Lífið

Sparkaði kærastanum í beinni útsendingu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta hefur ekki verið skemmtileg lífsreynsla.
Þetta hefur ekki verið skemmtileg lífsreynsla. vísir
Heldur óheppilegt atvik náðist á mynd í Bandaríkjunum þegar myndavélinni var beint að pari sem sat saman á áhorfendapöllunum á íþróttaviðburði í landinu.

Þar sást þegar stúlka hætti með kærastanum sínum og tóku fréttirnar greinilega á drenginn. Það sem parið vissi ekki var að þau voru í beinni útsendingu um land allt í Bandaríkjunum.

Myndband af atvikinu hefur nú gengið um netið eins og eldur í sinu og má sjá það hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.