Twitter um innsetningu forseta: Avengers, hliðstæður veruleiki og ungfrú Ísland Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. ágúst 2016 20:44 Íslenskir twitter-notendur höfðu margt um innsetningu nýs forseta að segja. Vísir/Eyþór Guðni Th. Jóhannesson er orðinn forseti Íslands. Hann var settur inn í embætti í dag við hátíðlega athöfn sem sýnd var í beinni útsendingu á RÚV. Þetta er í fyrsta skiptið í 20 ár sem nýr einstaklingur tekur við embætti forseta. Eins og ævinlega á tímamótum og sjónvarpsviðburðum fylgdust íslenskir twitter-notendur grannt með framvindu mála. Frosti Logason, útvarpsmaður hjá 365, fór alla leið yfir í hliðstæðan veruleika: Hvernig ætli ræðan hans Sturlu Jóns hefði verið? Sennilega að mestu fjallað um vörubíla og gengislán #forseti— Frosti Logason (@FrostiLoga) August 1, 2016 Bragi Valdimar veltir upp stóru spurningunum: En svona í alvöru, hvers vegna er ungfrú Ísland ekki bara forseti?— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) August 1, 2016 Hér hefur kannski verið um rangan misskilning að ræða: 'uuuuu ég bað reyndar um lauslátari athöfn" #forseti— tauti (@Traustisig) August 1, 2016 Þetta er vissulega mögnuð staðreynd: Fyrsti forsetinn sem fæddur er eftir að Ísland varð lýðveldi. #forseti— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) August 1, 2016 Já, ævintýrin enn gerast: Það er logn á Kjalarnesi og Ólafur Ragnar Grímsson er ekki lengur forseti. Allt getur gerst.— Júlíana (@julianakrjo) August 1, 2016 Kannski ekki alveg EM stemning á Austurvelli í dag: Var alltaf að bíða eftir að almúginn á Austurvelli tæki víkingafagnið þegar Guðni og frú stigu út á svalir #forseti #vonbrigði— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) August 1, 2016 Þvílíkt teymi: Icelandic Avengers pic.twitter.com/j0Kogm2p0W— Hafþór Óli (@HaffiO) August 1, 2016 Ja, það er allavega örugglega ekki leiðinlegt að vera Eliza í dag: Þegar þú fattar að þú ert að fara að sænga hjá mr prezident í kvöld pic.twitter.com/XUyhWEVm7c— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) August 1, 2016 Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Aniston valin kynþokkafyllst Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Lambakjöts búrborgari Matur RIFF í Variety Bíó og sjónvarp Öfund og undirferli Bíó og sjónvarp Traustasti gjaldmiðillinn Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson er orðinn forseti Íslands. Hann var settur inn í embætti í dag við hátíðlega athöfn sem sýnd var í beinni útsendingu á RÚV. Þetta er í fyrsta skiptið í 20 ár sem nýr einstaklingur tekur við embætti forseta. Eins og ævinlega á tímamótum og sjónvarpsviðburðum fylgdust íslenskir twitter-notendur grannt með framvindu mála. Frosti Logason, útvarpsmaður hjá 365, fór alla leið yfir í hliðstæðan veruleika: Hvernig ætli ræðan hans Sturlu Jóns hefði verið? Sennilega að mestu fjallað um vörubíla og gengislán #forseti— Frosti Logason (@FrostiLoga) August 1, 2016 Bragi Valdimar veltir upp stóru spurningunum: En svona í alvöru, hvers vegna er ungfrú Ísland ekki bara forseti?— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) August 1, 2016 Hér hefur kannski verið um rangan misskilning að ræða: 'uuuuu ég bað reyndar um lauslátari athöfn" #forseti— tauti (@Traustisig) August 1, 2016 Þetta er vissulega mögnuð staðreynd: Fyrsti forsetinn sem fæddur er eftir að Ísland varð lýðveldi. #forseti— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) August 1, 2016 Já, ævintýrin enn gerast: Það er logn á Kjalarnesi og Ólafur Ragnar Grímsson er ekki lengur forseti. Allt getur gerst.— Júlíana (@julianakrjo) August 1, 2016 Kannski ekki alveg EM stemning á Austurvelli í dag: Var alltaf að bíða eftir að almúginn á Austurvelli tæki víkingafagnið þegar Guðni og frú stigu út á svalir #forseti #vonbrigði— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) August 1, 2016 Þvílíkt teymi: Icelandic Avengers pic.twitter.com/j0Kogm2p0W— Hafþór Óli (@HaffiO) August 1, 2016 Ja, það er allavega örugglega ekki leiðinlegt að vera Eliza í dag: Þegar þú fattar að þú ert að fara að sænga hjá mr prezident í kvöld pic.twitter.com/XUyhWEVm7c— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) August 1, 2016
Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Aniston valin kynþokkafyllst Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Lambakjöts búrborgari Matur RIFF í Variety Bíó og sjónvarp Öfund og undirferli Bíó og sjónvarp Traustasti gjaldmiðillinn Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið