Fæstir mættu með nesti í Kringluna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. mars 2016 13:23 Verzlingar eru óánægðir eftir að hafa verið vísað frá bílastæðum austan megin við Kringluna. Framkvæmdastjóri Kringlunnar hefur bent nemendum á að þeir megi nýta stæðin vestan megin við Kringluna og þurfi aðeins að ganga hundrað skrefum meira eða minna þurrum fótum í gegnum Kringluna til að komast í skólann. Svo virðist sem lítið hafi orðið úr mótmælum nemenda við Verzlunarskóla Íslands í hádeginu í dag en þeir höfðu hótað því að sniðganga þjónustuna á Stjörnutorgi í Kringlunni og mæta með nesti. Einhverja nemendur var að finna á torginu en fæstir voru með nesti. Boðað var til mótmæla á samfélagsmiðlum í gær eftir að nemendum var meinað að leggja í bílastæðin austan megin við Kringluna, þ.e í stæðin við Stjörnutorg. Búið var að setja keðju fyrir innganginn og við nemendunum blasti miði þar sem þeim var bent á að leggja í bílastæði sem eru vestan megin við Kringluna.Þessir nemendur nýttu sér þjónustuna á Stjörnutorgi í hádeginu í dag.vísir/ernirStyrmir Elí Ingólfsson, forseti nemendafélags Verzló, segir örla á nokkurri gremju á meðal nemenda, en að lítil alvara hafi verið á bak við boðuð mótmæli. „Það var mikill æsingur í gær en eiginlega allt í gríni gert held ég. Svolítið uppblásið þessi æsingur,“ segir hann í samtali við Vísi. „Ætli nemendur séu ekki bara frekar farnir að pæla í því að deila bílum á leiðinni í skólann og sumir að pæla í að ganga það langt að taka strætó,“ bætir hann við, í kaldhæðnistón. Ingi Ólafsson skólastjóri sagði í samtali við Vísi í gær að hingað til hafi verið óformlegt samkomulag á milli Kringlunnar og Verzlunarskólans þess efnis að stæði Kringlunnar stæðu nemendum skólans til boða. Á móti hafi skólinn opnað sín stæði fyrir viðskiptavinum Kringlunnar í mestu jólatraffíkinni. Þá sagði Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, að bílastæðin séu ætluð fyrir viðskiptavini og rekin og kostuð sem slík. Rekstraraðilar séu ekki sáttir við að borga háa leigu og há húsgjöld og svo séu stæðin upptekin fyrir aðra en viðskiptavini. Tengdar fréttir Segir nemendum Verzló ekki vorkunn að þurfa að leggja lengra frá Verzlingar óánægðir eftir að hafa verið vísað frá bílastæðum austan megin við Kringluna. 8. mars 2016 16:57 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Sjá meira
Svo virðist sem lítið hafi orðið úr mótmælum nemenda við Verzlunarskóla Íslands í hádeginu í dag en þeir höfðu hótað því að sniðganga þjónustuna á Stjörnutorgi í Kringlunni og mæta með nesti. Einhverja nemendur var að finna á torginu en fæstir voru með nesti. Boðað var til mótmæla á samfélagsmiðlum í gær eftir að nemendum var meinað að leggja í bílastæðin austan megin við Kringluna, þ.e í stæðin við Stjörnutorg. Búið var að setja keðju fyrir innganginn og við nemendunum blasti miði þar sem þeim var bent á að leggja í bílastæði sem eru vestan megin við Kringluna.Þessir nemendur nýttu sér þjónustuna á Stjörnutorgi í hádeginu í dag.vísir/ernirStyrmir Elí Ingólfsson, forseti nemendafélags Verzló, segir örla á nokkurri gremju á meðal nemenda, en að lítil alvara hafi verið á bak við boðuð mótmæli. „Það var mikill æsingur í gær en eiginlega allt í gríni gert held ég. Svolítið uppblásið þessi æsingur,“ segir hann í samtali við Vísi. „Ætli nemendur séu ekki bara frekar farnir að pæla í því að deila bílum á leiðinni í skólann og sumir að pæla í að ganga það langt að taka strætó,“ bætir hann við, í kaldhæðnistón. Ingi Ólafsson skólastjóri sagði í samtali við Vísi í gær að hingað til hafi verið óformlegt samkomulag á milli Kringlunnar og Verzlunarskólans þess efnis að stæði Kringlunnar stæðu nemendum skólans til boða. Á móti hafi skólinn opnað sín stæði fyrir viðskiptavinum Kringlunnar í mestu jólatraffíkinni. Þá sagði Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, að bílastæðin séu ætluð fyrir viðskiptavini og rekin og kostuð sem slík. Rekstraraðilar séu ekki sáttir við að borga háa leigu og há húsgjöld og svo séu stæðin upptekin fyrir aðra en viðskiptavini.
Tengdar fréttir Segir nemendum Verzló ekki vorkunn að þurfa að leggja lengra frá Verzlingar óánægðir eftir að hafa verið vísað frá bílastæðum austan megin við Kringluna. 8. mars 2016 16:57 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Sjá meira
Segir nemendum Verzló ekki vorkunn að þurfa að leggja lengra frá Verzlingar óánægðir eftir að hafa verið vísað frá bílastæðum austan megin við Kringluna. 8. mars 2016 16:57