Curry féll í gólfið þegar hann frétti af klúðri Jordan Spieth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2016 10:00 Stephen Curry og Jordan Spieth. Vísir/Getty Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er líka mikill golfáhugamaður og hann fylgdist því vel með Masters-mótinu um helgina. Curry er líka mikill aðdáandi kylfingsins Jordan Spieth en þeir eru meðal annars báðir á samningi hjá íþróttavöruframleiðandanum Under Armour. Þegar Stephen Curry fór að hita upp fyrir stórleikinn á móti San Antonio Spurs vissi hann ekki betur en að Jordan Spieth væri á góðri leið með að vinna Masters-mótið annað árið í röð. Jordan Spieth tapaði hinsvegar sex höggum á þremur holum þar af spilaði hann tólftu holuna á fjórum höggum yfir pari þar sem hann sendi kúluna tvisvar í vatnið. Sögulegt klúður og það nýtt Danny Willett sér til að tryggja sér græna jakkann. Andre Iguodala, liðsfélagi Curry, er einnig mikill golfáhugamaður en það vakti mikla athygli á dögunum þegar þeir spiluðu saman Augsta-völlinn þar sem Mastersmótið fer alltaf fram. Fjölmiðlamenn tóku eftir því þegar Andre Iguodala hljóp til Stephen Curry í upphituninni fyrir Spurs-leikinn í gær og sagði honum frá klúðri Jordan Spieth. Það vantaði ekki viðbrögðin hjá Stephen Curry sem féll í gólfið og ýkti kannski aðeins vonbrigði sín en samt ekki. Stephen Curry lét þetta þó ekki trufla sig í leiknum þar sem hann skoraði 37 stig og leiddi lið sitt til 72. sigursins á tímabilinu sem er metjöfnun. Golden State Warriors liðið hefur nú unnið jafnmarga leiki og Chicago Bulls lið Michael Jordan frá 1995 til 1996. SportsCenter sagði frá viðbrögðum Stephen Curry eins og sjá má hér fyrir neðan.Steph Curry fell to the floor during pregame shootaround upon hearing Jordan Spieth put 2 balls into the water. https://t.co/CARFMVIUoL— SportsCenter (@SportsCenter) April 10, 2016 VIDEO: Stephen Curry falls to the ground when he hears about Jordan Spieth's collapse https://t.co/GHKuBGv67V pic.twitter.com/KaoTWVeaZs— Bleacher Report (@BleacherReport) April 11, 2016 WATCH: #Warriors' Curry falls to floor after hearing of Spieth quadruple-bogey at Masters https://t.co/DQPpSQWeeM pic.twitter.com/Cg2zeZ103q— Comcast SportsNet (@CSNAuthentic) April 10, 2016 Steph Curry collapsed to the floor after hearing of Jordan Spieth's Masters collapse https://t.co/Ou2gamGgVH pic.twitter.com/H8hsRclMdH— Andrew Joseph (@AndyJ0seph) April 10, 2016 Stephen Curry collapsed to the floor when hearing about Spieth's quadruple bogey at Masters https://t.co/BYlUDsCrcz pic.twitter.com/GllHslcC8f— SportsDayDFW (@SportsDayDFW) April 11, 2016 Golf NBA Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Sjá meira
Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er líka mikill golfáhugamaður og hann fylgdist því vel með Masters-mótinu um helgina. Curry er líka mikill aðdáandi kylfingsins Jordan Spieth en þeir eru meðal annars báðir á samningi hjá íþróttavöruframleiðandanum Under Armour. Þegar Stephen Curry fór að hita upp fyrir stórleikinn á móti San Antonio Spurs vissi hann ekki betur en að Jordan Spieth væri á góðri leið með að vinna Masters-mótið annað árið í röð. Jordan Spieth tapaði hinsvegar sex höggum á þremur holum þar af spilaði hann tólftu holuna á fjórum höggum yfir pari þar sem hann sendi kúluna tvisvar í vatnið. Sögulegt klúður og það nýtt Danny Willett sér til að tryggja sér græna jakkann. Andre Iguodala, liðsfélagi Curry, er einnig mikill golfáhugamaður en það vakti mikla athygli á dögunum þegar þeir spiluðu saman Augsta-völlinn þar sem Mastersmótið fer alltaf fram. Fjölmiðlamenn tóku eftir því þegar Andre Iguodala hljóp til Stephen Curry í upphituninni fyrir Spurs-leikinn í gær og sagði honum frá klúðri Jordan Spieth. Það vantaði ekki viðbrögðin hjá Stephen Curry sem féll í gólfið og ýkti kannski aðeins vonbrigði sín en samt ekki. Stephen Curry lét þetta þó ekki trufla sig í leiknum þar sem hann skoraði 37 stig og leiddi lið sitt til 72. sigursins á tímabilinu sem er metjöfnun. Golden State Warriors liðið hefur nú unnið jafnmarga leiki og Chicago Bulls lið Michael Jordan frá 1995 til 1996. SportsCenter sagði frá viðbrögðum Stephen Curry eins og sjá má hér fyrir neðan.Steph Curry fell to the floor during pregame shootaround upon hearing Jordan Spieth put 2 balls into the water. https://t.co/CARFMVIUoL— SportsCenter (@SportsCenter) April 10, 2016 VIDEO: Stephen Curry falls to the ground when he hears about Jordan Spieth's collapse https://t.co/GHKuBGv67V pic.twitter.com/KaoTWVeaZs— Bleacher Report (@BleacherReport) April 11, 2016 WATCH: #Warriors' Curry falls to floor after hearing of Spieth quadruple-bogey at Masters https://t.co/DQPpSQWeeM pic.twitter.com/Cg2zeZ103q— Comcast SportsNet (@CSNAuthentic) April 10, 2016 Steph Curry collapsed to the floor after hearing of Jordan Spieth's Masters collapse https://t.co/Ou2gamGgVH pic.twitter.com/H8hsRclMdH— Andrew Joseph (@AndyJ0seph) April 10, 2016 Stephen Curry collapsed to the floor when hearing about Spieth's quadruple bogey at Masters https://t.co/BYlUDsCrcz pic.twitter.com/GllHslcC8f— SportsDayDFW (@SportsDayDFW) April 11, 2016
Golf NBA Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Sjá meira
Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59
Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30
NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06