Dagur fékk sérstakt hrós frá Merkel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 08:45 Dagur tekur í hönd Merkel. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson og hans menn í Evrópumeistaraliði Þýskalands fengu höfðinglegar móttökur hjá Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, í vikunni. Eins og Merkel hafði lofað kom þýska liðið í heimsókn til hennar en hún hringdi tvívegis í landslisþjálfarann Dag Sigurðsson á meðan mótinu í Póllandi stóð, en þar komu þeir þýsku allra liða mest á óvart með því að fara alla leið og verða Evrópumeistari. Sjá einnig: Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla „Verið stoltir af afrekum ykkar. Þið færðuð fólkinu mikla gleði og vörpuðuð sviðsljósi á íþrótt sem öllu jöfnu er ekki þar,“ sagði Merkel sem lofaði svo Dag sérstaklega. Sagði að hann hefði á eftirtektarverðan máta náð að hvetja sína menn til mikilla dáða. Miðað við lýsingu greinarhöfundar í Berliner Zeitung hafði Dagur sig ekki mikið í frammi á athöfnini í gær en steig þó fram til að þakka Merkel fyrir, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem birtist á Facebook-síðu þýsku ríkisstjórnarinnar.Europameister zu Besuch!Das sieht man im Kanzleramt nicht alle Tage: Dribbeln im Ehrenhof, Pass-Spiel vor der Kanzlergalerie. Für eine spektakuläre Ausnahme haben heute die Spieler der #Handball-Nationalmannschaft gesorgt: Deutscher Handballbund #wirfuerD http://bpaq.de/fb_handballPosted by Bundesregierung on Wednesday, March 9, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8. mars 2016 17:30 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Dagur Sigurðsson og hans menn í Evrópumeistaraliði Þýskalands fengu höfðinglegar móttökur hjá Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, í vikunni. Eins og Merkel hafði lofað kom þýska liðið í heimsókn til hennar en hún hringdi tvívegis í landslisþjálfarann Dag Sigurðsson á meðan mótinu í Póllandi stóð, en þar komu þeir þýsku allra liða mest á óvart með því að fara alla leið og verða Evrópumeistari. Sjá einnig: Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla „Verið stoltir af afrekum ykkar. Þið færðuð fólkinu mikla gleði og vörpuðuð sviðsljósi á íþrótt sem öllu jöfnu er ekki þar,“ sagði Merkel sem lofaði svo Dag sérstaklega. Sagði að hann hefði á eftirtektarverðan máta náð að hvetja sína menn til mikilla dáða. Miðað við lýsingu greinarhöfundar í Berliner Zeitung hafði Dagur sig ekki mikið í frammi á athöfnini í gær en steig þó fram til að þakka Merkel fyrir, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem birtist á Facebook-síðu þýsku ríkisstjórnarinnar.Europameister zu Besuch!Das sieht man im Kanzleramt nicht alle Tage: Dribbeln im Ehrenhof, Pass-Spiel vor der Kanzlergalerie. Für eine spektakuläre Ausnahme haben heute die Spieler der #Handball-Nationalmannschaft gesorgt: Deutscher Handballbund #wirfuerD http://bpaq.de/fb_handballPosted by Bundesregierung on Wednesday, March 9, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8. mars 2016 17:30 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00
Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00
Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00
Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8. mars 2016 17:30
„Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00