Rosberg sullaði í kampavíni í Kína | Sjáðu allan þáttinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2016 12:56 Þjóðverjinn Nico Rosberg fagnaði sigri í þriðju Formúlukeppni ársins 2016 en hann er nú búinn að vinna fyrstu þrjár keppnir ársins og er því eðlilega efstur á stigalista ökumanna. Keppnin í Kína var skemmtileg og byrjaði æsingurinn strax í ræsingu þar sem Sebastian Vettel og Daniel Kvyat lenti saman en þeir áttust svo einnig við inn í sigurherberginu eftir keppnina. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í kappakstrinum í samantektarþættinum um Formúluna sem má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00 Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40 Vettel hellti sér yfir Kvyat í Kína | Myndband Sebastian Vettel var mjög óánægður með ökumennsku Rússans í ræsingunni í kappakstri dagsins. 17. apríl 2016 12:03 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Rosberg fagnaði sigri í þriðju Formúlukeppni ársins 2016 en hann er nú búinn að vinna fyrstu þrjár keppnir ársins og er því eðlilega efstur á stigalista ökumanna. Keppnin í Kína var skemmtileg og byrjaði æsingurinn strax í ræsingu þar sem Sebastian Vettel og Daniel Kvyat lenti saman en þeir áttust svo einnig við inn í sigurherberginu eftir keppnina. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í kappakstrinum í samantektarþættinum um Formúluna sem má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00 Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40 Vettel hellti sér yfir Kvyat í Kína | Myndband Sebastian Vettel var mjög óánægður með ökumennsku Rússans í ræsingunni í kappakstri dagsins. 17. apríl 2016 12:03 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00
Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40
Vettel hellti sér yfir Kvyat í Kína | Myndband Sebastian Vettel var mjög óánægður með ökumennsku Rússans í ræsingunni í kappakstri dagsins. 17. apríl 2016 12:03