Eiga lóðagjöld að vera tekjulind eða spegla raunkostnað sveitarfélaga? Helga Ingólfsdóttir skrifar 19. maí 2016 00:00 Lóðagjöld sveitarfélaga eru stór hluti af byggingarkostnaði og því mikilvægt að taka faglega umræðu um hvernig gjaldtöku er háttað og hvernig best verður tryggt að hagsmunir íbúa ráði þar ferð. Lögboðin gatnagerðargjöld skulu vera útlagður kostnaður við gatnagerð og uppkaup lands þar sem það á við. Byggingarréttargjald er síðan viðbótargjald sem sveitarfélög ákveða sjálf og meginforsenda fyrir því er að afla fjár til að kosta uppbyggingu innviða lögboðinnar grunnþjónustu eins og leik- og grunnskóla. Hér áður fyrr var það yfirleitt þannig að einungis gatnagerðargjöld voru innheimt en sveitarfélög sáu sér hag í fjölgun íbúa og horfðu til þess að fasteignagjöld og útsvar myndu að hluta kosta uppbyggingu innviða sem fylgir nýjum hverfum. Á árunum fyrir hrun var mikil hækkunarskriða á lóða- og byggingarréttargjöldum hjá sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu sem réttlætt var með því að nauðsynlegt væri að innheimta að að stórum hluta eða að fullu kostnað við innviðauppbyggingu nýrra hverfa.Spurningin er hvort það sé eðlilegt að verktakar og þar með fyrstu kaupendur taki á sig fjárfestingu innviða í nýjum hverfum sem væntanlega er hugsuð til langs tíma?Þjónar það hagsmunum íbúa? Lóðagjöld verða alltaf hluti af íbúðaverði og því er það mikið hagsmunamál fyrir íbúa að verðlagning lóða sé í samræmi við kröfur íbúa um að allra leiða sé leitað við að lækka byggingakostnað og þar með auðvelda kaupendum að eignast eigið húsnæði. Fasteignaeigendur greiða síðan árlega fasteignagjöld til síns sveitarfélags sem eru lögboðin og tryggur tekjustofn sveitarfélaga. Tvennt geta sveitarfélög gert til að styðja við heilbrigðan húsnæðismarkað; annars vegar að stilla lóðagjöldum í hóf og hinsvegar að tryggja viðunandi lóðaframboð í samræmi við fyrirliggjandi spár um íbúaþróun sem fram koma í aðalskipulagi. Með því að stilla lóðagjöldum í hóf er hægt að lækka byggingarkostnað. Hvert prósent á að skila sér beint til kaupenda ef markaðurinn er eðlilegur. Til þess að markaður geti verið eðlilegur þarf framboð á lóðum að vera í jafnvægi á hverjum tíma. Þetta eru grunnskyldur sveitarfélaga sem ekki hafa verið uppfylltar í samræmi við þarfir hér á höfuðborgarsvæðinu í heild sinni miðað við fyrirliggjandi spár um fjölgun íbúa. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Lóðagjöld sveitarfélaga eru stór hluti af byggingarkostnaði og því mikilvægt að taka faglega umræðu um hvernig gjaldtöku er háttað og hvernig best verður tryggt að hagsmunir íbúa ráði þar ferð. Lögboðin gatnagerðargjöld skulu vera útlagður kostnaður við gatnagerð og uppkaup lands þar sem það á við. Byggingarréttargjald er síðan viðbótargjald sem sveitarfélög ákveða sjálf og meginforsenda fyrir því er að afla fjár til að kosta uppbyggingu innviða lögboðinnar grunnþjónustu eins og leik- og grunnskóla. Hér áður fyrr var það yfirleitt þannig að einungis gatnagerðargjöld voru innheimt en sveitarfélög sáu sér hag í fjölgun íbúa og horfðu til þess að fasteignagjöld og útsvar myndu að hluta kosta uppbyggingu innviða sem fylgir nýjum hverfum. Á árunum fyrir hrun var mikil hækkunarskriða á lóða- og byggingarréttargjöldum hjá sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu sem réttlætt var með því að nauðsynlegt væri að innheimta að að stórum hluta eða að fullu kostnað við innviðauppbyggingu nýrra hverfa.Spurningin er hvort það sé eðlilegt að verktakar og þar með fyrstu kaupendur taki á sig fjárfestingu innviða í nýjum hverfum sem væntanlega er hugsuð til langs tíma?Þjónar það hagsmunum íbúa? Lóðagjöld verða alltaf hluti af íbúðaverði og því er það mikið hagsmunamál fyrir íbúa að verðlagning lóða sé í samræmi við kröfur íbúa um að allra leiða sé leitað við að lækka byggingakostnað og þar með auðvelda kaupendum að eignast eigið húsnæði. Fasteignaeigendur greiða síðan árlega fasteignagjöld til síns sveitarfélags sem eru lögboðin og tryggur tekjustofn sveitarfélaga. Tvennt geta sveitarfélög gert til að styðja við heilbrigðan húsnæðismarkað; annars vegar að stilla lóðagjöldum í hóf og hinsvegar að tryggja viðunandi lóðaframboð í samræmi við fyrirliggjandi spár um íbúaþróun sem fram koma í aðalskipulagi. Með því að stilla lóðagjöldum í hóf er hægt að lækka byggingarkostnað. Hvert prósent á að skila sér beint til kaupenda ef markaðurinn er eðlilegur. Til þess að markaður geti verið eðlilegur þarf framboð á lóðum að vera í jafnvægi á hverjum tíma. Þetta eru grunnskyldur sveitarfélaga sem ekki hafa verið uppfylltar í samræmi við þarfir hér á höfuðborgarsvæðinu í heild sinni miðað við fyrirliggjandi spár um fjölgun íbúa.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun