OZ segir upp samningum við alla starfsmenn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2016 15:45 Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi OZ og framkvæmdastjóri, segir að þetta sé gert í hagræðingarskyni og til standi að semja við starfsmenn upp á nýtt. Aðsend mynd Hugbúnaðarfyrirtækið OZ ehf. hefur sagt upp samningum við alla starfsmenn fyrirtækisins. Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi OZ og framkvæmdastjóri, segir að þetta sé gert í hagræðingarskyni og til standi að semja við starfsmenn upp á nýtt. Honum kom á óvart að tíðindin hefðu borist fréttastofu enda væru aðgerðirnar í gangi og ekki búið að afgreiða það ennþá. „Við erum að vinna að sama markmiði og önnur fyrirtæki, að flýta því að koma félaginu í hagnað,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Ekki sé um að það að ræða að verið sé að segja upp öllum starfsmönnum fyrirtækisins. „Við erum að segja upp öllum núverandi samningum allra starfsmanna í hagræðingarskyni til að hægt sé að endurráða í hagræddu umhverfi með það að markmiði með að koma félaginu inn í hagnað,“ segir Guðjón. Hann leggur áherslu á að aðgerðirnar standi yfir og sumir starfsmenn fyrirtækisins í öðrum tímabeltum, sumir Íslendingar, séu ekki enn meðvitaðir um þær.Gefa ekki upp fjölda starfsmanna „Við erum að horfa til framtíðar og styrkja undirstöður félagsins, gera félagið að enn þá meira spennandi kosti.“ Aðspurður hve margir starfsmenn væru hjá OZ sagði Guðjón það ekki hafa verið gefið upp hingað til og vildi ekki upplýsa fréttastofu um það. Samkvæmt heimildum fréttastofu er fjöldi starfsmanna í kringum tvo tugi. Fyrirtækið var stofnað árið 2009 og hefur undanfarin ár vakið hvað mesta athygli fyrir þróun á lausnum fyrir sjónvarp. Uppsagnir víða Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla sagði upp 27 manns fyrr í dag og hefur starfsmönnum fyrirtækisins fækkað um helming á tæpu ári. Þeir voru 86 þegar mest lét sumarið 2015. Þá hefur Síminn sagt upp 37 starfsmönnum það sem af er ári. Tengdar fréttir OZ fékk 300 milljónir til vöruþróunar Hópur fjárfesta hefur lagt 300 milljónir í vöruþróun hjá OZ ehf. hér á landi. OZ ehf. er nýtt sprota- og hugbúnaðarfyrirtæki sem mun brátt bjóða Íslendingum að upplifa sjónvarp á nýjan máta á öflugu dreifikerfi fyrirtækisins. 17. apríl 2013 12:54 Guðjón í Oz gerður að heiðursfélaga: Ekki með stúdentspróf „Ég er bara hissa og ánægður að vera hluti af fagfélagi, þrátt fyrir að vera ekki með stúdentspróf," segir Guðjón Már Guðjónsson, betur þekktur sem Guðjón í OZ. Hann var á dögunum gerður að heiðursfélaga í Félagi tölvunarfræðinga fyrir mikilsverð störf á sviði tölvunarfræði á undanförnum árum. 2. nóvember 2010 14:21 Guðjón Már eignast OZ-nafnið á ný Jón Stephenson von Tetzchner, stofnandi og fyrrum forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur fjárfest í íslenska sprotafyrirtækinu Medizza. 3. ágúst 2012 05:00 Oz kynnti þjónustu sína Um 800 manns úr kvikmynda,sjónvarps, tónlistar, og skemmtanaiðnaðinum voru viðstaddir þegar íslenska hugbúnaðarfyrirtækið OZ kynnti nýja þjónustu sína á Ace hótelinu í Los Angeles á dögunum. 27. apríl 2015 16:54 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið OZ ehf. hefur sagt upp samningum við alla starfsmenn fyrirtækisins. Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi OZ og framkvæmdastjóri, segir að þetta sé gert í hagræðingarskyni og til standi að semja við starfsmenn upp á nýtt. Honum kom á óvart að tíðindin hefðu borist fréttastofu enda væru aðgerðirnar í gangi og ekki búið að afgreiða það ennþá. „Við erum að vinna að sama markmiði og önnur fyrirtæki, að flýta því að koma félaginu í hagnað,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Ekki sé um að það að ræða að verið sé að segja upp öllum starfsmönnum fyrirtækisins. „Við erum að segja upp öllum núverandi samningum allra starfsmanna í hagræðingarskyni til að hægt sé að endurráða í hagræddu umhverfi með það að markmiði með að koma félaginu inn í hagnað,“ segir Guðjón. Hann leggur áherslu á að aðgerðirnar standi yfir og sumir starfsmenn fyrirtækisins í öðrum tímabeltum, sumir Íslendingar, séu ekki enn meðvitaðir um þær.Gefa ekki upp fjölda starfsmanna „Við erum að horfa til framtíðar og styrkja undirstöður félagsins, gera félagið að enn þá meira spennandi kosti.“ Aðspurður hve margir starfsmenn væru hjá OZ sagði Guðjón það ekki hafa verið gefið upp hingað til og vildi ekki upplýsa fréttastofu um það. Samkvæmt heimildum fréttastofu er fjöldi starfsmanna í kringum tvo tugi. Fyrirtækið var stofnað árið 2009 og hefur undanfarin ár vakið hvað mesta athygli fyrir þróun á lausnum fyrir sjónvarp. Uppsagnir víða Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla sagði upp 27 manns fyrr í dag og hefur starfsmönnum fyrirtækisins fækkað um helming á tæpu ári. Þeir voru 86 þegar mest lét sumarið 2015. Þá hefur Síminn sagt upp 37 starfsmönnum það sem af er ári.
Tengdar fréttir OZ fékk 300 milljónir til vöruþróunar Hópur fjárfesta hefur lagt 300 milljónir í vöruþróun hjá OZ ehf. hér á landi. OZ ehf. er nýtt sprota- og hugbúnaðarfyrirtæki sem mun brátt bjóða Íslendingum að upplifa sjónvarp á nýjan máta á öflugu dreifikerfi fyrirtækisins. 17. apríl 2013 12:54 Guðjón í Oz gerður að heiðursfélaga: Ekki með stúdentspróf „Ég er bara hissa og ánægður að vera hluti af fagfélagi, þrátt fyrir að vera ekki með stúdentspróf," segir Guðjón Már Guðjónsson, betur þekktur sem Guðjón í OZ. Hann var á dögunum gerður að heiðursfélaga í Félagi tölvunarfræðinga fyrir mikilsverð störf á sviði tölvunarfræði á undanförnum árum. 2. nóvember 2010 14:21 Guðjón Már eignast OZ-nafnið á ný Jón Stephenson von Tetzchner, stofnandi og fyrrum forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur fjárfest í íslenska sprotafyrirtækinu Medizza. 3. ágúst 2012 05:00 Oz kynnti þjónustu sína Um 800 manns úr kvikmynda,sjónvarps, tónlistar, og skemmtanaiðnaðinum voru viðstaddir þegar íslenska hugbúnaðarfyrirtækið OZ kynnti nýja þjónustu sína á Ace hótelinu í Los Angeles á dögunum. 27. apríl 2015 16:54 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Sjá meira
OZ fékk 300 milljónir til vöruþróunar Hópur fjárfesta hefur lagt 300 milljónir í vöruþróun hjá OZ ehf. hér á landi. OZ ehf. er nýtt sprota- og hugbúnaðarfyrirtæki sem mun brátt bjóða Íslendingum að upplifa sjónvarp á nýjan máta á öflugu dreifikerfi fyrirtækisins. 17. apríl 2013 12:54
Guðjón í Oz gerður að heiðursfélaga: Ekki með stúdentspróf „Ég er bara hissa og ánægður að vera hluti af fagfélagi, þrátt fyrir að vera ekki með stúdentspróf," segir Guðjón Már Guðjónsson, betur þekktur sem Guðjón í OZ. Hann var á dögunum gerður að heiðursfélaga í Félagi tölvunarfræðinga fyrir mikilsverð störf á sviði tölvunarfræði á undanförnum árum. 2. nóvember 2010 14:21
Guðjón Már eignast OZ-nafnið á ný Jón Stephenson von Tetzchner, stofnandi og fyrrum forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur fjárfest í íslenska sprotafyrirtækinu Medizza. 3. ágúst 2012 05:00
Oz kynnti þjónustu sína Um 800 manns úr kvikmynda,sjónvarps, tónlistar, og skemmtanaiðnaðinum voru viðstaddir þegar íslenska hugbúnaðarfyrirtækið OZ kynnti nýja þjónustu sína á Ace hótelinu í Los Angeles á dögunum. 27. apríl 2015 16:54