Enn segir Síminn upp fólki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. mars 2016 12:24 Tekjur árið 2015 námu 30,4 milljörðum, samanborið við 30,3 milljarða árið 2014. Vísir/Vilhelm Tíu manns var sagt upp hjá Símanum og dótturfélögum í dag og í gær. Þeir sem sagt var upp starfa víðsvegar í samstæðu Símans. Uppsagnir hafa verið tíðar hjá Símanum það sem af er ári. Það sem af er ári hefur starfsmönnum fyrirtækjasamstæðu Símans fækkað um 10% vegna hagræðingar og sölu dótturfélaganna Staka og Talenta. Nú um mánaðamótin fækkar stöðugildum um fimmtán hjá samstæðunni, þar af hætta fimm vegna aldurs. Fjórtán starfsmönnum Símans var sagt upp störfum í janúar og þrettán starfsmönnum var sagt upp í febrúar. Í fyrra tilvikinu sagði Síminn að mikilvægt væri að sníða sér stakk eftir vexti og í seinna tilvikinu sagði Síminn að um væri að ræða áherslubreytingar á rekstri markaðs-og vefdeilda fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Símanum segir að harðnandi samkeppni á fjarskiptamarkaði og hækkandi rekstrarkostnaður kallar á breytingar innan fyrirtækisins. Vöru- og viðskiptaþróunardeild fyrirtækisins hefur verið skipt upp í tvær deildir um núverandi og nýja tekjustrauma og tvær deildir sameinaðar þeirri fyrrnefndu undir nýju nafni, Vöru- og verkefnastýring. Verður nýja deildin undir stjórn tveggja stjórnenda sem starfi nú þegar hjá Símanum, Ásu Rún Björnsdóttir ogg Guðlaugs Eyjólfssonar.Hagnaður Símans á síðasta ári nam 2.875 milljónum króna og lækkaði um 399 milljónir milli ára. Tengdar fréttir Fjórtán starfsmönnum Símans sagt upp Á einungis áratug hefur starfsfólki Símans og dótturfélaga fækkað um rúman þriðjung eða ríflega 400. 27. janúar 2016 13:01 Uppsagnir hjá Símanum Þrettán manns var sagt upp hjá fyrirtækinu í dag. 29. febrúar 2016 11:08 Hagnaður Símans nam 2,9 milljörðum Hagnaður Símans dróst saman milli ára. 19. febrúar 2016 10:03 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Tíu manns var sagt upp hjá Símanum og dótturfélögum í dag og í gær. Þeir sem sagt var upp starfa víðsvegar í samstæðu Símans. Uppsagnir hafa verið tíðar hjá Símanum það sem af er ári. Það sem af er ári hefur starfsmönnum fyrirtækjasamstæðu Símans fækkað um 10% vegna hagræðingar og sölu dótturfélaganna Staka og Talenta. Nú um mánaðamótin fækkar stöðugildum um fimmtán hjá samstæðunni, þar af hætta fimm vegna aldurs. Fjórtán starfsmönnum Símans var sagt upp störfum í janúar og þrettán starfsmönnum var sagt upp í febrúar. Í fyrra tilvikinu sagði Síminn að mikilvægt væri að sníða sér stakk eftir vexti og í seinna tilvikinu sagði Síminn að um væri að ræða áherslubreytingar á rekstri markaðs-og vefdeilda fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Símanum segir að harðnandi samkeppni á fjarskiptamarkaði og hækkandi rekstrarkostnaður kallar á breytingar innan fyrirtækisins. Vöru- og viðskiptaþróunardeild fyrirtækisins hefur verið skipt upp í tvær deildir um núverandi og nýja tekjustrauma og tvær deildir sameinaðar þeirri fyrrnefndu undir nýju nafni, Vöru- og verkefnastýring. Verður nýja deildin undir stjórn tveggja stjórnenda sem starfi nú þegar hjá Símanum, Ásu Rún Björnsdóttir ogg Guðlaugs Eyjólfssonar.Hagnaður Símans á síðasta ári nam 2.875 milljónum króna og lækkaði um 399 milljónir milli ára.
Tengdar fréttir Fjórtán starfsmönnum Símans sagt upp Á einungis áratug hefur starfsfólki Símans og dótturfélaga fækkað um rúman þriðjung eða ríflega 400. 27. janúar 2016 13:01 Uppsagnir hjá Símanum Þrettán manns var sagt upp hjá fyrirtækinu í dag. 29. febrúar 2016 11:08 Hagnaður Símans nam 2,9 milljörðum Hagnaður Símans dróst saman milli ára. 19. febrúar 2016 10:03 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Fjórtán starfsmönnum Símans sagt upp Á einungis áratug hefur starfsfólki Símans og dótturfélaga fækkað um rúman þriðjung eða ríflega 400. 27. janúar 2016 13:01