Um eignasamsetningu íslenskra banka Yngvi Örn Kristinsson skrifar 19. maí 2016 12:29 Í grein í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins, þann 18. maí síðastliðinn í ritstjórnarpistlinum Skjóðan var fjallað um efnahag og rekstur stóru bankanna þriggja í ljósi nýbirtra uppgjöra þeirra fyrir þrjá fyrstu mánuði ársins. Þar er meðal annars nefnt að niðurstöðutala efnahags bankanna þriggja hafi verið um 3150 ma.kr. í lok mars 2016. Þá er nefnt að útlán þeirra til viðskiptavina hafi verið um 2200 ma.kr. á sama tíma. Hvort tveggja eru nokkurn veginn réttar rúnnaðar tölur. Af þessu dregur höfundur ristjórnarpistilsins eftirfarandi niðurstöðu: „Það er því augljóst að bankarnir eiga enn eignir upp á næstum 1000 ma.kr., sem ekki tengjast hefðbundinni lánastarfsemi. Þetta eru að stofni til fasteignafélög og rekstrarfélög sem stunda virka samkeppni við viðskiptavini bankanna“.Þeir 1000 ma.kr. sem Skjóðan telur að séu „að stofni til fasteignafélög og rekstrarfélög sem stunda virka samkeppni við viðskiptavini bankanna“ reynast því þegar betur er að gáð vera aðallega lausafjáreignir: þ.e. lausafé í Seðlabanka Íslands og skuldabréfaeign, aðallega markaðssskuldabréf. Bankarnir þrír hafa undanfarin ár varðveitt stóran hluta af rúmri lausafjárfstöðu sinnu í markaðsskráðum skuldabréfum. Samtals nema lausafjáreignir og lán til fjármálafyrirtækja um 765 ma.kr. og skýrir það stærsta hluta annarra eigna bankanna þriggja, annarra en útlána til viðskiptavina. Samtals er hlutabréfaeign bankanna þriggja, en undir það fellur m.a. eign í fasteigna- og rekstarfélögum, eins og sjá má í töflunni um 82 ma.kr. og þar af eru óskráð hlutabréf um 42 ma.kr. Bankarnir hafa jafnframt markvisst á undanförnum árum selt frá sér þær eignir í óskyldum rekstri sem þeir fengu í hendurnar í kjölfar fjármálakreppunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Ekki kjósa Stóra stoppið í Ártúnsbrekku Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Eldra fólk, þolendur ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Landakot er ekki hjúkrunarheimili Steinunn Þórðardóttir Skoðun Er sjókvíaeldi umhverfisvænt? Seinni hluti Pálmi Gunnarsson Skoðun Ósnortin víðerni Kristín Bjarnadóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendur ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Sjá meira
Í grein í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins, þann 18. maí síðastliðinn í ritstjórnarpistlinum Skjóðan var fjallað um efnahag og rekstur stóru bankanna þriggja í ljósi nýbirtra uppgjöra þeirra fyrir þrjá fyrstu mánuði ársins. Þar er meðal annars nefnt að niðurstöðutala efnahags bankanna þriggja hafi verið um 3150 ma.kr. í lok mars 2016. Þá er nefnt að útlán þeirra til viðskiptavina hafi verið um 2200 ma.kr. á sama tíma. Hvort tveggja eru nokkurn veginn réttar rúnnaðar tölur. Af þessu dregur höfundur ristjórnarpistilsins eftirfarandi niðurstöðu: „Það er því augljóst að bankarnir eiga enn eignir upp á næstum 1000 ma.kr., sem ekki tengjast hefðbundinni lánastarfsemi. Þetta eru að stofni til fasteignafélög og rekstrarfélög sem stunda virka samkeppni við viðskiptavini bankanna“.Þeir 1000 ma.kr. sem Skjóðan telur að séu „að stofni til fasteignafélög og rekstrarfélög sem stunda virka samkeppni við viðskiptavini bankanna“ reynast því þegar betur er að gáð vera aðallega lausafjáreignir: þ.e. lausafé í Seðlabanka Íslands og skuldabréfaeign, aðallega markaðssskuldabréf. Bankarnir þrír hafa undanfarin ár varðveitt stóran hluta af rúmri lausafjárfstöðu sinnu í markaðsskráðum skuldabréfum. Samtals nema lausafjáreignir og lán til fjármálafyrirtækja um 765 ma.kr. og skýrir það stærsta hluta annarra eigna bankanna þriggja, annarra en útlána til viðskiptavina. Samtals er hlutabréfaeign bankanna þriggja, en undir það fellur m.a. eign í fasteigna- og rekstarfélögum, eins og sjá má í töflunni um 82 ma.kr. og þar af eru óskráð hlutabréf um 42 ma.kr. Bankarnir hafa jafnframt markvisst á undanförnum árum selt frá sér þær eignir í óskyldum rekstri sem þeir fengu í hendurnar í kjölfar fjármálakreppunnar.
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar