Twitter um innsetningu forseta: Avengers, hliðstæður veruleiki og ungfrú Ísland Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. ágúst 2016 20:44 Íslenskir twitter-notendur höfðu margt um innsetningu nýs forseta að segja. Vísir/Eyþór Guðni Th. Jóhannesson er orðinn forseti Íslands. Hann var settur inn í embætti í dag við hátíðlega athöfn sem sýnd var í beinni útsendingu á RÚV. Þetta er í fyrsta skiptið í 20 ár sem nýr einstaklingur tekur við embætti forseta. Eins og ævinlega á tímamótum og sjónvarpsviðburðum fylgdust íslenskir twitter-notendur grannt með framvindu mála. Frosti Logason, útvarpsmaður hjá 365, fór alla leið yfir í hliðstæðan veruleika: Hvernig ætli ræðan hans Sturlu Jóns hefði verið? Sennilega að mestu fjallað um vörubíla og gengislán #forseti— Frosti Logason (@FrostiLoga) August 1, 2016 Bragi Valdimar veltir upp stóru spurningunum: En svona í alvöru, hvers vegna er ungfrú Ísland ekki bara forseti?— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) August 1, 2016 Hér hefur kannski verið um rangan misskilning að ræða: 'uuuuu ég bað reyndar um lauslátari athöfn" #forseti— tauti (@Traustisig) August 1, 2016 Þetta er vissulega mögnuð staðreynd: Fyrsti forsetinn sem fæddur er eftir að Ísland varð lýðveldi. #forseti— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) August 1, 2016 Já, ævintýrin enn gerast: Það er logn á Kjalarnesi og Ólafur Ragnar Grímsson er ekki lengur forseti. Allt getur gerst.— Júlíana (@julianakrjo) August 1, 2016 Kannski ekki alveg EM stemning á Austurvelli í dag: Var alltaf að bíða eftir að almúginn á Austurvelli tæki víkingafagnið þegar Guðni og frú stigu út á svalir #forseti #vonbrigði— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) August 1, 2016 Þvílíkt teymi: Icelandic Avengers pic.twitter.com/j0Kogm2p0W— Hafþór Óli (@HaffiO) August 1, 2016 Ja, það er allavega örugglega ekki leiðinlegt að vera Eliza í dag: Þegar þú fattar að þú ert að fara að sænga hjá mr prezident í kvöld pic.twitter.com/XUyhWEVm7c— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) August 1, 2016 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson er orðinn forseti Íslands. Hann var settur inn í embætti í dag við hátíðlega athöfn sem sýnd var í beinni útsendingu á RÚV. Þetta er í fyrsta skiptið í 20 ár sem nýr einstaklingur tekur við embætti forseta. Eins og ævinlega á tímamótum og sjónvarpsviðburðum fylgdust íslenskir twitter-notendur grannt með framvindu mála. Frosti Logason, útvarpsmaður hjá 365, fór alla leið yfir í hliðstæðan veruleika: Hvernig ætli ræðan hans Sturlu Jóns hefði verið? Sennilega að mestu fjallað um vörubíla og gengislán #forseti— Frosti Logason (@FrostiLoga) August 1, 2016 Bragi Valdimar veltir upp stóru spurningunum: En svona í alvöru, hvers vegna er ungfrú Ísland ekki bara forseti?— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) August 1, 2016 Hér hefur kannski verið um rangan misskilning að ræða: 'uuuuu ég bað reyndar um lauslátari athöfn" #forseti— tauti (@Traustisig) August 1, 2016 Þetta er vissulega mögnuð staðreynd: Fyrsti forsetinn sem fæddur er eftir að Ísland varð lýðveldi. #forseti— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) August 1, 2016 Já, ævintýrin enn gerast: Það er logn á Kjalarnesi og Ólafur Ragnar Grímsson er ekki lengur forseti. Allt getur gerst.— Júlíana (@julianakrjo) August 1, 2016 Kannski ekki alveg EM stemning á Austurvelli í dag: Var alltaf að bíða eftir að almúginn á Austurvelli tæki víkingafagnið þegar Guðni og frú stigu út á svalir #forseti #vonbrigði— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) August 1, 2016 Þvílíkt teymi: Icelandic Avengers pic.twitter.com/j0Kogm2p0W— Hafþór Óli (@HaffiO) August 1, 2016 Ja, það er allavega örugglega ekki leiðinlegt að vera Eliza í dag: Þegar þú fattar að þú ert að fara að sænga hjá mr prezident í kvöld pic.twitter.com/XUyhWEVm7c— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) August 1, 2016
Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira