Myndarlegur sandstrókur við Hjörleifshöfða Bjarki Ármannsson skrifar 22. maí 2016 23:30 Sandstrókurinn var hinn myndarlegasti. Mynd/Lars Lehnert Ansi myndarlegur sandstrókur festist á filmu tveggja þýskra ferðamanna og ljósmyndara sem áttu leið til Víkur í Mýrdal síðdegis í dag. Nokkrar myndir af fyrirbærinu eru birtar hér að neðan með leyfi ljósmyndaranna, þeirra Lars Lehnert og Stefan Christmann.Vísir/Stefan ChristmannÞeir Lars og Stefan sáu strókinn verða til og hverfa aftur við Hjörleifshöfða er þeir keyrðu þar framhjá. Vindsveipir sem þessir myndast flestir þar sem vindhraði eða vindátt taka snöggum breytingum. Sérlega líklegir myndunarstaðir eru skarpar brúnir í landslagi á borð við Hjörleifshöfða. Mynd/Stefan ChristmannÍ grein Trausta Jónssonar veðurfræðings á Vísindavefnum segir að hvirflar myndist oft þar sem köld jöklagola streymir út yfir hlýjan sand og mætir vindi af annarri átt. Ekki er gott að segja nákvæmlega til um stærð stróksins út frá myndunum en í grein Trausta segir að lauslega megi skilgreina sand- eða vatnsstróka sem vind í þröngum snúningi sem er stærri en metri en minni en hundrað metrar að þvermáli. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Ansi myndarlegur sandstrókur festist á filmu tveggja þýskra ferðamanna og ljósmyndara sem áttu leið til Víkur í Mýrdal síðdegis í dag. Nokkrar myndir af fyrirbærinu eru birtar hér að neðan með leyfi ljósmyndaranna, þeirra Lars Lehnert og Stefan Christmann.Vísir/Stefan ChristmannÞeir Lars og Stefan sáu strókinn verða til og hverfa aftur við Hjörleifshöfða er þeir keyrðu þar framhjá. Vindsveipir sem þessir myndast flestir þar sem vindhraði eða vindátt taka snöggum breytingum. Sérlega líklegir myndunarstaðir eru skarpar brúnir í landslagi á borð við Hjörleifshöfða. Mynd/Stefan ChristmannÍ grein Trausta Jónssonar veðurfræðings á Vísindavefnum segir að hvirflar myndist oft þar sem köld jöklagola streymir út yfir hlýjan sand og mætir vindi af annarri átt. Ekki er gott að segja nákvæmlega til um stærð stróksins út frá myndunum en í grein Trausta segir að lauslega megi skilgreina sand- eða vatnsstróka sem vind í þröngum snúningi sem er stærri en metri en minni en hundrað metrar að þvermáli.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira