Ragnheiður Ríkharðsdóttir hverfur úr hópi þingmanna Sjálfstæðisflokks Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. júní 2016 18:52 Ragnheiður hefur setið á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokk síðan 2007. Vísir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu Alþingiskosningar. Þetta tilkynnir hún á Facebook-síðu sinni í stuttri færslu. Ragnheiður þakkar fyrir stuðning sem henni hefur verið sýndur og hvatningu sem hún hefur fengið. „Ég hef verið svo lánsöm að kynnast góðu og skemmtilegu fólki í þessu starfi og fyrir það er ég óendanlega þakklát,“ skrifar Ragnheiður. Ragnheiður lætur þó ósagt hvort hún láti til sín taka í stjórnmálum á öðrum vettvangi eða fyrir annan flokk. Hún er ein Evrópusinna í Sjálfstæðisflokknum og gæti ef til vill sómað sér vel á framboðslista nýja stjórnmálaaflsins Viðreisnar en það er frjálslyndur og Evrópusinnaður flokkur. Ragnheiður hefur verið alþingismaður fyrir Suðvesturkjördæmi síðan 2007 og sem áður sagði hefur hún verið í Sjálfstæðisflokknum. Hún tók við formennsku þingflokksins árið 2013. Ragnheiður er frá Akranesi en gekk í Menntaskólann á Akureyri. Hún er menntuð í uppeldis- og kennslufræði og íslensku auk þess sem hún fór í framhaldsnám í menntunar- og uppeldisfræðum með áherslu á stjórnun. Hún hefur starfað sem kennari og bæjarfulltrúi Mosfellsbæjar. Ragnheiður hefur verið áberandi frá því hún hóf þátttöku í stjórnmálum. Nýlega gagnrýndi hún harðlega búvörusamninga sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þá stakk hún upp á því á Alþingi að einungis yrðu konur í framboði til Alþingis í næstu kosningum og að þingið yrði sérstakt kvennaþing í tvö ár frá 2017 til 2019 í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna. Tengdar fréttir Ragnheiður Ríkharðs: Líta Bændasamtökin ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur? Ósætti við nýgerðan búvörusamning úr röðum Sjálfstæðismanna kemur Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ekki á óvart. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér hvort Bændasamtökin líti ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur og finnst samningurinn vera til of langs tíma. 28. febrúar 2016 19:00 Ekki til umræðu á milli stjórnarflokkanna að afnema verðtryggingu fyrir kosningar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ágæta samstöðu í ríkisstjórn um meginþorra þeirra mála sem þarf að klára. 16. apríl 2016 17:59 Stór mál bíða afgreiðslu Þingflokksformaður Framsóknar segir kosningar ekki verða nema málalisti ríkisstjórnarinnar klárist á sumarþingi. Umdeildir búvörusamningar bíða. 4. júní 2016 07:00 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu Alþingiskosningar. Þetta tilkynnir hún á Facebook-síðu sinni í stuttri færslu. Ragnheiður þakkar fyrir stuðning sem henni hefur verið sýndur og hvatningu sem hún hefur fengið. „Ég hef verið svo lánsöm að kynnast góðu og skemmtilegu fólki í þessu starfi og fyrir það er ég óendanlega þakklát,“ skrifar Ragnheiður. Ragnheiður lætur þó ósagt hvort hún láti til sín taka í stjórnmálum á öðrum vettvangi eða fyrir annan flokk. Hún er ein Evrópusinna í Sjálfstæðisflokknum og gæti ef til vill sómað sér vel á framboðslista nýja stjórnmálaaflsins Viðreisnar en það er frjálslyndur og Evrópusinnaður flokkur. Ragnheiður hefur verið alþingismaður fyrir Suðvesturkjördæmi síðan 2007 og sem áður sagði hefur hún verið í Sjálfstæðisflokknum. Hún tók við formennsku þingflokksins árið 2013. Ragnheiður er frá Akranesi en gekk í Menntaskólann á Akureyri. Hún er menntuð í uppeldis- og kennslufræði og íslensku auk þess sem hún fór í framhaldsnám í menntunar- og uppeldisfræðum með áherslu á stjórnun. Hún hefur starfað sem kennari og bæjarfulltrúi Mosfellsbæjar. Ragnheiður hefur verið áberandi frá því hún hóf þátttöku í stjórnmálum. Nýlega gagnrýndi hún harðlega búvörusamninga sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þá stakk hún upp á því á Alþingi að einungis yrðu konur í framboði til Alþingis í næstu kosningum og að þingið yrði sérstakt kvennaþing í tvö ár frá 2017 til 2019 í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna.
Tengdar fréttir Ragnheiður Ríkharðs: Líta Bændasamtökin ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur? Ósætti við nýgerðan búvörusamning úr röðum Sjálfstæðismanna kemur Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ekki á óvart. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér hvort Bændasamtökin líti ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur og finnst samningurinn vera til of langs tíma. 28. febrúar 2016 19:00 Ekki til umræðu á milli stjórnarflokkanna að afnema verðtryggingu fyrir kosningar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ágæta samstöðu í ríkisstjórn um meginþorra þeirra mála sem þarf að klára. 16. apríl 2016 17:59 Stór mál bíða afgreiðslu Þingflokksformaður Framsóknar segir kosningar ekki verða nema málalisti ríkisstjórnarinnar klárist á sumarþingi. Umdeildir búvörusamningar bíða. 4. júní 2016 07:00 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðs: Líta Bændasamtökin ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur? Ósætti við nýgerðan búvörusamning úr röðum Sjálfstæðismanna kemur Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ekki á óvart. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér hvort Bændasamtökin líti ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur og finnst samningurinn vera til of langs tíma. 28. febrúar 2016 19:00
Ekki til umræðu á milli stjórnarflokkanna að afnema verðtryggingu fyrir kosningar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ágæta samstöðu í ríkisstjórn um meginþorra þeirra mála sem þarf að klára. 16. apríl 2016 17:59
Stór mál bíða afgreiðslu Þingflokksformaður Framsóknar segir kosningar ekki verða nema málalisti ríkisstjórnarinnar klárist á sumarþingi. Umdeildir búvörusamningar bíða. 4. júní 2016 07:00