Hvað skal hafa í huga fyrir verslunarmannahelgina? Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2016 10:30 Það er gaman að skemmta sér í útilegu eða bústað um verslunarmannahelgina Mynd/Getty Vísir tók saman nokkur ráð sem hafa skal í huga áður en tekist er á við verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir að þetta sé stærsta ferða helgi sumarsins þá er óþarfi að eyða of miklum pening og tíma í óþarfa biðraðir og tiltekt í þynnkunni. Prentaðu þennan lista út og hafðu hann í rassvasanum næstu fimm daga. Ríkið á fimmtudaginn Ekki falla í þá gryfju að hendast í ÁTVR á föstudeginum þegar bókstaflega allir aðrir eru að fara í Ríkið. Það geta allir verið sammála um að það er fátt sem jafnast á við að taka því rólega í vínbúð. Að kaupa sér guðdómlegan bjór og ýmsar aðrar ódáinsveigar með er það sem gerir verslunarmannahelgina að því sem hún er.Hagnýt matarinnkaup Hugsaðu þig vel um áður en þú ferð í matvöruverslunina. Hvað muntu í raun og veru borða um helgina? Hafðu þetta einfalt og ódýrt. Nýttu það sem er til í ísskápnum heima, eins og til dæmis jógúrt, tómatsósu á pulsuna og fleira. Annars er alltaf klassískt að kaupa nóg af brauði eða flatkökum með túnfisk- eða rækjusalati. Venjulegur Íslendingur þarf í raun ekkert meira í útilegunni.Heimabakað hnossgæti í nesti Ef að þú ætlar að reyna spara enn meiri pening og kannski borða góðan mat þá er upplagt að henda í nokkrar uppskriftir. Skinkuhorn er vinsælt nesti í útilegurnar og einstaklega bragðgott. Múffur geta einnig verið sniðugar til þess að hafa með í eftirrétt.Tjaldstóllinn fram yfir tjaldið Það gefur augaleið að tjaldstóllinn skiptir mun meira máli í útilegunni en tjaldið. Þú eyðir langmestum tíma í tjaldstólnum á meðan tjaldið er kannski notað í 4 tíma á sólarhring. Það væri þess vegna hægt að sleppa tjaldinu, kaupa sér almennilegan tjaldstól og gista bókstaflega einhvers staðar á nóttunni, enda skiptir það í raun engu máli hvar maður sefur.Úthugsað áfengisbland Ef haldið er í þriggja nátta ferðalag yfir helgina þá er sniðugt að vera með nóg úrval af áfengisblandi. Það er auðvelt að fá leið á því að drekka Fanta Exotic í svo marga daga í röð. Hafðu úrvalið létt og skemmtilegt með því að velja sæta gosdrykki í bland við ávaxtasafa og jafnvel sódavatn.Rétt kjöt á einnota grillið Ekki ofmeta styrk einnota grillsins. Þú ert ekki að fara að grilla 200 gramma nautalund á slíku grilli. Það ræður ekki við mikið meira en nokkrar pulsur eða 90–120 gramma hamborgara. Eitt gott ráð er að kaupa nokkur einnota grill þar sem sum grillin virka einfaldlega ekki.Dósapokinn hjálpar í þynnkunni Áður en fyrsti bjórinn er opnaður á tjaldstæðinu eða í bústaðnum getur verið sniðugt að koma nokkrum dósapokum fyrir á svæðinu. Þá gæti fólk, í stað þess að henda dósum og flöskum á jörðina, hent þeim beint í pokana og það sparar tiltektina í þynnkunni. Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Vísir tók saman nokkur ráð sem hafa skal í huga áður en tekist er á við verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir að þetta sé stærsta ferða helgi sumarsins þá er óþarfi að eyða of miklum pening og tíma í óþarfa biðraðir og tiltekt í þynnkunni. Prentaðu þennan lista út og hafðu hann í rassvasanum næstu fimm daga. Ríkið á fimmtudaginn Ekki falla í þá gryfju að hendast í ÁTVR á föstudeginum þegar bókstaflega allir aðrir eru að fara í Ríkið. Það geta allir verið sammála um að það er fátt sem jafnast á við að taka því rólega í vínbúð. Að kaupa sér guðdómlegan bjór og ýmsar aðrar ódáinsveigar með er það sem gerir verslunarmannahelgina að því sem hún er.Hagnýt matarinnkaup Hugsaðu þig vel um áður en þú ferð í matvöruverslunina. Hvað muntu í raun og veru borða um helgina? Hafðu þetta einfalt og ódýrt. Nýttu það sem er til í ísskápnum heima, eins og til dæmis jógúrt, tómatsósu á pulsuna og fleira. Annars er alltaf klassískt að kaupa nóg af brauði eða flatkökum með túnfisk- eða rækjusalati. Venjulegur Íslendingur þarf í raun ekkert meira í útilegunni.Heimabakað hnossgæti í nesti Ef að þú ætlar að reyna spara enn meiri pening og kannski borða góðan mat þá er upplagt að henda í nokkrar uppskriftir. Skinkuhorn er vinsælt nesti í útilegurnar og einstaklega bragðgott. Múffur geta einnig verið sniðugar til þess að hafa með í eftirrétt.Tjaldstóllinn fram yfir tjaldið Það gefur augaleið að tjaldstóllinn skiptir mun meira máli í útilegunni en tjaldið. Þú eyðir langmestum tíma í tjaldstólnum á meðan tjaldið er kannski notað í 4 tíma á sólarhring. Það væri þess vegna hægt að sleppa tjaldinu, kaupa sér almennilegan tjaldstól og gista bókstaflega einhvers staðar á nóttunni, enda skiptir það í raun engu máli hvar maður sefur.Úthugsað áfengisbland Ef haldið er í þriggja nátta ferðalag yfir helgina þá er sniðugt að vera með nóg úrval af áfengisblandi. Það er auðvelt að fá leið á því að drekka Fanta Exotic í svo marga daga í röð. Hafðu úrvalið létt og skemmtilegt með því að velja sæta gosdrykki í bland við ávaxtasafa og jafnvel sódavatn.Rétt kjöt á einnota grillið Ekki ofmeta styrk einnota grillsins. Þú ert ekki að fara að grilla 200 gramma nautalund á slíku grilli. Það ræður ekki við mikið meira en nokkrar pulsur eða 90–120 gramma hamborgara. Eitt gott ráð er að kaupa nokkur einnota grill þar sem sum grillin virka einfaldlega ekki.Dósapokinn hjálpar í þynnkunni Áður en fyrsti bjórinn er opnaður á tjaldstæðinu eða í bústaðnum getur verið sniðugt að koma nokkrum dósapokum fyrir á svæðinu. Þá gæti fólk, í stað þess að henda dósum og flöskum á jörðina, hent þeim beint í pokana og það sparar tiltektina í þynnkunni.
Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira