Auglýsti eftir kærasta á Brask og brall: Hrúguðust inn ábendingar á nokkrum mínútum Stefán Árni Pálsson skrifar 8. mars 2016 12:45 Inga Vala veit hvað hún vill. vísir „Ég auglýsti eftir kærasta, ekki maka, höfum það alveg á hreinu,“ segir Inga Vala Birgisdóttir, í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. Hún fór nýjar leiðir í leit sinni og auglýsti eftir kærasta á hinni vinsælu Facebook-grúppu Brask og brall. „Mér fannst þetta bara góður tími til að auglýsa eftir kærasta. Það vantaði bara svona smá stemningu í laugardagskvöldið mitt. Ég hefði auðvitað getað farið út að skemmta mér, fengið með eitthvað að drekka og verið með rosalegan móral daginn eftir. Ég hugsaði frekar að vera bara heiðarleg og skrifa um mig eins og ég er.“ Inga segir að færslunni hafi verið eytt af síðunni. „Það var bara rétt byrjað að hrúgast inn ábendingar um tilvonandi kærasta og svo bara þagnaði allt eftir tvær mínútur,“ segir Inga sem fékk samt sem áður nokkur skilaboð frá karlmönnum eftir þann stutta tíma sem auglýsingin var í loftinu. „Ég svaraði þeim ekki, þetta var ekki nægilega spennandi. Ég verð 46 ára á morgun og ég er ekkert endalaust úti á lífinu lengur. Ég er heldur ekkert ræktarfrík svo ég kynnist ekki karlmönnum í ræktinni. Ég sá því fyrir mér að ég myndi vaka aðeins lengur en til hálf eitt á laugardagskvöldið, því þetta byrjaði spennandi eftir að auglýsingin kom inn. Svo var bara slökkt á auglýsingunni og því fór ég bara að sofa snemma.“ Inga hefur áhuga á manni sem hefur svipuð áhugamál og hún. „Hann verður að fara með mér út að labba með hundana. Hann má ekki vera eitthvað íþróttafrík sem fer upp fimm fjöll á dag. Það væri kostur ef hann gæti eldað.“ Hér að neðan má heyra viðtalið sem þeir Kjartan og Hjörvar tóku við hana Ingu í morgun. Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Sjá meira
„Ég auglýsti eftir kærasta, ekki maka, höfum það alveg á hreinu,“ segir Inga Vala Birgisdóttir, í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. Hún fór nýjar leiðir í leit sinni og auglýsti eftir kærasta á hinni vinsælu Facebook-grúppu Brask og brall. „Mér fannst þetta bara góður tími til að auglýsa eftir kærasta. Það vantaði bara svona smá stemningu í laugardagskvöldið mitt. Ég hefði auðvitað getað farið út að skemmta mér, fengið með eitthvað að drekka og verið með rosalegan móral daginn eftir. Ég hugsaði frekar að vera bara heiðarleg og skrifa um mig eins og ég er.“ Inga segir að færslunni hafi verið eytt af síðunni. „Það var bara rétt byrjað að hrúgast inn ábendingar um tilvonandi kærasta og svo bara þagnaði allt eftir tvær mínútur,“ segir Inga sem fékk samt sem áður nokkur skilaboð frá karlmönnum eftir þann stutta tíma sem auglýsingin var í loftinu. „Ég svaraði þeim ekki, þetta var ekki nægilega spennandi. Ég verð 46 ára á morgun og ég er ekkert endalaust úti á lífinu lengur. Ég er heldur ekkert ræktarfrík svo ég kynnist ekki karlmönnum í ræktinni. Ég sá því fyrir mér að ég myndi vaka aðeins lengur en til hálf eitt á laugardagskvöldið, því þetta byrjaði spennandi eftir að auglýsingin kom inn. Svo var bara slökkt á auglýsingunni og því fór ég bara að sofa snemma.“ Inga hefur áhuga á manni sem hefur svipuð áhugamál og hún. „Hann verður að fara með mér út að labba með hundana. Hann má ekki vera eitthvað íþróttafrík sem fer upp fimm fjöll á dag. Það væri kostur ef hann gæti eldað.“ Hér að neðan má heyra viðtalið sem þeir Kjartan og Hjörvar tóku við hana Ingu í morgun.
Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Sjá meira