Keppast um að draga úr koltvísýringi Sæunn Gísladóttir skrifar 5. mars 2016 07:00 Birna Guðmundsdóttir hefur unnið að skipulagningu keppninnar. Þann 1. apríl næstkomandi mun Íslenska CO2 keppnin hefjast. Um er að ræða keppni sem öllum íslenskum fyrirtækjum, stofnunum og bæjum býðst að taka þátt í með notkun á appi úr smiðju þýsk-íslenska fyrirtækisins Changers. „Í kjölfar þess að Festa stóð fyrir því að yfir hundrað fyrirtæki skrifuðu undir yfirlýsingu um að setja sér markmið í loftlagsmálum höfðum við samband við Ketil Berg framkvæmdastjóra samtakanna og fengum að taka þátt sem einn valmöguleiki fyrirtækja til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif með markvissum aðgerðum,“ segir Birna Guðmundsdóttir, sem hefur unnið hjá Changers síðan í haust og hefur unnið að skipulagningu keppnina og við markaðssetningu CO2 fit appsins á Norðurlandamarkaði. Appið reiknar hvað notendur spara mikla koltvísýringslosun með því að ganga, hjóla eða nota almenningssamgöngur í stað einkabílsins og verðlaunar þá með því að leyfa þeim að planta tré eða fá aðrar umbunir. Appið hefur notið mikilli vinsælda í Þýskaland. Á síðastliðnu ári hafa notendur þess sparað 881 tonni af koltvíoxíð og plantað 1.514 trjám í Þýskalandi. „Keppnin varir í sex til tólf mánuði og er keppt um hvaða fyrirtæki nær mánaðarlega að draga mest úr koltvísýringslosun,“ segir Birna. „Til að verðlauna hina sjálfbæru hegðun plöntum við svo tré á Íslandi fyrir hverja hundrað kílómetra sem starfsmenn hjóla eða ganga, í samstarfi við samtökin Gróður fyrir fólk,“ segir Birna. Þau fyrirtæki sem þegar hafa staðfest þátttöku sína eru meðal annars Alcoa og IKEA. „Hugmyndir Changers miða að því að finna skemmtilega og jákvæða lausn á þeim vanda sem steðjar að okkur jarðarbúum hvað loftlagsbreytingar varðar. Með þátttöku í keppninni geta starfsmenn eflt heilsu sína og unnið gegn afleiðingum gróðurhúsaáhrifa. En á Íslandi er helsta áskorunin í loftslagsmálum mengandi samgöngur. Ef fyrirtæki og stjórnvöld ætla að ná markmiðum sínum í loftlagsmálum er eins gott að við hoppum á hjólin okkar núna og spænum upp vegi landsins,“ segir Birna. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Þann 1. apríl næstkomandi mun Íslenska CO2 keppnin hefjast. Um er að ræða keppni sem öllum íslenskum fyrirtækjum, stofnunum og bæjum býðst að taka þátt í með notkun á appi úr smiðju þýsk-íslenska fyrirtækisins Changers. „Í kjölfar þess að Festa stóð fyrir því að yfir hundrað fyrirtæki skrifuðu undir yfirlýsingu um að setja sér markmið í loftlagsmálum höfðum við samband við Ketil Berg framkvæmdastjóra samtakanna og fengum að taka þátt sem einn valmöguleiki fyrirtækja til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif með markvissum aðgerðum,“ segir Birna Guðmundsdóttir, sem hefur unnið hjá Changers síðan í haust og hefur unnið að skipulagningu keppnina og við markaðssetningu CO2 fit appsins á Norðurlandamarkaði. Appið reiknar hvað notendur spara mikla koltvísýringslosun með því að ganga, hjóla eða nota almenningssamgöngur í stað einkabílsins og verðlaunar þá með því að leyfa þeim að planta tré eða fá aðrar umbunir. Appið hefur notið mikilli vinsælda í Þýskaland. Á síðastliðnu ári hafa notendur þess sparað 881 tonni af koltvíoxíð og plantað 1.514 trjám í Þýskalandi. „Keppnin varir í sex til tólf mánuði og er keppt um hvaða fyrirtæki nær mánaðarlega að draga mest úr koltvísýringslosun,“ segir Birna. „Til að verðlauna hina sjálfbæru hegðun plöntum við svo tré á Íslandi fyrir hverja hundrað kílómetra sem starfsmenn hjóla eða ganga, í samstarfi við samtökin Gróður fyrir fólk,“ segir Birna. Þau fyrirtæki sem þegar hafa staðfest þátttöku sína eru meðal annars Alcoa og IKEA. „Hugmyndir Changers miða að því að finna skemmtilega og jákvæða lausn á þeim vanda sem steðjar að okkur jarðarbúum hvað loftlagsbreytingar varðar. Með þátttöku í keppninni geta starfsmenn eflt heilsu sína og unnið gegn afleiðingum gróðurhúsaáhrifa. En á Íslandi er helsta áskorunin í loftslagsmálum mengandi samgöngur. Ef fyrirtæki og stjórnvöld ætla að ná markmiðum sínum í loftlagsmálum er eins gott að við hoppum á hjólin okkar núna og spænum upp vegi landsins,“ segir Birna.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira