sigurðsson, er líklega að hætta með Evrópumeistara Þýskalands en hann mun stýra Þjóðverjum á HM í Frakklandi þar sem Guðmundur verður með Danina í síðasta sinn. „Þýska liðið er áhugavert og hefur mikla möguleika,“ segir Guðmundur í viðtali við þýska blaðið Mannheimer Morgen en hann hefur einnig viðrað þá hugmynd um að hætta alfarið í handbolta. Þó Guðmundur sé alveg mátulega spenntur fyrir þýska liðinu dettur honum ekki í hug að troða Degi um tær á meðan hann er enn þá þjálfari liðsins. „Dagur hefur staðið sig frábærlega og á allt hrós skilið. Á meðan Dagur hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína og ekki gefið út að hann muni hætta segi ég ekkert til um hvort ég hafi áhuga á að taka við þýska landsliðinu. Það væri ekki sanngjarnt,“ segir Guðmundur Guðmundsson.
Handbolti Tengdar fréttir Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Guðmundur Guðmundsson mun hætt með danska landsliðið eftir HM í Frakklandi á næsta ári en flest allt bendir til þess að Danir hafi þegar fundið eftirmann hans. 10. nóvember 2016 06:30 Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00 Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30 Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl 10. nóvember 2016 07:00 Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Guðmundur Guðmundsson mun hætt með danska landsliðið eftir HM í Frakklandi á næsta ári en flest allt bendir til þess að Danir hafi þegar fundið eftirmann hans. 10. nóvember 2016 06:30
Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00
Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30
Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl 10. nóvember 2016 07:00
Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20