Þessi lið mætast í úrslitakeppni karlahandboltans | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 21:48 Ágúst Birgisson hjá FH. Vísir/Ernir Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Afturelding varði þriðja sætið og Framarar náði sjöunda sætinu á undan Akureyri. Nú er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. ÍBV, Grótta og FH urðu öll jöfn í 4. til 6. sæti en úrslit í innbyrðisleikjum ráða röð þeirra. FH fékk aðeins 4 stig út úr leikjunum á móti ÍBV og Gróttu og er því í sjötta sætinu. ÍBV og Grótta fengu bæði 7 stig en Eyjamenn eru með betri markatölu sem skilar þeim í fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í einvígi liðanna í átta liða úrslitunum. Haukar mæta Akureyri í átta liða úrslitunum og það verður síðan Reykjavíkurslagur á milli Vals og Fram. Afturelding mætir FH í átta liða úrslitunum en FH-ingar hafa verið á mikilli siglingu síðan að þeir fengu Ágúst Birgisson frá einmitt Aftureldingu.Þessi lið mætast í átta liða úrslitunum: Haukar - Akureyri Valur - Fram Aftuelding - FH ÍBV - GróttaÚrslit og markaskorarar í kvöld:FH - ÍR 30-27 (13-17)Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 9, Ágúst Birgisson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Benedikt Reynir Kristinsson 4, Halldór Ingi Jónasson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 2.Mörk ÍR: Arnar Freyr Guðmundsson 7, Davíð Georgsson 6, Jón Heiðar Gunnarsson 5, Jón Kristinn Björgvinsson 4, Eggert Sveinn Jóhannsson 3, Sveinn Andri Sveinsson 2.Fram - Akureyri 25-17 (11-9)Mörk Fram (skot): Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1 (10/1), Garðar B. Sigurjónsson 6/2 (9/2), Þorgrímur Smári Ólafsson 5 (7), Stefán Darri Þórsson 3 (5), Arnar Snær Magnússon 1 (1), Arnar Freyr Ársælsson 1 (2), Sigurður Örn Þorsteinsson 1 (4), Elías Bóasson (2).Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 12 (28/1, 43%).Mörk Akureyrar (skot): Halldór Logi Árnason 6 (7), Sigþór Heimisson 3 (5), Kristján Orri Jóhannsson 3/1 (5/1), Bergvin Þór Gíslason 2 (6), Friðrik Svavarsson 1 (1), Andri Snær Stefánsson 1 (3), Hörður Másson 1 (4), Róbert Sigurðarson (1), Heiðar Þór Aðalsteinsson (1), Brynjar Hólm Grétarsson (4).Varin skot: Hreiðar Levý Guðmundsson 11 (29/1, 38%), Tomas Olason 4 (11/2, 36%).Afturelding - ÍBV 28-28 (15-15)Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/4 (12/5), Jóhann Gunnar Einarsson 6 (9), Jóhann Jóhannsson 3 (4), Mikk Pinnonen 3 (4), Gunnar Þórsson 3 (6), Guðni Már Kristinsson 2 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 1 (1), Pétur Júníusson 1 (1), Pálmar Pétursson 1 (2), Bjarki Þór Kristinsson (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 12 (40/2, 30%).Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 10/2 (13/3), Kári Kristján Kristjánsson 5 (5), Andri Heimir Friðriksson 4 (10), Agnar Smári Jónsson 4 (12), Grétar Þór Eyþórsson 2 (4), Magnús Stefánsson 2 (5), Dagur Arnarsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 12 (26/3, 46%), Kolbeinn Aron Arnarson 4/1 (18/2, 22%).Grótta - Víkingur 33-26 Olís-deild karla Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Afturelding varði þriðja sætið og Framarar náði sjöunda sætinu á undan Akureyri. Nú er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. ÍBV, Grótta og FH urðu öll jöfn í 4. til 6. sæti en úrslit í innbyrðisleikjum ráða röð þeirra. FH fékk aðeins 4 stig út úr leikjunum á móti ÍBV og Gróttu og er því í sjötta sætinu. ÍBV og Grótta fengu bæði 7 stig en Eyjamenn eru með betri markatölu sem skilar þeim í fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í einvígi liðanna í átta liða úrslitunum. Haukar mæta Akureyri í átta liða úrslitunum og það verður síðan Reykjavíkurslagur á milli Vals og Fram. Afturelding mætir FH í átta liða úrslitunum en FH-ingar hafa verið á mikilli siglingu síðan að þeir fengu Ágúst Birgisson frá einmitt Aftureldingu.Þessi lið mætast í átta liða úrslitunum: Haukar - Akureyri Valur - Fram Aftuelding - FH ÍBV - GróttaÚrslit og markaskorarar í kvöld:FH - ÍR 30-27 (13-17)Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 9, Ágúst Birgisson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Benedikt Reynir Kristinsson 4, Halldór Ingi Jónasson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 2.Mörk ÍR: Arnar Freyr Guðmundsson 7, Davíð Georgsson 6, Jón Heiðar Gunnarsson 5, Jón Kristinn Björgvinsson 4, Eggert Sveinn Jóhannsson 3, Sveinn Andri Sveinsson 2.Fram - Akureyri 25-17 (11-9)Mörk Fram (skot): Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1 (10/1), Garðar B. Sigurjónsson 6/2 (9/2), Þorgrímur Smári Ólafsson 5 (7), Stefán Darri Þórsson 3 (5), Arnar Snær Magnússon 1 (1), Arnar Freyr Ársælsson 1 (2), Sigurður Örn Þorsteinsson 1 (4), Elías Bóasson (2).Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 12 (28/1, 43%).Mörk Akureyrar (skot): Halldór Logi Árnason 6 (7), Sigþór Heimisson 3 (5), Kristján Orri Jóhannsson 3/1 (5/1), Bergvin Þór Gíslason 2 (6), Friðrik Svavarsson 1 (1), Andri Snær Stefánsson 1 (3), Hörður Másson 1 (4), Róbert Sigurðarson (1), Heiðar Þór Aðalsteinsson (1), Brynjar Hólm Grétarsson (4).Varin skot: Hreiðar Levý Guðmundsson 11 (29/1, 38%), Tomas Olason 4 (11/2, 36%).Afturelding - ÍBV 28-28 (15-15)Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/4 (12/5), Jóhann Gunnar Einarsson 6 (9), Jóhann Jóhannsson 3 (4), Mikk Pinnonen 3 (4), Gunnar Þórsson 3 (6), Guðni Már Kristinsson 2 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 1 (1), Pétur Júníusson 1 (1), Pálmar Pétursson 1 (2), Bjarki Þór Kristinsson (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 12 (40/2, 30%).Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 10/2 (13/3), Kári Kristján Kristjánsson 5 (5), Andri Heimir Friðriksson 4 (10), Agnar Smári Jónsson 4 (12), Grétar Þór Eyþórsson 2 (4), Magnús Stefánsson 2 (5), Dagur Arnarsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 12 (26/3, 46%), Kolbeinn Aron Arnarson 4/1 (18/2, 22%).Grótta - Víkingur 33-26
Olís-deild karla Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira