Íslenskur sjálfboðaliði: „Þetta var bara stríðsástand“ Birta Björnsdóttir skrifar 6. mars 2016 19:30 Þúsundir manna, kvenna og barna hafast við í flóttamannabúðunum í Calais í Frakklandi. Fyrr í vikunni gáfu yfirvöld í Frakklandi út þá skipun að hluti búðanna skyldi rýmdur, sökum þess að öryggi íbúanna væri verulega ábótavant þegar kemur að húsakosti. Kristín Rós Kristjánsdóttir starfar sem sjálfboðaliði við hjálparstörf í búðunum en hún, ásamt fleirum, hafa gagnrýnt harkalega framgöngu yfirvalda í málinu. „Það voru þarna um fimm hundruð lögreglumenn sem voru klæddir brynjum og hjálmum og með byssur og barefli. Þeir byrjuðu á því að henda táragasi á svæði þar sem fólk býr," segir Kristín. „Þetta var bara stríðsástand. Það kviknuðu eldar út frá táragas-tunnunum sem lögreglan notaði og skýlin eru öll úr plasti og tré. Slökkviliðinu var svo ekki hleypt inn á svæðið svo eldarnir náðu að eyðileggja mikið af eigum fólks og skýli sem íbúarnir höfðu ekki náð að tæma. Frönsk yfirvöld lofuðu því að þetta færi friðsamlega fram og að komið yfir fram við flóttamennina af virðingu. En það var svo sannarlega ekki raunin. Það eru allir sammála um að það að búðirnar eiga ekki að vera til og að enginn ætti að þurfa að hírast á svona stað. En búðirnar eru þarna af ástæðu, þetta fólk getur ekki verið einstaðar annarsstaðar.“ Kristín segir fólkið hafa fengið misvísandi skilaboð um hvað biði þeirra sem yfirgæfu búðirnar. Yfirvöld hafi gert ráð fyrr að bjóða 1200 manns betri aðstæður en í reynd hafi 3500 manns verið fluttir úr búðunum. Sjálfboðaliðarnir hafi engar fréttir fengið af afdrifum fólksins, en hún hafi mestar áhyggjur af börnunum í hópnum. „Það er engin leið til að fylgjast með þeim. Það er mikil áhætta á að þau einfaldlega týnist. Að þau annaðhvort verði úti eða lendi í höndunum á glæpamönnum,“ segir Kristín. Hún segir ástandið í búðunum síst fara batnandi. Nú síðast létu átta Íranir í búðunum sauma saman á sér varinar og eru í hungurverkfalli til að mótmæla framgöngu franskra yfirvalda. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Þúsundir manna, kvenna og barna hafast við í flóttamannabúðunum í Calais í Frakklandi. Fyrr í vikunni gáfu yfirvöld í Frakklandi út þá skipun að hluti búðanna skyldi rýmdur, sökum þess að öryggi íbúanna væri verulega ábótavant þegar kemur að húsakosti. Kristín Rós Kristjánsdóttir starfar sem sjálfboðaliði við hjálparstörf í búðunum en hún, ásamt fleirum, hafa gagnrýnt harkalega framgöngu yfirvalda í málinu. „Það voru þarna um fimm hundruð lögreglumenn sem voru klæddir brynjum og hjálmum og með byssur og barefli. Þeir byrjuðu á því að henda táragasi á svæði þar sem fólk býr," segir Kristín. „Þetta var bara stríðsástand. Það kviknuðu eldar út frá táragas-tunnunum sem lögreglan notaði og skýlin eru öll úr plasti og tré. Slökkviliðinu var svo ekki hleypt inn á svæðið svo eldarnir náðu að eyðileggja mikið af eigum fólks og skýli sem íbúarnir höfðu ekki náð að tæma. Frönsk yfirvöld lofuðu því að þetta færi friðsamlega fram og að komið yfir fram við flóttamennina af virðingu. En það var svo sannarlega ekki raunin. Það eru allir sammála um að það að búðirnar eiga ekki að vera til og að enginn ætti að þurfa að hírast á svona stað. En búðirnar eru þarna af ástæðu, þetta fólk getur ekki verið einstaðar annarsstaðar.“ Kristín segir fólkið hafa fengið misvísandi skilaboð um hvað biði þeirra sem yfirgæfu búðirnar. Yfirvöld hafi gert ráð fyrr að bjóða 1200 manns betri aðstæður en í reynd hafi 3500 manns verið fluttir úr búðunum. Sjálfboðaliðarnir hafi engar fréttir fengið af afdrifum fólksins, en hún hafi mestar áhyggjur af börnunum í hópnum. „Það er engin leið til að fylgjast með þeim. Það er mikil áhætta á að þau einfaldlega týnist. Að þau annaðhvort verði úti eða lendi í höndunum á glæpamönnum,“ segir Kristín. Hún segir ástandið í búðunum síst fara batnandi. Nú síðast létu átta Íranir í búðunum sauma saman á sér varinar og eru í hungurverkfalli til að mótmæla framgöngu franskra yfirvalda.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent