Trump fær nýjan “The Beast” Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2016 14:12 "The Beast" hefur sést í prufunum hjá GM að undanförnu. Þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar mun hann ekki einungis hafa afnot af Hvíta húsinu, heldur einnig af glænýjum forsetabíl, en þeir hafa gengið undir nafninu “The Beast” í Bandaríkjunum. Það er General Motors sem er nú að smíða nýjan slíkan bíl, en núverandi forsetabíll er einnig frá GM og það er Cadillac-hluti GM sem sér um smíðina. Núverandi bíll er frá árinu 2009 og verður því orðinn 8 ára þegar Trump tekur við embætti. Nýi bíllinn verður ekki mikið breyttur frá þeim fyrri og með 2+3+2 sætisfyrirkomulagi. Sem fyrr verður hann mjög brynvarinn og fyrir vikið vegur hann 7 til 9 tonn. Nýr “The Beast” mun kosta bandaríska ríkið um 160 milljónir króna.Annað sjónarhorn á nýjum "The Beast". Donald Trump Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent
Þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar mun hann ekki einungis hafa afnot af Hvíta húsinu, heldur einnig af glænýjum forsetabíl, en þeir hafa gengið undir nafninu “The Beast” í Bandaríkjunum. Það er General Motors sem er nú að smíða nýjan slíkan bíl, en núverandi forsetabíll er einnig frá GM og það er Cadillac-hluti GM sem sér um smíðina. Núverandi bíll er frá árinu 2009 og verður því orðinn 8 ára þegar Trump tekur við embætti. Nýi bíllinn verður ekki mikið breyttur frá þeim fyrri og með 2+3+2 sætisfyrirkomulagi. Sem fyrr verður hann mjög brynvarinn og fyrir vikið vegur hann 7 til 9 tonn. Nýr “The Beast” mun kosta bandaríska ríkið um 160 milljónir króna.Annað sjónarhorn á nýjum "The Beast".
Donald Trump Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent