Innlent

Tveir á slysadeild vegna elds á Rauðarárstíg

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/Stefán
Allt tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var í morguna sent á Rauðarárstíg. Þar sem eldur kom upp í kjallaraíbúð. Bjarga þurfti sjö manns af vettvangi samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu og þar af tveimur með súrefnisgrímum. Þeir verða fluttir á slysadeild til skoðunar vegna gruns ujm reykeitrun.

Þar að auki þurfti að bjarga fimm manns af svölum með stiga.

Eldurinn hefur verið slökktur og verið er að reykræsta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×