Byggðaþróun á suðvesturhorninu Gestur Ólafsson skrifar 7. júní 2016 07:00 Fyrir tæpum 30 árum bentu ég og samstarfsmenn mínir á að hagkvæmast væri að þróa byggð á Höfuðborgarsvæðinu út Reykjanes, í átt til Keflavíkur, ef horft væri til okkar sameiginlegu pyngju. Auðvitað ætti líka að skipuleggja þetta svæði í aðalatriðum í heild, til þess að tryggja að möguleikar þess fyrir almenna byggðaþróun væru ekki eyðilagðir. Sú hætta væri til staðar að þeir aðilar sem hefðu með hendi t.d. línu- og vegarlagnir hugsuðu bara um sína þröngu hagsmuni og eyðilegðu þannig að verulegu leyti þá stórkostlegu möguleika sem þetta svæði hefur til að bera. Þarna væri auðvelt að bjóða upp á hagkvæma íbúðarbyggð í góðum tengslum við samgöngur, útivistarsvæði og sjó og auk þess mætti flytja þangað fyrirtæki og geymslurými frá núverandi byggð á Höfuðborgarsvæðinu, sem verið væri að þétta. Ekki fékk þessi ábending þá mörg atkvæði, en full ástæða er samt til að rifja þetta upp í ljósi dagsins í dag og ekki síst ef einhver alvara er í því að byggja upp lestarsamgöngur á þessu svæði. Stjórnmálamenn ættu hugsanlega líka að hafa í huga að þrátt fyrir allt þá eru ákveðin öfl að verki á þessu svæði sem teygja byggð út Reykjanes og m.a. réðu því að IKEA flutti úr Reykjavík í Garðabæ, höfuðstöðvar Íslandsbanka eru fluttar í Kópavog og COSTCO vill vera í Garðabæ. Við eigum þess auðvitað kost að auðvelda eða torvelda þessa þróun, en ef við viljum stuðla að betri nýtingu á takmörkuðu fjármagni, meiri skilvirkni í ákvarðanatöku og meiri framleiðni ættum við kannski að skoða þessi mál af meiri alvöru en hingað til.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.Línubyggð Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen Skoðun Fyrsti 1001 dagurinn: Ungbörn geta ekki beðið! Anna María Jónsdóttir Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Er félagsfælnifaraldur í uppsiglingu? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen skrifar Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir skrifar Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Fyrir tæpum 30 árum bentu ég og samstarfsmenn mínir á að hagkvæmast væri að þróa byggð á Höfuðborgarsvæðinu út Reykjanes, í átt til Keflavíkur, ef horft væri til okkar sameiginlegu pyngju. Auðvitað ætti líka að skipuleggja þetta svæði í aðalatriðum í heild, til þess að tryggja að möguleikar þess fyrir almenna byggðaþróun væru ekki eyðilagðir. Sú hætta væri til staðar að þeir aðilar sem hefðu með hendi t.d. línu- og vegarlagnir hugsuðu bara um sína þröngu hagsmuni og eyðilegðu þannig að verulegu leyti þá stórkostlegu möguleika sem þetta svæði hefur til að bera. Þarna væri auðvelt að bjóða upp á hagkvæma íbúðarbyggð í góðum tengslum við samgöngur, útivistarsvæði og sjó og auk þess mætti flytja þangað fyrirtæki og geymslurými frá núverandi byggð á Höfuðborgarsvæðinu, sem verið væri að þétta. Ekki fékk þessi ábending þá mörg atkvæði, en full ástæða er samt til að rifja þetta upp í ljósi dagsins í dag og ekki síst ef einhver alvara er í því að byggja upp lestarsamgöngur á þessu svæði. Stjórnmálamenn ættu hugsanlega líka að hafa í huga að þrátt fyrir allt þá eru ákveðin öfl að verki á þessu svæði sem teygja byggð út Reykjanes og m.a. réðu því að IKEA flutti úr Reykjavík í Garðabæ, höfuðstöðvar Íslandsbanka eru fluttar í Kópavog og COSTCO vill vera í Garðabæ. Við eigum þess auðvitað kost að auðvelda eða torvelda þessa þróun, en ef við viljum stuðla að betri nýtingu á takmörkuðu fjármagni, meiri skilvirkni í ákvarðanatöku og meiri framleiðni ættum við kannski að skoða þessi mál af meiri alvöru en hingað til.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.Línubyggð
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun
Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun