Feður 85% þolenda í tálmunarmálum Una Sighvatsdóttir skrifar 5. mars 2016 21:00 Við skilnað eða sambúðarslit er meginreglan sú að foreldrar fari með sameiginlega forsjá barns. Þó eru fjölmörg dæmi þess að annað foreldrið komi í veg fyrir að barnið umgangist hitt foreldrið. Feður eru þolendur í yfirgnæfandi meirihluta slíkra mála. Guðmundur Steingrímsson þingmaður Bjartrar framtíðar vakti máls á þessu á Alþingi á dögunum og sagðist þá vilja freista þess að fá málið á dagskrá þingsins. Í samtali við fréttastofu segist Guðmundur telja að margir þekki slíkar sorgarsögur.Ömurlegt dæmi um ofbeldi „Maður hefur heyrt átakanleg dæmi um feður ekki fá að hitta barnið sitt svo árum skipti og hvað er þetta annað en bara mjög sorglegt og ömurlegt dæmi um ofbeldi? Vissulega eru þetta oft flókin mál en við megum ekki missa sjónar á því grundvallaratriði að hér er verið að brjóta á fólki og ekki síst barninu sem á rétt á því að kynnast foreldri sínu.“Gunnar Kristinn Þórðarson telur mikilvægt að tálmanir verði skilgreind sem barnaverndarmál.50 ný tálmunarmál komu inn á borð sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu í fyrra, þar sem krafist var dagsekta vegna tálmunar á umgengni. Átta af málshefjendum voru mæður, en 42 feður, eða 84%. Til meðferðar hjá sama embætti núna eru 29 dagsektarmál vegna tálmana, þar sem karlar eru málshefjendur í 23 tilvikum en konur í 6 tilvikum.Sýslumannsembættin máttlaus Gunnar Kristinn Þórðarson stjórnsýslufræðingur og framkvæmdastjóri Samtaka umgengnisforeldra segir að gagnvart þessu standi sýslumannsembættin alveg máttlaus. „Og það er bara ólíðandi ástand.“ Samtök umgengnisforeldra vilja að tálmanir verði skilgreindar sem fobeldi gegn börnum og þar með sem barnaverndarmál. „Það er mikilvægt að það sé skilgreint sem barnaverndarmál, því hingað til hefur það ekki verið þannig að sýslumaður er að ákvarða um umgengni og jafnvel að umgengni eigi ekki að eiga sér stað á grundvelli aðkeypts mats. En við viljum sjá þessi mál alfarið á höndum barnaverndaryfirvalda."84% þeirra sem leituðu til sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu í fyrra vegna tálmunarmála voru feður.Evrópuráðið telur úrbóta þörf Þetta er í samræmi við nýlega ályktun þings Evrópuráðsins um að dómstólar einir eigi að skera úr um aðskilnað foreldris og barns. Evrópuráðsþingið telur úrbóta þörf hjá aðildarríkjunum hvað varðar jafnan rétt foreldra, ekki síst fulla viðurkenningu á hlutverki feðra. Guðmundur tekur undir og segir að löggjafinn og yfirvöld tipli á tánum í kringum þá staðreynd að foreldrar og börn séu misrétti beitt. „Við eigum ekki að líða það að feðrum, aðallega, sé aftrað frá því að hitta börnin sín. Það er bara ofbeldi.“ Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira
Við skilnað eða sambúðarslit er meginreglan sú að foreldrar fari með sameiginlega forsjá barns. Þó eru fjölmörg dæmi þess að annað foreldrið komi í veg fyrir að barnið umgangist hitt foreldrið. Feður eru þolendur í yfirgnæfandi meirihluta slíkra mála. Guðmundur Steingrímsson þingmaður Bjartrar framtíðar vakti máls á þessu á Alþingi á dögunum og sagðist þá vilja freista þess að fá málið á dagskrá þingsins. Í samtali við fréttastofu segist Guðmundur telja að margir þekki slíkar sorgarsögur.Ömurlegt dæmi um ofbeldi „Maður hefur heyrt átakanleg dæmi um feður ekki fá að hitta barnið sitt svo árum skipti og hvað er þetta annað en bara mjög sorglegt og ömurlegt dæmi um ofbeldi? Vissulega eru þetta oft flókin mál en við megum ekki missa sjónar á því grundvallaratriði að hér er verið að brjóta á fólki og ekki síst barninu sem á rétt á því að kynnast foreldri sínu.“Gunnar Kristinn Þórðarson telur mikilvægt að tálmanir verði skilgreind sem barnaverndarmál.50 ný tálmunarmál komu inn á borð sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu í fyrra, þar sem krafist var dagsekta vegna tálmunar á umgengni. Átta af málshefjendum voru mæður, en 42 feður, eða 84%. Til meðferðar hjá sama embætti núna eru 29 dagsektarmál vegna tálmana, þar sem karlar eru málshefjendur í 23 tilvikum en konur í 6 tilvikum.Sýslumannsembættin máttlaus Gunnar Kristinn Þórðarson stjórnsýslufræðingur og framkvæmdastjóri Samtaka umgengnisforeldra segir að gagnvart þessu standi sýslumannsembættin alveg máttlaus. „Og það er bara ólíðandi ástand.“ Samtök umgengnisforeldra vilja að tálmanir verði skilgreindar sem fobeldi gegn börnum og þar með sem barnaverndarmál. „Það er mikilvægt að það sé skilgreint sem barnaverndarmál, því hingað til hefur það ekki verið þannig að sýslumaður er að ákvarða um umgengni og jafnvel að umgengni eigi ekki að eiga sér stað á grundvelli aðkeypts mats. En við viljum sjá þessi mál alfarið á höndum barnaverndaryfirvalda."84% þeirra sem leituðu til sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu í fyrra vegna tálmunarmála voru feður.Evrópuráðið telur úrbóta þörf Þetta er í samræmi við nýlega ályktun þings Evrópuráðsins um að dómstólar einir eigi að skera úr um aðskilnað foreldris og barns. Evrópuráðsþingið telur úrbóta þörf hjá aðildarríkjunum hvað varðar jafnan rétt foreldra, ekki síst fulla viðurkenningu á hlutverki feðra. Guðmundur tekur undir og segir að löggjafinn og yfirvöld tipli á tánum í kringum þá staðreynd að foreldrar og börn séu misrétti beitt. „Við eigum ekki að líða það að feðrum, aðallega, sé aftrað frá því að hitta börnin sín. Það er bara ofbeldi.“
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira