Litríkir sokkar og vettlingar í Hörpu Birta Björnsdóttir skrifar 19. apríl 2016 19:30 Barnamenningarhátíð var sett í Hörpu að viðstöddu fjölmenni fyrr í dag en öllum nemendum í fjórða bekk í Reykjavík var boðið að vera á staðnum. Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B Eggertsson, setti hátíðinna með aðstoð viðstaddra og svo var boðið upp á fjölda skemmtiatriða, dans, söng og leiklist, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Meðal þeirra sem stigu á svið voru dansarar úr Dansskóla Brynju Péturs, krakkarnir úr Made in Children og atriði úr leikritinu Umhverfis jörðina á 80 dögum. Þá stigu Pollapönkarar á svið og fluttu meðal annars lag Barnamenningarhátíðar, Litríkir sokkar og vettlingar, en lagið má sjá og heyra hér að neðan. Boðskapur Pollapönkara er að fagna margbreytileikanum í samfélaginu og til að sýna það í verki voru allir hvattir til að mæta til leiks með marglita sokka.Fjölbreytt dagskrá verður í öllum hverfum borgarinnar alveg fram á sunnudag undir merkjum Barnamenningarhátíðar. „Það verður dagskrá alveg fram á sunnudag. Það verður mikið um að vera alla helgina auk þess sem það verður vegleg dagskrá í hverju einasta hverfi borgarinnar á sumardaginn fyrsta. Ég vona bara að fólk taki þátt því þetta er þátttökuhátíð sem er stíluð inn á það að bjóða upp á menningu fyrir börn og foreldra þeirra þeim að kostnaðarlausu,“ sagði Áshildur Bragadóttir, forstöðumaður Höfuðborgarstofu. „Það eru krakkarnir sjálfir sem eru að skapa menninguna og búa hana til.“ Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ Sjá meira
Barnamenningarhátíð var sett í Hörpu að viðstöddu fjölmenni fyrr í dag en öllum nemendum í fjórða bekk í Reykjavík var boðið að vera á staðnum. Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B Eggertsson, setti hátíðinna með aðstoð viðstaddra og svo var boðið upp á fjölda skemmtiatriða, dans, söng og leiklist, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Meðal þeirra sem stigu á svið voru dansarar úr Dansskóla Brynju Péturs, krakkarnir úr Made in Children og atriði úr leikritinu Umhverfis jörðina á 80 dögum. Þá stigu Pollapönkarar á svið og fluttu meðal annars lag Barnamenningarhátíðar, Litríkir sokkar og vettlingar, en lagið má sjá og heyra hér að neðan. Boðskapur Pollapönkara er að fagna margbreytileikanum í samfélaginu og til að sýna það í verki voru allir hvattir til að mæta til leiks með marglita sokka.Fjölbreytt dagskrá verður í öllum hverfum borgarinnar alveg fram á sunnudag undir merkjum Barnamenningarhátíðar. „Það verður dagskrá alveg fram á sunnudag. Það verður mikið um að vera alla helgina auk þess sem það verður vegleg dagskrá í hverju einasta hverfi borgarinnar á sumardaginn fyrsta. Ég vona bara að fólk taki þátt því þetta er þátttökuhátíð sem er stíluð inn á það að bjóða upp á menningu fyrir börn og foreldra þeirra þeim að kostnaðarlausu,“ sagði Áshildur Bragadóttir, forstöðumaður Höfuðborgarstofu. „Það eru krakkarnir sjálfir sem eru að skapa menninguna og búa hana til.“
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ Sjá meira