Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2016 14:06 Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. Ísland er í 21. sæti í styrkleikaröðun FIBA á liðunum 24 sem keppa á EM á næsta ári. Styrkleikaflokkarnir eru sex en eitt lið úr hverjum flokki er í riðlunum fjórum sem verða leiknir í jafn mörgum löndum: Finnlandi, Ísrael, Rúmeníu og Tyrklandi. Líkt og 2015 fá gestgjafarnir fjórir að velja sér eina þjóð, sem er ekki í sama styrkleikaflokki þeir, og bjóða henni að vera með sér í riðli og koma að skipulagningu leikjanna. Ljóst er að Ísland spilar ekki í Rúmeníu þar sem þjóðirnar eru í sama styrkleikaflokki. Ísrael, Tyrkland og Finnland koma því til greina.Eins og fjallað var um á Vísi í fyrradag vilja forystumenn KKÍ helst spila í Finnlandi og þeir halda til Helsinki á mánudaginn til viðræðna við kollega sína hjá finnska körfuknattleikssambandinu. Nálægðin hefur sitt að segja sem og sú staðreynd að 2. september, þremur dögum eftir að EM hefst, mætast Finnland og Ísland í Helsinski í undankeppni HM 2018 í fótbolta. „Við viljum fá körfubolta- og fótboltafólk saman til Helsinki í eitt gott partí á næsta ári. Við verðum að sameinast í þessu. Ég tel að það verði hægt, og það er okkar markmið, að fá 2.500-3.000 Íslendinga til Helsinki. Þannig seljum við þetta. Við verðum að geta lofað þessum fjölda,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi á þriðjudaginn. Ísland var einnig með á EM í fyrra en þá lék íslenska liðið í Berlín. Strákarnir lentu í sannkölluðum dauðariðli, með Þýskalandi, Spáni, Serbíu, Tyrklandi og Ítalíu, og töpuðu öllum leikjunum.Styrkleikaflokkana má sjá á myndinni hér að neðan. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Sjá meira
Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. Ísland er í 21. sæti í styrkleikaröðun FIBA á liðunum 24 sem keppa á EM á næsta ári. Styrkleikaflokkarnir eru sex en eitt lið úr hverjum flokki er í riðlunum fjórum sem verða leiknir í jafn mörgum löndum: Finnlandi, Ísrael, Rúmeníu og Tyrklandi. Líkt og 2015 fá gestgjafarnir fjórir að velja sér eina þjóð, sem er ekki í sama styrkleikaflokki þeir, og bjóða henni að vera með sér í riðli og koma að skipulagningu leikjanna. Ljóst er að Ísland spilar ekki í Rúmeníu þar sem þjóðirnar eru í sama styrkleikaflokki. Ísrael, Tyrkland og Finnland koma því til greina.Eins og fjallað var um á Vísi í fyrradag vilja forystumenn KKÍ helst spila í Finnlandi og þeir halda til Helsinki á mánudaginn til viðræðna við kollega sína hjá finnska körfuknattleikssambandinu. Nálægðin hefur sitt að segja sem og sú staðreynd að 2. september, þremur dögum eftir að EM hefst, mætast Finnland og Ísland í Helsinski í undankeppni HM 2018 í fótbolta. „Við viljum fá körfubolta- og fótboltafólk saman til Helsinki í eitt gott partí á næsta ári. Við verðum að sameinast í þessu. Ég tel að það verði hægt, og það er okkar markmið, að fá 2.500-3.000 Íslendinga til Helsinki. Þannig seljum við þetta. Við verðum að geta lofað þessum fjölda,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi á þriðjudaginn. Ísland var einnig með á EM í fyrra en þá lék íslenska liðið í Berlín. Strákarnir lentu í sannkölluðum dauðariðli, með Þýskalandi, Spáni, Serbíu, Tyrklandi og Ítalíu, og töpuðu öllum leikjunum.Styrkleikaflokkana má sjá á myndinni hér að neðan.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Sjá meira