Gagnrýnir illa meðferð á hrossum á útigangi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. mars 2016 21:39 Sigurður Sigurðarson, dýralæknir, hefur víða komið við í starfinu sínu en starfaði þó lengst af á Keldum og var um tíma yfirdýralæknir. Honum er umhugað um velferð dýra. Nú hefur hann tekið saman lista yfir nokkra staði í kringum Selfoss þar sem hann segir að slæm meðferð fari fram á hrossum á útigangi. Listinn er komin til Matvælastofnunnar og lögreglunnar í þeirri von að eitthvað verði gert í málinu. „Það er náttúrulega alveg hörmung að vita til þess árið 2016 að menn skuli leyfa sér þetta. Þetta er skömm, skömm fyrir eigendurna, skömm fyrir okkur öll, skömm fyrir þá sem eiga að bera ábyrgð á því að líta eftir þessu því þeir fylgja því ekki nóg eftir,“ segir Sigurður. Hvernig stendur á því að menn gefa hrossunum ekki að éta? „Það er nú varla hægt að segja að það sé vegna þess að það vanti hey því það er nú yfirfljótandi hey í landinu. Ætli það sé ekki bara kæruleysi og einhver aumingjaháttur. Sumir eru veikir, andlega veikir, og sinna þessu ekki eins og á að vera en þar eiga að koma til opinberir aðilar og leiðbeina mönnum og aðstoða þá.“ Sigurður biðlar til almennings að láta Matvælastofnun eða lögreglu vita um illa meðferð á dýrum. „Nú þurfa menn að líta í sinn barm og láta í sér heyra og ekki ætla öðrum að sjá um að halda uppi vörnum fyrir skepnurnar sem að kveljast af skjólleysi og heyleysi og vatnsleysi líka. Það er sums staðar vandi með vatn,“ segir Sigurður og er með þessi skilaboð til þeirra hestamanna sem fara ekki vel með hrossin sín. „Menn sem eiga ekki hross sem þeir eru ekki að sinna þeir ættu sjálfir að standa illa búnir yfir nótt hjá hrossunum sínum og upplifa það sem þau gera: kulda og hungur.“ Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Sigurður Sigurðarson, dýralæknir, hefur víða komið við í starfinu sínu en starfaði þó lengst af á Keldum og var um tíma yfirdýralæknir. Honum er umhugað um velferð dýra. Nú hefur hann tekið saman lista yfir nokkra staði í kringum Selfoss þar sem hann segir að slæm meðferð fari fram á hrossum á útigangi. Listinn er komin til Matvælastofnunnar og lögreglunnar í þeirri von að eitthvað verði gert í málinu. „Það er náttúrulega alveg hörmung að vita til þess árið 2016 að menn skuli leyfa sér þetta. Þetta er skömm, skömm fyrir eigendurna, skömm fyrir okkur öll, skömm fyrir þá sem eiga að bera ábyrgð á því að líta eftir þessu því þeir fylgja því ekki nóg eftir,“ segir Sigurður. Hvernig stendur á því að menn gefa hrossunum ekki að éta? „Það er nú varla hægt að segja að það sé vegna þess að það vanti hey því það er nú yfirfljótandi hey í landinu. Ætli það sé ekki bara kæruleysi og einhver aumingjaháttur. Sumir eru veikir, andlega veikir, og sinna þessu ekki eins og á að vera en þar eiga að koma til opinberir aðilar og leiðbeina mönnum og aðstoða þá.“ Sigurður biðlar til almennings að láta Matvælastofnun eða lögreglu vita um illa meðferð á dýrum. „Nú þurfa menn að líta í sinn barm og láta í sér heyra og ekki ætla öðrum að sjá um að halda uppi vörnum fyrir skepnurnar sem að kveljast af skjólleysi og heyleysi og vatnsleysi líka. Það er sums staðar vandi með vatn,“ segir Sigurður og er með þessi skilaboð til þeirra hestamanna sem fara ekki vel með hrossin sín. „Menn sem eiga ekki hross sem þeir eru ekki að sinna þeir ættu sjálfir að standa illa búnir yfir nótt hjá hrossunum sínum og upplifa það sem þau gera: kulda og hungur.“
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira