Stjórnvöld hafa ekki markað sér stefnu í málefnum trans- og intersex barna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. október 2016 10:20 Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra. Vísir/Daníel Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ekki sett sérstaka stefnu í málefnum trans- og intersexbarna, né heldur aflað upplýsinga um stöðu þeirra í skólum og þá hefur það ekki upplýsingar um mótttökuáætlanir einstakra skóla vegna trans- og intersex barna.Þetta kemur fram í svari Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra við fyrirspurn Svandísar Svavarsdóttur, þingflokksformanns Vinstri grænna. Illugi segir að ekki séu til upplýsingar um aðgerðaáætlanir einstakra skóla gegn einelti, en Svandís spurði hvort sérstaklega sé gert ráð fyrir hinsegin börnum í áætlunum gegn einelti í skólum og hvort einhver stefna sé fyrir hendi varðandi andlega heilsu og félagslega stöðu hinsegin barna. „Slíkar aðgerðaáætlanir eiga að snúa að einelti óháð uppruna eða tilurð þess,“ segir Illugi í svari sínu. Illugi segir að þrátt fyrir að ekki sé sérstök stefna í málefnum hinsegin barna hafi ráðherra sé að finna stefnu í jafnréttismenntun og umfjöllun um mismunun í skólastarfi í aðalnámskrám leik-, grunn-, og framhaldsskóla þar sem meðal annars sé fjallað um mismunun vegna kyns eða kynhneigðar. „Er því ekki sérstaklega fjallað um stöðu transbarna, intersex-barna eða hinsegin barna vegna mismununar frekar en annarra hópa, svo sem vegna aldurs, búsetu, fötlunar, kyns, kynhneigðar, litarháttar, lífsskoðana, menningar, stéttar, trúarbragða, tungumála, ætternis eða þjóðernis.“ Aðspurður segir Illugi það ekki á stefnuskránni að gera áætlun til þriggja ára um kannanir og úttektir um stöðu hinsegin barna í skólum. „Ráðuneytið hefur ekki aflað upplýsinga um stöðu transbarna í skólum, hvorki á leik-, grunn- né framhaldsskólastigi. Ráðuneytið hefur engar skráðar upplýsingar um kynhneigð eða kynvitund barna í leik-, grunn- eða framhaldsskólum. Slík könnun er ekki á þriggja ára áætlun ráðuneytisins,“ segir Illugi. Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ekki sett sérstaka stefnu í málefnum trans- og intersexbarna, né heldur aflað upplýsinga um stöðu þeirra í skólum og þá hefur það ekki upplýsingar um mótttökuáætlanir einstakra skóla vegna trans- og intersex barna.Þetta kemur fram í svari Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra við fyrirspurn Svandísar Svavarsdóttur, þingflokksformanns Vinstri grænna. Illugi segir að ekki séu til upplýsingar um aðgerðaáætlanir einstakra skóla gegn einelti, en Svandís spurði hvort sérstaklega sé gert ráð fyrir hinsegin börnum í áætlunum gegn einelti í skólum og hvort einhver stefna sé fyrir hendi varðandi andlega heilsu og félagslega stöðu hinsegin barna. „Slíkar aðgerðaáætlanir eiga að snúa að einelti óháð uppruna eða tilurð þess,“ segir Illugi í svari sínu. Illugi segir að þrátt fyrir að ekki sé sérstök stefna í málefnum hinsegin barna hafi ráðherra sé að finna stefnu í jafnréttismenntun og umfjöllun um mismunun í skólastarfi í aðalnámskrám leik-, grunn-, og framhaldsskóla þar sem meðal annars sé fjallað um mismunun vegna kyns eða kynhneigðar. „Er því ekki sérstaklega fjallað um stöðu transbarna, intersex-barna eða hinsegin barna vegna mismununar frekar en annarra hópa, svo sem vegna aldurs, búsetu, fötlunar, kyns, kynhneigðar, litarháttar, lífsskoðana, menningar, stéttar, trúarbragða, tungumála, ætternis eða þjóðernis.“ Aðspurður segir Illugi það ekki á stefnuskránni að gera áætlun til þriggja ára um kannanir og úttektir um stöðu hinsegin barna í skólum. „Ráðuneytið hefur ekki aflað upplýsinga um stöðu transbarna í skólum, hvorki á leik-, grunn- né framhaldsskólastigi. Ráðuneytið hefur engar skráðar upplýsingar um kynhneigð eða kynvitund barna í leik-, grunn- eða framhaldsskólum. Slík könnun er ekki á þriggja ára áætlun ráðuneytisins,“ segir Illugi.
Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira