Hamingja! Sólveig Hlín Kristjánsdóttir skrifar 19. apríl 2016 07:00 Við viljum öll vera hamingjusöm. Okkur langar að líða vel, vera glöð og ánægð. Þegar okkur líður vel þá hegðum við okkur á annan hátt en þegar okkur líður illa. Ánægt fólk er t.d. rausnarlegra, opnara fyrir nýjungum og næmara á tilfinningar annarra. Samneyti við annað fólk bætir líðan okkar meira en flest annað. Okkur líður vel þegar við tengjumst öðru fólki. Til dæmis þegar við eigum gott spjall við vini eða drekkum góðan kaffibolla með samstarfsfólkinu. Okkur líður betur þegar við hjálpum öðrum og rannsóknir sýna að börn sem gefa með sér af sælgæti eru ánægðari með sig og glaðari en þau sem borða nammið sitt ein. Þeir sem gefa blóð finna fyrir ánægju og hlýju við blóðgjafir og þeir sem vinna sem sjálfboðaliðar eru einnig líklegri til að vera ánægðir og líða vel. Okkur líður líka betur þegar við prófum eitthvað nýtt. Það gæti verið eitthvað sem við þorðum varla að gera áður eða eitthvað sem hafði ekki hvarflað að okkur, eins og til dæmis að prófa svifflug yfir Úlfarsfelli! Við finnum fyrir vellíðan þegar við gerum eitthvað til að gleðja aðra, upplifum eitthvað nýtt og náum að tengjast öðru fólki. Því er svo mikilvægt að muna eftir því að við erum öll fólk, mismunandi og oft mjög frábrugðin hvort öðru en það veitir okkur líka vellíðan að tengjast ólíku fólki. Um leið og við hættum að hugsa um aðrar manneskjur sem fólk, rétt eins og okkur sjálf, aukast líkurnar á því að við förum að hegða okkur ómanneskjulega gagnvart þeim. Og það bitnar ekki bara á þeirra líðan heldur líka okkar eigin. Við verðum því að vera á varðbergi þegar fólki er skipt upp í ólíka hópa og kerfisbundið reynt að gera lítið úr mennsku þeirra sem eru ólíkari okkur. Það elur á hræðslu, vanlíðan og stundum ofbeldi. Við viljum öll vera hamingjusöm og við viljum að okkur líði vel. Til að það takist er farsælast að vera opin fyrir nýjungum og vera í samneyti við annað fólk… alls konar fólk. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Skoðun Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Við viljum öll vera hamingjusöm. Okkur langar að líða vel, vera glöð og ánægð. Þegar okkur líður vel þá hegðum við okkur á annan hátt en þegar okkur líður illa. Ánægt fólk er t.d. rausnarlegra, opnara fyrir nýjungum og næmara á tilfinningar annarra. Samneyti við annað fólk bætir líðan okkar meira en flest annað. Okkur líður vel þegar við tengjumst öðru fólki. Til dæmis þegar við eigum gott spjall við vini eða drekkum góðan kaffibolla með samstarfsfólkinu. Okkur líður betur þegar við hjálpum öðrum og rannsóknir sýna að börn sem gefa með sér af sælgæti eru ánægðari með sig og glaðari en þau sem borða nammið sitt ein. Þeir sem gefa blóð finna fyrir ánægju og hlýju við blóðgjafir og þeir sem vinna sem sjálfboðaliðar eru einnig líklegri til að vera ánægðir og líða vel. Okkur líður líka betur þegar við prófum eitthvað nýtt. Það gæti verið eitthvað sem við þorðum varla að gera áður eða eitthvað sem hafði ekki hvarflað að okkur, eins og til dæmis að prófa svifflug yfir Úlfarsfelli! Við finnum fyrir vellíðan þegar við gerum eitthvað til að gleðja aðra, upplifum eitthvað nýtt og náum að tengjast öðru fólki. Því er svo mikilvægt að muna eftir því að við erum öll fólk, mismunandi og oft mjög frábrugðin hvort öðru en það veitir okkur líka vellíðan að tengjast ólíku fólki. Um leið og við hættum að hugsa um aðrar manneskjur sem fólk, rétt eins og okkur sjálf, aukast líkurnar á því að við förum að hegða okkur ómanneskjulega gagnvart þeim. Og það bitnar ekki bara á þeirra líðan heldur líka okkar eigin. Við verðum því að vera á varðbergi þegar fólki er skipt upp í ólíka hópa og kerfisbundið reynt að gera lítið úr mennsku þeirra sem eru ólíkari okkur. Það elur á hræðslu, vanlíðan og stundum ofbeldi. Við viljum öll vera hamingjusöm og við viljum að okkur líði vel. Til að það takist er farsælast að vera opin fyrir nýjungum og vera í samneyti við annað fólk… alls konar fólk.
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar