Ólíklegt að kattafló leggist í ríkum mæli á fólk Heimir Már Pétursson skrifar 4. mars 2016 12:36 Vísir/Stefán Sóttvarnalæknir segir afar ólíklegt að kattarfló leggist á fólk þótt flóin hafi greinst á nokkrum köttum á höfuðborgarsvæðinu. Flóin getur hins vegar valdið dýrum miklum óþægindum og nauðsynlegt að þau fái meðferð hjá dýralækni verði þau fyrir biti. Matvælastofnun sendi frá sér viðvörun í gær eftir að kattafló greindist á nokkrum köttum á höfuðborgarsvæðinu. Nú síðast fannst flóin á ketti sem á heima í miðborg Reykjavíkur og fer út að vildl. Telur stofnunin hættu á að kattaflóin, sem einnig getur lagst á hunda, séútbreiddari en áður var talið. Sameiginlegt átak hunda- og kattaeigenda þurfi til að uppræta flóna og verður skipuleg leit gerð að henni áöllum dýrum sem koma til dýralækna dagana 14. til 28. mars. Nauðsynlegt er að dýr sem flóin finnst á fái meðhöndlun hjá dýralæknum til að uppræta flóna og finnist hún á heimilisdýrum þarf einnig að gera tilteknar ráðstafanir á heimilunum til að uppræta flóna, samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun. Flóin getur einnig bitið fólk og valdiðþvíóþægindum og veikindum, en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist ekki vita af neinu slíku tilfelli áÍslandi, enda hefur þessi fló ekki verið landlæg hér á landi.Hvernig lýsirþetta sér ef flóin bítur fólk?„Það er hugsanlegt aðþessi flóá köttum geti borið með sér bakteríu sem að veldur sjúkdómi sem heitir á ensku Cat Scratch Disease. Þetta er sjúkdómur sem lýsir sér með hita og eitlastækkunum. Þetta er sjaldgæft og ég myndi ekki endilega halda aðþessi baktería séíþessum flóm,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Jafnvel þótt baktirían væri í flónum sé heldur ekki víst að hún valdi þessum sjúkdómi þótt hún biti fólk. „Þetta er sjúkdómur sem er þekktur í útlöndum en mér vitanlega hefur hann ekki greinst hér á Íslandi,“ segir Þórólfur.Er til einhver meðferð við honum?„Já, það eru til sýklalyf til að meðhöndla þetta. Ef menn hreinlega kveikja á greiningunni og senda réttar prufur þá er hægt að greina þetta,“ segir hann. Það komi lítil bóla þar sem stungan átti sér stað en ekki sé víst að hún sjáist á þeim tíma þegar veikindin komi fram. „Það tekur dálítinn tíma fyrir bakteríuna að hreiðra um sig og valda þessum einkennum en oft sést lítil bóla á stungustað,“ segir Þórólfur. Þá finnist honum mjög ólíklegt að þessi sjúkdómur fari að breiðast út jafnvel þótt flóin finnist á nokkrum dýrum. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Sjá meira
Sóttvarnalæknir segir afar ólíklegt að kattarfló leggist á fólk þótt flóin hafi greinst á nokkrum köttum á höfuðborgarsvæðinu. Flóin getur hins vegar valdið dýrum miklum óþægindum og nauðsynlegt að þau fái meðferð hjá dýralækni verði þau fyrir biti. Matvælastofnun sendi frá sér viðvörun í gær eftir að kattafló greindist á nokkrum köttum á höfuðborgarsvæðinu. Nú síðast fannst flóin á ketti sem á heima í miðborg Reykjavíkur og fer út að vildl. Telur stofnunin hættu á að kattaflóin, sem einnig getur lagst á hunda, séútbreiddari en áður var talið. Sameiginlegt átak hunda- og kattaeigenda þurfi til að uppræta flóna og verður skipuleg leit gerð að henni áöllum dýrum sem koma til dýralækna dagana 14. til 28. mars. Nauðsynlegt er að dýr sem flóin finnst á fái meðhöndlun hjá dýralæknum til að uppræta flóna og finnist hún á heimilisdýrum þarf einnig að gera tilteknar ráðstafanir á heimilunum til að uppræta flóna, samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun. Flóin getur einnig bitið fólk og valdiðþvíóþægindum og veikindum, en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist ekki vita af neinu slíku tilfelli áÍslandi, enda hefur þessi fló ekki verið landlæg hér á landi.Hvernig lýsirþetta sér ef flóin bítur fólk?„Það er hugsanlegt aðþessi flóá köttum geti borið með sér bakteríu sem að veldur sjúkdómi sem heitir á ensku Cat Scratch Disease. Þetta er sjúkdómur sem lýsir sér með hita og eitlastækkunum. Þetta er sjaldgæft og ég myndi ekki endilega halda aðþessi baktería séíþessum flóm,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Jafnvel þótt baktirían væri í flónum sé heldur ekki víst að hún valdi þessum sjúkdómi þótt hún biti fólk. „Þetta er sjúkdómur sem er þekktur í útlöndum en mér vitanlega hefur hann ekki greinst hér á Íslandi,“ segir Þórólfur.Er til einhver meðferð við honum?„Já, það eru til sýklalyf til að meðhöndla þetta. Ef menn hreinlega kveikja á greiningunni og senda réttar prufur þá er hægt að greina þetta,“ segir hann. Það komi lítil bóla þar sem stungan átti sér stað en ekki sé víst að hún sjáist á þeim tíma þegar veikindin komi fram. „Það tekur dálítinn tíma fyrir bakteríuna að hreiðra um sig og valda þessum einkennum en oft sést lítil bóla á stungustað,“ segir Þórólfur. Þá finnist honum mjög ólíklegt að þessi sjúkdómur fari að breiðast út jafnvel þótt flóin finnist á nokkrum dýrum.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Sjá meira