Flestir Íslendingar fá þann jólamat sem þeir kjósa sér helst af öllu Ingvar Haraldsson skrifar 21. apríl 2016 07:00 Helmingur svarenda borðar hamborgarahrygg á aðfangadegi jóla. Tæplega áttatíu prósent Íslendinga borða það sem þeir vilja helst á aðfangadag samkvæmt nýrri könnun. Samkvæmt niðurstöðunum, sem kynntar voru á Vorráðstefnu Viðskiptastofnunar Háskóla Íslands ræður hefð mun meira en verð um hvað verður fyrir valinu á aðfangadag. Tveir af hverjum þremur sögðu að hefðin réði en aðeins tæplega sex prósent að verð réði því hvað væri í matinn á jólunum. Langvinsælasti rétturinn er hamborgarhryggur en fimmtíu prósent svarenda nefndu hann sem jólamatinn. Þá hugðust níutíu prósent þeirra sem voru með hamborgarhrygg í matinn hafa hann á ný næsta aðfangadagskvöld. Næstvinsælasti rétturinn er kalkúnn með tíu prósenta hlutdeild en 78 prósent hugðust hafa hann á ný um næstu jól. Í þriðja sæti var rjúpa með tæplega tíu prósenta hlutdeild og hugðust 87 prósent þeirra hafa rjúpu í matinn á ný næsta aðfangadagskvöld. Í ágripi könnunarinnar, sem Þórhallur Guðlaugsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, ritar segir að áhugavert sé hve mikil áherslu sé lögð á verð í auglýsingum fyrir jólin þegar hefðir ráði mestu um hvað sé í matinn á jólunum. Könnunin fór fram í október og nóvember síðastliðnum og var heildarfjöldi svara 5.086 eftir að gölluðum svörum hafði verið eytt.Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 21. apríl. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Fleiri fréttir Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ Sjá meira
Tæplega áttatíu prósent Íslendinga borða það sem þeir vilja helst á aðfangadag samkvæmt nýrri könnun. Samkvæmt niðurstöðunum, sem kynntar voru á Vorráðstefnu Viðskiptastofnunar Háskóla Íslands ræður hefð mun meira en verð um hvað verður fyrir valinu á aðfangadag. Tveir af hverjum þremur sögðu að hefðin réði en aðeins tæplega sex prósent að verð réði því hvað væri í matinn á jólunum. Langvinsælasti rétturinn er hamborgarhryggur en fimmtíu prósent svarenda nefndu hann sem jólamatinn. Þá hugðust níutíu prósent þeirra sem voru með hamborgarhrygg í matinn hafa hann á ný næsta aðfangadagskvöld. Næstvinsælasti rétturinn er kalkúnn með tíu prósenta hlutdeild en 78 prósent hugðust hafa hann á ný um næstu jól. Í þriðja sæti var rjúpa með tæplega tíu prósenta hlutdeild og hugðust 87 prósent þeirra hafa rjúpu í matinn á ný næsta aðfangadagskvöld. Í ágripi könnunarinnar, sem Þórhallur Guðlaugsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, ritar segir að áhugavert sé hve mikil áherslu sé lögð á verð í auglýsingum fyrir jólin þegar hefðir ráði mestu um hvað sé í matinn á jólunum. Könnunin fór fram í október og nóvember síðastliðnum og var heildarfjöldi svara 5.086 eftir að gölluðum svörum hafði verið eytt.Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 21. apríl.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Fleiri fréttir Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ Sjá meira