Hefur ekki lengur tölu á pörunum Stefán Þór Hjartarson skrifar 15. apríl 2016 10:00 Sindri Páll Sigurðsson, iðnhönnuður og sneaker-safnari, rogast hér með brot úr safninu. Vísir/Vilhelm. „Það er engin ein ákvörðun að byrja að safna, þetta safnast í raun bara upp hjá manni. Ég hef alltaf haft tvö áhugamál síðan ég var lítill – hönnun og íþróttir og það sameinast hérna í þessu safni. Ég var í körfu og Michael Jordan var átrúnaðargoðið. Maður var mikið að spá í körfuboltasskónum og það var kappsmál að vera í nýjustu Jordans,“ segir Sindri Páll um það hvernig það kom til að hann byrjaði að safna strigaskóm. „Ég hef verið að sanka þessu að mér í 14 – 15 ár, líklega frá árinu 1998. Í raun síðan ég komst í stærðina mína sem ég geng í í dag.“ Til marks um umfang safnsins nefnir Sindri við mig að hann hafi verið að enda við flutninga og þá hafi hann verið í hálfgerðu sjokki yfir fjöldanum á skóm og þessi mikli fjöldi hafi í raun valdið honum nokkrum vandræðum. „Ég geng í öllum skónum mínum, það eina sem ég geng ekki í er eitthvað sem ég hef ekki komist í að taka upp úr kassanum.“Kobe 9Kobe 9 „Hérna snýr aftur þessi körfubolta hi top. Maður hefur ekki séð svona háan skó síðan á 10. áratugnum. En hérna bætist prjónatæknin við. Það eru líka skemmtilegir detailar á skónum: það eru níu saumar aftan á skónum, bæði af því að þetta er Kobe 9 og líka útaf því að þegar Kobe sleit hásin þurfti hann níu sauma til að tjasla henni aftur saman. Síðan var Kobe auðvitað að leggja skóna á hilluna á miðvikudaginn. Kobe hefur alltaf unnið náið með hönnuðum og verið kröfuharður á útlitið á sína skó.“Flyknit chukkaNike Lunar Flyknit Chukka „Ég fékk þá þegar ég fór í heimsókn í höfuðstöðvar Nike í Portland. Þar hitti ég Tinker Hatfield [hönnuður flestra Air Jordan skótýpanna] en guggnaði að fá mynd með honum, sem ég sé alltaf smá eftir. Þetta eru einir af fyrstu prjónuðu skónum sem koma út og með þessum botni sem er gerður úr Lunar efninu frá NASA. Þeir eru í funky litum, eru alveg ógeðslega þægilegir og eru þess vegna í miklu uppáhaldi.“Jordan 3Nike Air Jordan 3 „Þetta er svona hið heilaga gral. Jordan 3 er fyrsti Jordan skórinn sem að Tinker Hatfield hannar, frá árinu 1988. Þegar þessi skór kemur út þá er það á þeim tíma sem að Jordan verður ofurstjarna og er allsstaðar. Það verður að hafa hann með.“ Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
„Það er engin ein ákvörðun að byrja að safna, þetta safnast í raun bara upp hjá manni. Ég hef alltaf haft tvö áhugamál síðan ég var lítill – hönnun og íþróttir og það sameinast hérna í þessu safni. Ég var í körfu og Michael Jordan var átrúnaðargoðið. Maður var mikið að spá í körfuboltasskónum og það var kappsmál að vera í nýjustu Jordans,“ segir Sindri Páll um það hvernig það kom til að hann byrjaði að safna strigaskóm. „Ég hef verið að sanka þessu að mér í 14 – 15 ár, líklega frá árinu 1998. Í raun síðan ég komst í stærðina mína sem ég geng í í dag.“ Til marks um umfang safnsins nefnir Sindri við mig að hann hafi verið að enda við flutninga og þá hafi hann verið í hálfgerðu sjokki yfir fjöldanum á skóm og þessi mikli fjöldi hafi í raun valdið honum nokkrum vandræðum. „Ég geng í öllum skónum mínum, það eina sem ég geng ekki í er eitthvað sem ég hef ekki komist í að taka upp úr kassanum.“Kobe 9Kobe 9 „Hérna snýr aftur þessi körfubolta hi top. Maður hefur ekki séð svona háan skó síðan á 10. áratugnum. En hérna bætist prjónatæknin við. Það eru líka skemmtilegir detailar á skónum: það eru níu saumar aftan á skónum, bæði af því að þetta er Kobe 9 og líka útaf því að þegar Kobe sleit hásin þurfti hann níu sauma til að tjasla henni aftur saman. Síðan var Kobe auðvitað að leggja skóna á hilluna á miðvikudaginn. Kobe hefur alltaf unnið náið með hönnuðum og verið kröfuharður á útlitið á sína skó.“Flyknit chukkaNike Lunar Flyknit Chukka „Ég fékk þá þegar ég fór í heimsókn í höfuðstöðvar Nike í Portland. Þar hitti ég Tinker Hatfield [hönnuður flestra Air Jordan skótýpanna] en guggnaði að fá mynd með honum, sem ég sé alltaf smá eftir. Þetta eru einir af fyrstu prjónuðu skónum sem koma út og með þessum botni sem er gerður úr Lunar efninu frá NASA. Þeir eru í funky litum, eru alveg ógeðslega þægilegir og eru þess vegna í miklu uppáhaldi.“Jordan 3Nike Air Jordan 3 „Þetta er svona hið heilaga gral. Jordan 3 er fyrsti Jordan skórinn sem að Tinker Hatfield hannar, frá árinu 1988. Þegar þessi skór kemur út þá er það á þeim tíma sem að Jordan verður ofurstjarna og er allsstaðar. Það verður að hafa hann með.“
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira