Nýtt og sögulegt lag frá Ólafi F: „Ekki láta þá sökkva“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2016 14:30 Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, heldur áfram að hassla sér á völl á tónlistarsviðinu. Hann hefur sent frá sér lagið „Ekki láta þá sökkva“ en vísir að laginu varð til í Eyjabakkadeilunni árið 1999 þar sem Ólafur fór mikinn. „Ég las erlent náttúruverndartímarit þar sem Eyjabakka var getið undir fyrirsögninni „Don’t let it go under“,“ segir Ólafur F. „Umhverfisvinir undir minni forystu voru stofnaðir 16. okt. 1999. og hófu undirskriftasöfnun sína formlega með stórum fundi 10. nóv. 1999. Söfnuðust yfir 45.000 undirskriftir á næstu vikum, en undirskriftirnar voru afhentar ríkisstjórn á Alþingi og Norsk Hydro í Noregi sama dag, 14. febrúar, árið 2000,“ segir Ólafur. „Alþingi haggaðist ekki en Norsk Hydro sagði sig frá málinu, þegar svo augljós þjóðarvilji var gegn uppistöðulóni á stærð við Mývatn, 45 ferkílómetrar, á gróðurvini og náttúruperlunni Eyjabökkum, þar sem gróðurinn nær upp í 1.000 m hæð í austurhlíðum Snæfells.“ Það er hins vegar Eyjabakkajökull, sem blasir við á mynd Hauks Snorrasonar frá 1999, tekin á flugi yfir Eyjabökkum í júlí 1999. „Myndin prýðir myndbandið, sem er lystilega gert, þar sem Friðrik Grétarsson setur landvættakarlakóraskugga inn á myndina af Eyjabökkum. Vilhjálmur Guðjónsson annaðist hljóðupptökur, allan hljóðfæraleik og útsetningu og var að auki með mér í bakröddum. Ég syng sögumanninn um Eyjabakkadeiluna og björgunina og Guðlaug Ólafsdóttir syngur, vægast sagt glæsilega, hlutbark Fjallkonunnar, sem segir „Ekki láta þá sökkva.“ Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. 3. október 2015 09:35 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira
Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, heldur áfram að hassla sér á völl á tónlistarsviðinu. Hann hefur sent frá sér lagið „Ekki láta þá sökkva“ en vísir að laginu varð til í Eyjabakkadeilunni árið 1999 þar sem Ólafur fór mikinn. „Ég las erlent náttúruverndartímarit þar sem Eyjabakka var getið undir fyrirsögninni „Don’t let it go under“,“ segir Ólafur F. „Umhverfisvinir undir minni forystu voru stofnaðir 16. okt. 1999. og hófu undirskriftasöfnun sína formlega með stórum fundi 10. nóv. 1999. Söfnuðust yfir 45.000 undirskriftir á næstu vikum, en undirskriftirnar voru afhentar ríkisstjórn á Alþingi og Norsk Hydro í Noregi sama dag, 14. febrúar, árið 2000,“ segir Ólafur. „Alþingi haggaðist ekki en Norsk Hydro sagði sig frá málinu, þegar svo augljós þjóðarvilji var gegn uppistöðulóni á stærð við Mývatn, 45 ferkílómetrar, á gróðurvini og náttúruperlunni Eyjabökkum, þar sem gróðurinn nær upp í 1.000 m hæð í austurhlíðum Snæfells.“ Það er hins vegar Eyjabakkajökull, sem blasir við á mynd Hauks Snorrasonar frá 1999, tekin á flugi yfir Eyjabökkum í júlí 1999. „Myndin prýðir myndbandið, sem er lystilega gert, þar sem Friðrik Grétarsson setur landvættakarlakóraskugga inn á myndina af Eyjabökkum. Vilhjálmur Guðjónsson annaðist hljóðupptökur, allan hljóðfæraleik og útsetningu og var að auki með mér í bakröddum. Ég syng sögumanninn um Eyjabakkadeiluna og björgunina og Guðlaug Ólafsdóttir syngur, vægast sagt glæsilega, hlutbark Fjallkonunnar, sem segir „Ekki láta þá sökkva.“
Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. 3. október 2015 09:35 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira
Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00
Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. 3. október 2015 09:35