Hamilton fagnaði með Justin Bieber | Sjáðu þáttinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. maí 2016 23:30 Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fara yfir allt það helsta úr viðburðaríkri keppni í Mónakó. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir kostnaðarsamt klúður Red Bull liðsins. Hamilton fagnaði innilega enda fyrsta keppnin sem heimsmeistarinn vinnur síðan í Austin í Texas á síðasta ári. En þar tryggði hann sér einmitt heimsmeistaratitilinn. Hamilton fagnaði með Justin Bieber og gaf honum sopa af kampavíninu sínu. Daniel Ricciardo var ekki í skapi til að fagna en klúður Red Bull liðsins kostaði hann allt að því unna keppni. Dekkin sem vantaði í þjónustuhléi Ástralans voru aftast í bílskúrnum og það tók því töluverðan tíma að finna þau til. Formúla Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hamilton vann í Mónakó eftir ótrúlegt klúður Red Bull Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Mónakó kappakstrinum. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar eftir ótrúlegt klúður Red Bull liðsins. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 29. maí 2016 14:00 Ricciardo: Ég vissi að við ættum að geta þetta Daniel Ricciardo á Red Bull náði í sinn fyrsta ráspól í dag. Hann var fljótastur í tímatökunni í Mónakó, sem er ein sú mikilvægasta á keppnisdagatalinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28. maí 2016 18:45 Daniel Ricciardo á ráspól í Mónakó Daniel Ricciardo á Red Bull náði ráspól í Mónakó. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Lewis Hamilton varð þriðji. 28. maí 2016 12:53 Marko: Þetta voru mannleg mistök Lewis Hamilton ók vel í dag. Hann ræsti þriðji og endaði á að vinna keppnina. Mannleg mistök hjá Red Bull kostuðu Daniel Ricciardo keppnina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. maí 2016 14:45 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fara yfir allt það helsta úr viðburðaríkri keppni í Mónakó. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir kostnaðarsamt klúður Red Bull liðsins. Hamilton fagnaði innilega enda fyrsta keppnin sem heimsmeistarinn vinnur síðan í Austin í Texas á síðasta ári. En þar tryggði hann sér einmitt heimsmeistaratitilinn. Hamilton fagnaði með Justin Bieber og gaf honum sopa af kampavíninu sínu. Daniel Ricciardo var ekki í skapi til að fagna en klúður Red Bull liðsins kostaði hann allt að því unna keppni. Dekkin sem vantaði í þjónustuhléi Ástralans voru aftast í bílskúrnum og það tók því töluverðan tíma að finna þau til.
Formúla Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hamilton vann í Mónakó eftir ótrúlegt klúður Red Bull Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Mónakó kappakstrinum. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar eftir ótrúlegt klúður Red Bull liðsins. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 29. maí 2016 14:00 Ricciardo: Ég vissi að við ættum að geta þetta Daniel Ricciardo á Red Bull náði í sinn fyrsta ráspól í dag. Hann var fljótastur í tímatökunni í Mónakó, sem er ein sú mikilvægasta á keppnisdagatalinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28. maí 2016 18:45 Daniel Ricciardo á ráspól í Mónakó Daniel Ricciardo á Red Bull náði ráspól í Mónakó. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Lewis Hamilton varð þriðji. 28. maí 2016 12:53 Marko: Þetta voru mannleg mistök Lewis Hamilton ók vel í dag. Hann ræsti þriðji og endaði á að vinna keppnina. Mannleg mistök hjá Red Bull kostuðu Daniel Ricciardo keppnina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. maí 2016 14:45 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hamilton vann í Mónakó eftir ótrúlegt klúður Red Bull Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Mónakó kappakstrinum. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar eftir ótrúlegt klúður Red Bull liðsins. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 29. maí 2016 14:00
Ricciardo: Ég vissi að við ættum að geta þetta Daniel Ricciardo á Red Bull náði í sinn fyrsta ráspól í dag. Hann var fljótastur í tímatökunni í Mónakó, sem er ein sú mikilvægasta á keppnisdagatalinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28. maí 2016 18:45
Daniel Ricciardo á ráspól í Mónakó Daniel Ricciardo á Red Bull náði ráspól í Mónakó. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Lewis Hamilton varð þriðji. 28. maí 2016 12:53
Marko: Þetta voru mannleg mistök Lewis Hamilton ók vel í dag. Hann ræsti þriðji og endaði á að vinna keppnina. Mannleg mistök hjá Red Bull kostuðu Daniel Ricciardo keppnina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. maí 2016 14:45