Sammála um að vera ósammála Pétur Sigurðsson skrifar 31. ágúst 2016 10:00 Það er skondið að fylgjast með umræðunni á Íslandi um gistináttaskatt, hótelskatt og komugjald á ferðamenn. Það hafa allir sína skoðun á þessum málum. Allir telja að sín skoðun sé hin eina rétta í málinu, þar með talinn ég. Ég hef verið að reyna að fylgjast með því sem er að gerast á Íslandi og finnst það stundum skrítið. Tökum sem dæmi greinarnar um salernispappír, skemmdar bifreiðar, úttraðkaða slóða og gróður. Byrjum á Ríkisskattstjóra, hann stendur í viðræðum við heimasíður sem selja gistingu um að þær skili gistináttaskattinum. Ég skil ekki af hverju hann tilkynnir þeim ekki að til þess að mega eiga viðskipti á Íslandi þurfi að fara að lögum og innheimta og skila skattinum. Fjöldi fylkja í Bandaríkjunum eru búinn að stefna þeim og neyða þá í gegnum dómskerfið til þess að skila hótelskattinum. Samtök ferðaþjónustunnar leggjast gegn gistináttagjaldi og/eða hótelskatti vegna þess að það er svo auðvelt að svíkjast undan því að skila honum inn. Samtökin leggja til að það verði innheimt komugjald á alla farþega sem koma til Íslands, bæði með flugi og skipi. Á vefnum Turisti birtist grein í febrúar undir fyrirsögninni „Gistináttagjald gæti skilað miklu hærri tekjum“. Þar fjalla þeir um hversu miklu lægra gistináttagjaldið á Íslandi er en í öðrum löndum í Evrópu og hversu miklu meira innheimtist ef gjaldið væri hækkað til samræmis við Evrópulöndin í greininni. Einnig er fjallað um það í greininni hvernig úthlutunarreglur hefti framkvæmdir á ferðamannastöðum vegna krafa um of hátt mótframlag frá framkvæmdaraðilum. Eitt eiga þessir aðilar sameiginlegt, sem ritað hafa greinar um þessi mál, að þeim finnst með ólíkindum hvernig stjórnvöldum hefur tekist að klúðra þessum málum og þau séu alveg stefnulaus í þeim. Það er sama hvort Íslendingar líta til austurs eða vesturs, það innheimta flestallar þjóðir gistináttaskatt eða hótelskatt. Skatturinn hjá nágrannaþjóðum okkar er annaðhvort sem prósenta eða föst krónutala. Kannski að það sé sanngjarnara að láta greiða prósentu frekar en fast gjald, þar sem fast gjald getur orðið hátt hlutfall af svefnpokaplássi. Ástæðan fyrir því að ég velti þessu upp í þessari grein er sú að gistináttaskatturinn hefur verið innheimtur í fjögur ár og átta mánuði og virðist engu hafa breytt. Umræðan er svipuð og áður en skatturinn var lagður á og vandamálin virðast vera þau sömu. Er ekki kominn tími til að einhver með bein í nefinu taki sig til og leggi til breytingar sem koma að gagni og lagfæri þessa vitleysu? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller Skoðun Skoðun Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Sjá meira
Það er skondið að fylgjast með umræðunni á Íslandi um gistináttaskatt, hótelskatt og komugjald á ferðamenn. Það hafa allir sína skoðun á þessum málum. Allir telja að sín skoðun sé hin eina rétta í málinu, þar með talinn ég. Ég hef verið að reyna að fylgjast með því sem er að gerast á Íslandi og finnst það stundum skrítið. Tökum sem dæmi greinarnar um salernispappír, skemmdar bifreiðar, úttraðkaða slóða og gróður. Byrjum á Ríkisskattstjóra, hann stendur í viðræðum við heimasíður sem selja gistingu um að þær skili gistináttaskattinum. Ég skil ekki af hverju hann tilkynnir þeim ekki að til þess að mega eiga viðskipti á Íslandi þurfi að fara að lögum og innheimta og skila skattinum. Fjöldi fylkja í Bandaríkjunum eru búinn að stefna þeim og neyða þá í gegnum dómskerfið til þess að skila hótelskattinum. Samtök ferðaþjónustunnar leggjast gegn gistináttagjaldi og/eða hótelskatti vegna þess að það er svo auðvelt að svíkjast undan því að skila honum inn. Samtökin leggja til að það verði innheimt komugjald á alla farþega sem koma til Íslands, bæði með flugi og skipi. Á vefnum Turisti birtist grein í febrúar undir fyrirsögninni „Gistináttagjald gæti skilað miklu hærri tekjum“. Þar fjalla þeir um hversu miklu lægra gistináttagjaldið á Íslandi er en í öðrum löndum í Evrópu og hversu miklu meira innheimtist ef gjaldið væri hækkað til samræmis við Evrópulöndin í greininni. Einnig er fjallað um það í greininni hvernig úthlutunarreglur hefti framkvæmdir á ferðamannastöðum vegna krafa um of hátt mótframlag frá framkvæmdaraðilum. Eitt eiga þessir aðilar sameiginlegt, sem ritað hafa greinar um þessi mál, að þeim finnst með ólíkindum hvernig stjórnvöldum hefur tekist að klúðra þessum málum og þau séu alveg stefnulaus í þeim. Það er sama hvort Íslendingar líta til austurs eða vesturs, það innheimta flestallar þjóðir gistináttaskatt eða hótelskatt. Skatturinn hjá nágrannaþjóðum okkar er annaðhvort sem prósenta eða föst krónutala. Kannski að það sé sanngjarnara að láta greiða prósentu frekar en fast gjald, þar sem fast gjald getur orðið hátt hlutfall af svefnpokaplássi. Ástæðan fyrir því að ég velti þessu upp í þessari grein er sú að gistináttaskatturinn hefur verið innheimtur í fjögur ár og átta mánuði og virðist engu hafa breytt. Umræðan er svipuð og áður en skatturinn var lagður á og vandamálin virðast vera þau sömu. Er ekki kominn tími til að einhver með bein í nefinu taki sig til og leggi til breytingar sem koma að gagni og lagfæri þessa vitleysu?
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar