Íslenskur sjálfboðaliði: „Þetta var bara stríðsástand“ Birta Björnsdóttir skrifar 6. mars 2016 19:30 Þúsundir manna, kvenna og barna hafast við í flóttamannabúðunum í Calais í Frakklandi. Fyrr í vikunni gáfu yfirvöld í Frakklandi út þá skipun að hluti búðanna skyldi rýmdur, sökum þess að öryggi íbúanna væri verulega ábótavant þegar kemur að húsakosti. Kristín Rós Kristjánsdóttir starfar sem sjálfboðaliði við hjálparstörf í búðunum en hún, ásamt fleirum, hafa gagnrýnt harkalega framgöngu yfirvalda í málinu. „Það voru þarna um fimm hundruð lögreglumenn sem voru klæddir brynjum og hjálmum og með byssur og barefli. Þeir byrjuðu á því að henda táragasi á svæði þar sem fólk býr," segir Kristín. „Þetta var bara stríðsástand. Það kviknuðu eldar út frá táragas-tunnunum sem lögreglan notaði og skýlin eru öll úr plasti og tré. Slökkviliðinu var svo ekki hleypt inn á svæðið svo eldarnir náðu að eyðileggja mikið af eigum fólks og skýli sem íbúarnir höfðu ekki náð að tæma. Frönsk yfirvöld lofuðu því að þetta færi friðsamlega fram og að komið yfir fram við flóttamennina af virðingu. En það var svo sannarlega ekki raunin. Það eru allir sammála um að það að búðirnar eiga ekki að vera til og að enginn ætti að þurfa að hírast á svona stað. En búðirnar eru þarna af ástæðu, þetta fólk getur ekki verið einstaðar annarsstaðar.“ Kristín segir fólkið hafa fengið misvísandi skilaboð um hvað biði þeirra sem yfirgæfu búðirnar. Yfirvöld hafi gert ráð fyrr að bjóða 1200 manns betri aðstæður en í reynd hafi 3500 manns verið fluttir úr búðunum. Sjálfboðaliðarnir hafi engar fréttir fengið af afdrifum fólksins, en hún hafi mestar áhyggjur af börnunum í hópnum. „Það er engin leið til að fylgjast með þeim. Það er mikil áhætta á að þau einfaldlega týnist. Að þau annaðhvort verði úti eða lendi í höndunum á glæpamönnum,“ segir Kristín. Hún segir ástandið í búðunum síst fara batnandi. Nú síðast létu átta Íranir í búðunum sauma saman á sér varinar og eru í hungurverkfalli til að mótmæla framgöngu franskra yfirvalda. Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Þúsundir manna, kvenna og barna hafast við í flóttamannabúðunum í Calais í Frakklandi. Fyrr í vikunni gáfu yfirvöld í Frakklandi út þá skipun að hluti búðanna skyldi rýmdur, sökum þess að öryggi íbúanna væri verulega ábótavant þegar kemur að húsakosti. Kristín Rós Kristjánsdóttir starfar sem sjálfboðaliði við hjálparstörf í búðunum en hún, ásamt fleirum, hafa gagnrýnt harkalega framgöngu yfirvalda í málinu. „Það voru þarna um fimm hundruð lögreglumenn sem voru klæddir brynjum og hjálmum og með byssur og barefli. Þeir byrjuðu á því að henda táragasi á svæði þar sem fólk býr," segir Kristín. „Þetta var bara stríðsástand. Það kviknuðu eldar út frá táragas-tunnunum sem lögreglan notaði og skýlin eru öll úr plasti og tré. Slökkviliðinu var svo ekki hleypt inn á svæðið svo eldarnir náðu að eyðileggja mikið af eigum fólks og skýli sem íbúarnir höfðu ekki náð að tæma. Frönsk yfirvöld lofuðu því að þetta færi friðsamlega fram og að komið yfir fram við flóttamennina af virðingu. En það var svo sannarlega ekki raunin. Það eru allir sammála um að það að búðirnar eiga ekki að vera til og að enginn ætti að þurfa að hírast á svona stað. En búðirnar eru þarna af ástæðu, þetta fólk getur ekki verið einstaðar annarsstaðar.“ Kristín segir fólkið hafa fengið misvísandi skilaboð um hvað biði þeirra sem yfirgæfu búðirnar. Yfirvöld hafi gert ráð fyrr að bjóða 1200 manns betri aðstæður en í reynd hafi 3500 manns verið fluttir úr búðunum. Sjálfboðaliðarnir hafi engar fréttir fengið af afdrifum fólksins, en hún hafi mestar áhyggjur af börnunum í hópnum. „Það er engin leið til að fylgjast með þeim. Það er mikil áhætta á að þau einfaldlega týnist. Að þau annaðhvort verði úti eða lendi í höndunum á glæpamönnum,“ segir Kristín. Hún segir ástandið í búðunum síst fara batnandi. Nú síðast létu átta Íranir í búðunum sauma saman á sér varinar og eru í hungurverkfalli til að mótmæla framgöngu franskra yfirvalda.
Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira