"Hefurðu pælt í að heita bara Gei Sveinsson? | Sjáðu Jóa G. grilla í landsliðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2016 08:00 Jóhann G. Jóhannsson, leikari og velgjörðarmaður handboltans á Íslandi, var að auglýsa landsleik karlaliðsins gegn Portúgal á sunnudaginn á NOVA-snappinu í gær. Strákarnir okkar mæta Portúgal heima og að heiman í umspilsleikjum en sigurvegarinn í rimmunni fær farseðil á heimsmeistaramótið í Frakklandi 2017. Ísland hefur ekki misst af HM síðan liðinu mistókst að komast á HM 2009 í Króatíu. Fyrri leikur strákanna gegn Portúgal fer fram á sunnudaginn í Laugardalshöll og hefst klukkan 17.00. Jói G var einnig með NOVA-snappið í fyrradag og var þá að bjóða forsetaframbjóðendum á völlinn og fá þá til að taka þátt í sláarkeppni. Í gær bauð hann Andra Snæ Magnasyni, sem ætlar að taka þátt, og Höllu Tómasdóttur. Hann fór svo á æfingu til strákanna og sagðist ætla að taka þá aðeins niður úr skýjunum. Jói tók stutt viðtöl við Guðjón Val Sigurðsson, Arnór Þór Gunnarsson, Vigni Svavarsson, Geir Sveinsson og Aron Pálmarsson. „Hefurðu pælt í að stytta nafnið í Gei Sveinsson,“ var spurning sem hann skellti á landsliðsþjálfarann og svo vildi hann fá að vita frá Arnóri Þór hvernig bróðir hans, Aron Einar, hefði það með karlalandsliðinu í fótbolta. Jói tók svo Aron Pálmarsson aðeins í bakaríið áður en einn besti handboltamaður í heimi þrumaði boltanum í slána í fyrstu tilraun. Þetta skemmtilegu Snap-sögu má sjá hér að ofan. Strákarnir halda áfram að hita upp fyrir leikinn á Snappinu „strakarnirokkar“ og þá má finna Jóa G á „joijohannsson“. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Jóhann G. Jóhannsson, leikari og velgjörðarmaður handboltans á Íslandi, var að auglýsa landsleik karlaliðsins gegn Portúgal á sunnudaginn á NOVA-snappinu í gær. Strákarnir okkar mæta Portúgal heima og að heiman í umspilsleikjum en sigurvegarinn í rimmunni fær farseðil á heimsmeistaramótið í Frakklandi 2017. Ísland hefur ekki misst af HM síðan liðinu mistókst að komast á HM 2009 í Króatíu. Fyrri leikur strákanna gegn Portúgal fer fram á sunnudaginn í Laugardalshöll og hefst klukkan 17.00. Jói G var einnig með NOVA-snappið í fyrradag og var þá að bjóða forsetaframbjóðendum á völlinn og fá þá til að taka þátt í sláarkeppni. Í gær bauð hann Andra Snæ Magnasyni, sem ætlar að taka þátt, og Höllu Tómasdóttur. Hann fór svo á æfingu til strákanna og sagðist ætla að taka þá aðeins niður úr skýjunum. Jói tók stutt viðtöl við Guðjón Val Sigurðsson, Arnór Þór Gunnarsson, Vigni Svavarsson, Geir Sveinsson og Aron Pálmarsson. „Hefurðu pælt í að stytta nafnið í Gei Sveinsson,“ var spurning sem hann skellti á landsliðsþjálfarann og svo vildi hann fá að vita frá Arnóri Þór hvernig bróðir hans, Aron Einar, hefði það með karlalandsliðinu í fótbolta. Jói tók svo Aron Pálmarsson aðeins í bakaríið áður en einn besti handboltamaður í heimi þrumaði boltanum í slána í fyrstu tilraun. Þetta skemmtilegu Snap-sögu má sjá hér að ofan. Strákarnir halda áfram að hita upp fyrir leikinn á Snappinu „strakarnirokkar“ og þá má finna Jóa G á „joijohannsson“.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita