Obama vill grafa síðustu leifar kalda stríðsins Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. mars 2016 23:26 Obama og Castro á góðri stund í gær á viðureign bandaríska hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays og kúbverska landsliðsins. Visir/Getty Forseti Bandaríkjanna Barack Obama hvatti bandaríska þingmenn til þess að leggja sitt að mörkum til að afnema viðskiptabannið á Kúbu. Það gerði hann í ávarpi sínu í Grand theater í Havana á þriðjudag. Hann sagði bannið hafa verið mistök frá upphafi og að nú sé tími til kominn að sleppa af því tökunum. Í ræðu sinni hvatti hann einnig kommúnistastjórn Kúbu til þess að auka frelsi þegna sinna. Bandaríkin settu fyrst viðskiptabann á Kúbu árið 1960, tveimur árum eftir uppreisn kommúnista þar. Þá var útflutningur vara til Kúbu að miklu leyti bannaður nema fyrir mat, lyf og aðrar munaðar vörur. Árið 1962 var ákveðið að bannið myndi ná yfir allan útflutning vara frá Bandaríkjunum. Í ræðu sinni sagði Obama að viðskiptabannið hafi kostaði þjóð sína rúmlega billjón dollara á síðustu fimmtíu árum. Obama er fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjana til þess að heimsækja Kúbu í 88 ár. Í ræðu sinni sagði hann að einn tilgangur heimsóknar sinnar væri að „grafa síðustu leyfar kalda stríðsins“. Bandaríkjaforseti ávarpaði Kúbuforseta sérstaklega í ræðu sinni og sagði að þegnar allra landa ættu að vera frjálsir til þess að segja skoðun sína á hlutum án ótta. Að ávarpi loknu fylgdi Obama fjölskyldan Raúl Castro á hafnarboltaleik þar sem bandaríska liðið Tampa Bay Rays keppti á móti kúbverska landsliðinu. Fréttastofa BBC fjallar ítarlega um málið. Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Söguleg stund þegar Obama heimsækir Kúbu Um er að ræða fyrstu heimsókn sitjandi Bandaríkjaforseta til Kúbu frá því að Calvin Coolidge heimsótti eyjuna fyrir 88 árum. 20. mars 2016 17:26 „Viðskiptabannið verður afnumið“ Blaðamannafundi Obama og Castro í Havana var að ljúka. Báðir forsetar töluðu um að vilja lyfta viðskiptabanninu á Kúbu. 21. mars 2016 19:19 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna Barack Obama hvatti bandaríska þingmenn til þess að leggja sitt að mörkum til að afnema viðskiptabannið á Kúbu. Það gerði hann í ávarpi sínu í Grand theater í Havana á þriðjudag. Hann sagði bannið hafa verið mistök frá upphafi og að nú sé tími til kominn að sleppa af því tökunum. Í ræðu sinni hvatti hann einnig kommúnistastjórn Kúbu til þess að auka frelsi þegna sinna. Bandaríkin settu fyrst viðskiptabann á Kúbu árið 1960, tveimur árum eftir uppreisn kommúnista þar. Þá var útflutningur vara til Kúbu að miklu leyti bannaður nema fyrir mat, lyf og aðrar munaðar vörur. Árið 1962 var ákveðið að bannið myndi ná yfir allan útflutning vara frá Bandaríkjunum. Í ræðu sinni sagði Obama að viðskiptabannið hafi kostaði þjóð sína rúmlega billjón dollara á síðustu fimmtíu árum. Obama er fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjana til þess að heimsækja Kúbu í 88 ár. Í ræðu sinni sagði hann að einn tilgangur heimsóknar sinnar væri að „grafa síðustu leyfar kalda stríðsins“. Bandaríkjaforseti ávarpaði Kúbuforseta sérstaklega í ræðu sinni og sagði að þegnar allra landa ættu að vera frjálsir til þess að segja skoðun sína á hlutum án ótta. Að ávarpi loknu fylgdi Obama fjölskyldan Raúl Castro á hafnarboltaleik þar sem bandaríska liðið Tampa Bay Rays keppti á móti kúbverska landsliðinu. Fréttastofa BBC fjallar ítarlega um málið.
Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Söguleg stund þegar Obama heimsækir Kúbu Um er að ræða fyrstu heimsókn sitjandi Bandaríkjaforseta til Kúbu frá því að Calvin Coolidge heimsótti eyjuna fyrir 88 árum. 20. mars 2016 17:26 „Viðskiptabannið verður afnumið“ Blaðamannafundi Obama og Castro í Havana var að ljúka. Báðir forsetar töluðu um að vilja lyfta viðskiptabanninu á Kúbu. 21. mars 2016 19:19 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Sjá meira
Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00
Söguleg stund þegar Obama heimsækir Kúbu Um er að ræða fyrstu heimsókn sitjandi Bandaríkjaforseta til Kúbu frá því að Calvin Coolidge heimsótti eyjuna fyrir 88 árum. 20. mars 2016 17:26
„Viðskiptabannið verður afnumið“ Blaðamannafundi Obama og Castro í Havana var að ljúka. Báðir forsetar töluðu um að vilja lyfta viðskiptabanninu á Kúbu. 21. mars 2016 19:19