Hafna að veita móður langveiks barns fjárhagsaðstoð Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. júní 2016 20:57 Úrskurðarnefndin féllst á niðurstöðu Tryggingastofnunar um að hafna greiðslum. vísir/pjetur Úrskurðarnefnd velferðarmála staðfesti í liðinni viku niðurstöðu Tryggingastofnunar ríkisins um að hafna móður langveikrar stúlku um foreldragreiðslu. Móðirin sótti um bætur í nóvember í fyrra en dóttir hennar fæddist með alvarleg þrengsli í vélinda. Þau eru þess eðlis að stúlkan nærist að stórum hluta með gastrostómíu. Mikla vinnu þarf að leggja í að reyna að gefa henni að borða til að hún eigi einhverja möguleika á að geta nærst með eðlilegum hætti í framtíðinni. Sökum veikinda sinna hefur stúlkan farið í fjölmargar aðgerðir til að reyna að víkka vélindað. Hún getur ekki verið í dagvistun og hefur móðir hennar sinnt henni þess í stað. Sökum þessa getur hún eigi unnið og fór því fram á að fá foreldragreiðslur frá Tryggingastofnun. Tryggingastofnun féllst á að nauðsynlegt væri að stúlkan þyrfti ummönnum og eftirlit móður sinnar en ekki á það að veikindi hennar væru svo mikil að réttur á greiðslu hefði skapast. Úrskurðarnefndin féllst á þann skilning. Í niðurstöðu nefndarinnar kemur fram að til að foreldri eigi rétt á greiðslum samkvæmt lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlegra fatlaðra barna. Nefndin benti á að til að unnt væri að fallast á greiðslu þyrfti að vera unnt að fella erfiðleika barnsins undir 1. eða 2. sjúkdóms- eða fötlunarstig. Það væri ekki hægt í þessu tilfelli því veikindi stúlkunnar féllu undir 3. sjúkdóms- eða fötlunarstig. Kröfu móðurinnar til foreldragreiðslu var hafnað af þeirri ástæðu. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
Úrskurðarnefnd velferðarmála staðfesti í liðinni viku niðurstöðu Tryggingastofnunar ríkisins um að hafna móður langveikrar stúlku um foreldragreiðslu. Móðirin sótti um bætur í nóvember í fyrra en dóttir hennar fæddist með alvarleg þrengsli í vélinda. Þau eru þess eðlis að stúlkan nærist að stórum hluta með gastrostómíu. Mikla vinnu þarf að leggja í að reyna að gefa henni að borða til að hún eigi einhverja möguleika á að geta nærst með eðlilegum hætti í framtíðinni. Sökum veikinda sinna hefur stúlkan farið í fjölmargar aðgerðir til að reyna að víkka vélindað. Hún getur ekki verið í dagvistun og hefur móðir hennar sinnt henni þess í stað. Sökum þessa getur hún eigi unnið og fór því fram á að fá foreldragreiðslur frá Tryggingastofnun. Tryggingastofnun féllst á að nauðsynlegt væri að stúlkan þyrfti ummönnum og eftirlit móður sinnar en ekki á það að veikindi hennar væru svo mikil að réttur á greiðslu hefði skapast. Úrskurðarnefndin féllst á þann skilning. Í niðurstöðu nefndarinnar kemur fram að til að foreldri eigi rétt á greiðslum samkvæmt lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlegra fatlaðra barna. Nefndin benti á að til að unnt væri að fallast á greiðslu þyrfti að vera unnt að fella erfiðleika barnsins undir 1. eða 2. sjúkdóms- eða fötlunarstig. Það væri ekki hægt í þessu tilfelli því veikindi stúlkunnar féllu undir 3. sjúkdóms- eða fötlunarstig. Kröfu móðurinnar til foreldragreiðslu var hafnað af þeirri ástæðu.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira