Skartgriparánið í Hafnarfirði: Mest farið fram á fimm ára fangelsi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. mars 2016 18:15 Axel Karl Gíslason vísir/gva Héraðssaksóknari fer fram fram á að Axel Karl Gíslason fái fimm ára fangelsisdóm fyrir þátt hans í vopnuðu skartgriparáni. Þá er farið fram á fjögurra ára fangelsi yfir Mikael Má Pálssyni en honum er gert að sök að hafa skipulagt ránið og tekið við þýfinu. Tveggja og hálfs árs fangelsi er krafist yfir þriðja manninum, Ásgeiri Heiðari Stefánssyni. Aðalmeðferð lauk í Héraðsdómi Reykjaness í dag og var málið dómtekið að því loknu. Axel Karli og Ásgeiri Heiðari er gert að sök að hafa ráðist vopnaðir inn í Gullsmiðjuna við Lækjargötu í Hafnarfirði og haft á brott skartgripi að verðmæti tæplega tveggja milljóna króna. Við þingfestingu málsins neituðu mennirnir sök en auk skartgriparánsins er Axel ákærður fyrir að hafa skotið úr loftskammbyssu í átt að lögreglumönnum og að hafa rænt sömu verslun mánuði áður. Þá hafði hann á brott skartgripi fyrir 1,1 milljón króna. Allir eiga mennirnir brotaferil að baki. Líkt og áður segir var málið dómtekið í dag og má gera ráð fyrir að dómur falli í því innan fjögurra vikna. Tengdar fréttir Skartgriparánið í Hafnarfirði: Aðeins lítill hluti þýfisins fundinn Þrír eru grunaðir um ránið og situr einn þeirra í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. 11. nóvember 2015 14:15 Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23. október 2015 14:35 Segir skartgriparánið hafa verið „skyndiákvörðun“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn þremur mönnum sem ákærðir eru fyrir skartgriparán í Hafnarfirði síðastliðið haust fer fram í dag. 29. febrúar 2016 12:22 Eigandi Gullsmiðjunnar um ránið: „Þetta var mjög ógnvekjandi“ Hafði séð einn mannanna í búðinni áður. 29. febrúar 2016 13:45 Lögregla biðlar til almennings: Ofsaakstur og árekstur eftir hrottalegt skartgriparán í Lækjargötu Tjónið hleypur á milljónum en starfsmaður á sextugsaldri flúði grímuklædda ræningja vopnaða exi. Einn var handtekinn í gærkvöldi eftir að hafa skotið af stuttu færi á lögreglumenn úr loftbyssu. 23. október 2015 11:15 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira
Héraðssaksóknari fer fram fram á að Axel Karl Gíslason fái fimm ára fangelsisdóm fyrir þátt hans í vopnuðu skartgriparáni. Þá er farið fram á fjögurra ára fangelsi yfir Mikael Má Pálssyni en honum er gert að sök að hafa skipulagt ránið og tekið við þýfinu. Tveggja og hálfs árs fangelsi er krafist yfir þriðja manninum, Ásgeiri Heiðari Stefánssyni. Aðalmeðferð lauk í Héraðsdómi Reykjaness í dag og var málið dómtekið að því loknu. Axel Karli og Ásgeiri Heiðari er gert að sök að hafa ráðist vopnaðir inn í Gullsmiðjuna við Lækjargötu í Hafnarfirði og haft á brott skartgripi að verðmæti tæplega tveggja milljóna króna. Við þingfestingu málsins neituðu mennirnir sök en auk skartgriparánsins er Axel ákærður fyrir að hafa skotið úr loftskammbyssu í átt að lögreglumönnum og að hafa rænt sömu verslun mánuði áður. Þá hafði hann á brott skartgripi fyrir 1,1 milljón króna. Allir eiga mennirnir brotaferil að baki. Líkt og áður segir var málið dómtekið í dag og má gera ráð fyrir að dómur falli í því innan fjögurra vikna.
Tengdar fréttir Skartgriparánið í Hafnarfirði: Aðeins lítill hluti þýfisins fundinn Þrír eru grunaðir um ránið og situr einn þeirra í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. 11. nóvember 2015 14:15 Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23. október 2015 14:35 Segir skartgriparánið hafa verið „skyndiákvörðun“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn þremur mönnum sem ákærðir eru fyrir skartgriparán í Hafnarfirði síðastliðið haust fer fram í dag. 29. febrúar 2016 12:22 Eigandi Gullsmiðjunnar um ránið: „Þetta var mjög ógnvekjandi“ Hafði séð einn mannanna í búðinni áður. 29. febrúar 2016 13:45 Lögregla biðlar til almennings: Ofsaakstur og árekstur eftir hrottalegt skartgriparán í Lækjargötu Tjónið hleypur á milljónum en starfsmaður á sextugsaldri flúði grímuklædda ræningja vopnaða exi. Einn var handtekinn í gærkvöldi eftir að hafa skotið af stuttu færi á lögreglumenn úr loftbyssu. 23. október 2015 11:15 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira
Skartgriparánið í Hafnarfirði: Aðeins lítill hluti þýfisins fundinn Þrír eru grunaðir um ránið og situr einn þeirra í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. 11. nóvember 2015 14:15
Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23. október 2015 14:35
Segir skartgriparánið hafa verið „skyndiákvörðun“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn þremur mönnum sem ákærðir eru fyrir skartgriparán í Hafnarfirði síðastliðið haust fer fram í dag. 29. febrúar 2016 12:22
Eigandi Gullsmiðjunnar um ránið: „Þetta var mjög ógnvekjandi“ Hafði séð einn mannanna í búðinni áður. 29. febrúar 2016 13:45
Lögregla biðlar til almennings: Ofsaakstur og árekstur eftir hrottalegt skartgriparán í Lækjargötu Tjónið hleypur á milljónum en starfsmaður á sextugsaldri flúði grímuklædda ræningja vopnaða exi. Einn var handtekinn í gærkvöldi eftir að hafa skotið af stuttu færi á lögreglumenn úr loftbyssu. 23. október 2015 11:15