Stolt af Samfylkingunni Margrét S. Björnsdóttir skrifar 8. september 2016 07:00 Um næstu helgi verða prófkjör í Samfylkingunni í fjórum kjördæmum, í Reykjavík, Suðvestur- og Norðvesturkjördæmi. Stillt verður upp í tveimur kjördæmum. Óþarft er að fjölyrða um erfiða stöðu Samfylkingarinnar og ef til vill ögurstund. Ekki síst þess vegna hef ég glaðst innilega við að fylgjast með nýrri kraftmikilli kynslóð jafnaðarmanna sem mætt er til leiks í fyrrnefndum prófkjörum. Þau eru mörg, þau eru ungt, hugrakkt, sjálfsöruggt hugsjónafólk sem stígur fram og er tilbúið til að leggja jafnaðarmannaflokknum lið þrátt fyrir mjög erfiða stöðu. Ungar konur og karlar með margháttaða reynslu og víðtæka menntun á mörgum sviðum. Fólk sem ekki endilega kemur innan úr Samfylkingunni, heldur úr samfélaginu þar sem það hefur unnið að hugsjónamálum sínum. Við sem berum framtíð Samfylkingarinnar fyrir brjósti og trúum á mikilvægi erindis hennar verðum að styðja þetta unga fólk í prófkjörunum. En ekki síður eftir prófkjörin, því ekki eru nógu mörg þingsæti til skiptanna sem stendur. Það má ekkert þeirra hverfa frá án þess að fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr og þau tækifæri getum við boðið. Samfylkingin er gott samfélag. Flokkurinn þarf hins vegar endurnýjun. Við þurfum á þessari nýju kynslóð að halda til liðs við eldri kempur okkar, svo sem mína góðu félaga jafnaðarmennina Árna Pál Árnason og hinn síunga Össur Skarphéðinsson, sem ég styð báða heils hugar. Ég er bjartsýn á framtíð Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands. Flokkur sem laðar til sín ungt hæfileikafólk í þeim mæli , sem ofan greinir, á framtíðina fyrir sér.Þessi grein birtist upphaflega í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Um næstu helgi verða prófkjör í Samfylkingunni í fjórum kjördæmum, í Reykjavík, Suðvestur- og Norðvesturkjördæmi. Stillt verður upp í tveimur kjördæmum. Óþarft er að fjölyrða um erfiða stöðu Samfylkingarinnar og ef til vill ögurstund. Ekki síst þess vegna hef ég glaðst innilega við að fylgjast með nýrri kraftmikilli kynslóð jafnaðarmanna sem mætt er til leiks í fyrrnefndum prófkjörum. Þau eru mörg, þau eru ungt, hugrakkt, sjálfsöruggt hugsjónafólk sem stígur fram og er tilbúið til að leggja jafnaðarmannaflokknum lið þrátt fyrir mjög erfiða stöðu. Ungar konur og karlar með margháttaða reynslu og víðtæka menntun á mörgum sviðum. Fólk sem ekki endilega kemur innan úr Samfylkingunni, heldur úr samfélaginu þar sem það hefur unnið að hugsjónamálum sínum. Við sem berum framtíð Samfylkingarinnar fyrir brjósti og trúum á mikilvægi erindis hennar verðum að styðja þetta unga fólk í prófkjörunum. En ekki síður eftir prófkjörin, því ekki eru nógu mörg þingsæti til skiptanna sem stendur. Það má ekkert þeirra hverfa frá án þess að fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr og þau tækifæri getum við boðið. Samfylkingin er gott samfélag. Flokkurinn þarf hins vegar endurnýjun. Við þurfum á þessari nýju kynslóð að halda til liðs við eldri kempur okkar, svo sem mína góðu félaga jafnaðarmennina Árna Pál Árnason og hinn síunga Össur Skarphéðinsson, sem ég styð báða heils hugar. Ég er bjartsýn á framtíð Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands. Flokkur sem laðar til sín ungt hæfileikafólk í þeim mæli , sem ofan greinir, á framtíðina fyrir sér.Þessi grein birtist upphaflega í Fréttablaðinu.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar