Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Formaður Bændasamtakanna telur ástæðulaust að endurskoða nýja búvörusamninga þrátt fyrir harða gagnrýni úr ýmsum átum að undanförnu. Sala á nýjum bílum hefur verið með ágætum það sem af er ári og á það ekki síst við sölu á umhverfisvænum bílum, sem hefur fjórfaldast á milli ára.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, í opinni dagskrá og í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 18.30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×