Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2016 15:51 Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, hlaut nafnbótina besti leikmaður Dominos-deildar karla á lokahófi KKÍ í dag. Haukur Helgi kom heim úr atvinnumennsku fyrir tímabilið og spilaði stórvel fyrir Njarðvík. Með Hauk Helga í liðinu komust Njarðvíkingar alla leið í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildarinnar gegn KR sem stóð síðar uppi sem meistari þriðja árið í röð.Sjá einnig:Helena og Haukur Helgi best„Það er mjög gaman að fá svona viðurkenningu og langt síðan síðast. Þetta er ágætis sárabót,“ sagði glaðbeittur Haukur Helgi við Vísi í dag. „Ég er mjög sáttur með veturinn. Ég kom fyrst og fremst til að taka til í hausnum og hlaða og svona. Þetta var viðburðaríkt og lærdómsríkt ár.“ „Við fórum ekki alla leið sem var markmiðið en ég er mjög sáttur. Við gerðum allt sem við gátum en KR var betra lið en og þetta var fyllilega verðskuldað hjá þeim,“ sagði Haukur Helgi. Styrkleiki Dominos-deildarinnar kom Hauki Helga skemmtilega á óvart en hann var áður búinn að spila fyrir sterkan háskóla í Bandaríkjunum sem og í efstu deild Þýskalands og Svíþjóðar. „Þetta er sterkari deild en ég bjóst við. Það er fullt af góðum leikmönnum hérna og og góðum liðum. Ég bjóst ekki við svona jafnri deild. Vanalega eru þetta tvo lið sem skara fram úr en í ár voru fleiri og jafnari lið sem er frábært,“ sagði Haukur Helgi, en hvað er næsta skref hjá honum? „Ég veit það ekki alveg. Ég ætla að skoða allt úti því mig langar mikið að komast út. Kannski miklu meira en í fyrra. Tíminn leiðir það í ljós en nú einbeiti ég mér bara að landsliðinu sem er næst á dagskrá.“ Haukur Helgi kom heim til að núllstilla sig en fékk hann það út úr vetrinum sem hann ætlaði sér? „Alveg klárlega. Ég fékk mikla ábyrgð og Frikki og Teitur eiga mikinn heiður skilið fyrir það og Njarðvík sem heild. Þetta var þvílíkt lærdómsríks og fer allt í reynslubankann. Ég kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur eftir þetta ár,“ sagði Haukur Helgi en er séns að hann spili aftur á Íslandi næsta vetur. „Það getur bara vel verið. Það er aldrei að vita,“ sagði Haukur Helgi Pálsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, hlaut nafnbótina besti leikmaður Dominos-deildar karla á lokahófi KKÍ í dag. Haukur Helgi kom heim úr atvinnumennsku fyrir tímabilið og spilaði stórvel fyrir Njarðvík. Með Hauk Helga í liðinu komust Njarðvíkingar alla leið í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildarinnar gegn KR sem stóð síðar uppi sem meistari þriðja árið í röð.Sjá einnig:Helena og Haukur Helgi best„Það er mjög gaman að fá svona viðurkenningu og langt síðan síðast. Þetta er ágætis sárabót,“ sagði glaðbeittur Haukur Helgi við Vísi í dag. „Ég er mjög sáttur með veturinn. Ég kom fyrst og fremst til að taka til í hausnum og hlaða og svona. Þetta var viðburðaríkt og lærdómsríkt ár.“ „Við fórum ekki alla leið sem var markmiðið en ég er mjög sáttur. Við gerðum allt sem við gátum en KR var betra lið en og þetta var fyllilega verðskuldað hjá þeim,“ sagði Haukur Helgi. Styrkleiki Dominos-deildarinnar kom Hauki Helga skemmtilega á óvart en hann var áður búinn að spila fyrir sterkan háskóla í Bandaríkjunum sem og í efstu deild Þýskalands og Svíþjóðar. „Þetta er sterkari deild en ég bjóst við. Það er fullt af góðum leikmönnum hérna og og góðum liðum. Ég bjóst ekki við svona jafnri deild. Vanalega eru þetta tvo lið sem skara fram úr en í ár voru fleiri og jafnari lið sem er frábært,“ sagði Haukur Helgi, en hvað er næsta skref hjá honum? „Ég veit það ekki alveg. Ég ætla að skoða allt úti því mig langar mikið að komast út. Kannski miklu meira en í fyrra. Tíminn leiðir það í ljós en nú einbeiti ég mér bara að landsliðinu sem er næst á dagskrá.“ Haukur Helgi kom heim til að núllstilla sig en fékk hann það út úr vetrinum sem hann ætlaði sér? „Alveg klárlega. Ég fékk mikla ábyrgð og Frikki og Teitur eiga mikinn heiður skilið fyrir það og Njarðvík sem heild. Þetta var þvílíkt lærdómsríks og fer allt í reynslubankann. Ég kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur eftir þetta ár,“ sagði Haukur Helgi en er séns að hann spili aftur á Íslandi næsta vetur. „Það getur bara vel verið. Það er aldrei að vita,“ sagði Haukur Helgi Pálsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22