Eins og að aka undir áhrifum Birta Björnsdóttir skrifar 7. febrúar 2016 19:30 Æ algengara er að ökumenn noti farsíma meðan á akstri stendur til að senda skilaboð og vafra á netinu. Sérfræðingur hjá Samgöngustofu segir þróunina grafalvarlega og líkir farsímanotkun undir stýri við ölvunarakstur. Í nýrri viðhorfskönnun Samgöngustofu á umferðarhegðun almennings kemur meðal annars fram að 77% ökumanna á aldrinum 25-34 ára nota símann sinn til að skrifa skilaboð á meðan á akstri stendur. Ökumenn líta af veginum í að meðaltali 4,6 sekúndur á meðan þeir lesa eða skrifa sms. „Þó ungir ökumenn séu um margt betri bílstjórar en þegar ég var að útskrifast sem ökumaður skortir þá engu að síður reynslu og þekkingu sem aðrir hafa og þurfa því enn frekar að hafa alla athygli við aksturinn,” segir Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í kynningar- og fræðslumálum hjá Samgöngustofu. Könnunin hefur verið framkvæmd árlega um nokkurt skeið svo hægt er að gera sér grein fyrir þróuninni í þessum efnum. „Við sjáum gríðarlega aukningu í því að ökumenn eru að nota farsíma undir stýri og á undanförnum árum er enn meira um það að fólk sé að nota símann til annars en að tala í hann,” segir Einar. Öll vitum við að farsímanotkun undir stýri er hættuleg. En af hverju höldum við áfram að hringja, senda skilaboð og jafnvel kíkja á Facebook á meðan á akstri stendur? „Mér dettur helst í hug þetta gamla viðhorf, það kemur ekkert fyrir mig,” segir Einar. Þrátt fyrir mikla aukningu í farsímanotkun við akstur gera ökumenn sér vel grein fyrir hættunni. 98% aðspurðra segja það hættulegt að lesa skilaboð við akstur og 62% ökumanna segjast hafa orðið fyrir truflun við akstur vegna farsímanotkunar annarra bílstjóra. „Viðurlögin við farsímanotkun undir stýri eru svo lág. Með því er verið að senda þau skilaboð að þetta séu léttvægt vandamál en þetta er grafalvarlegt. Það má færa sterk rök fyrir því að þetta sé eins og að keyra undir áhrifum vímuefna,” segir Einar. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Æ algengara er að ökumenn noti farsíma meðan á akstri stendur til að senda skilaboð og vafra á netinu. Sérfræðingur hjá Samgöngustofu segir þróunina grafalvarlega og líkir farsímanotkun undir stýri við ölvunarakstur. Í nýrri viðhorfskönnun Samgöngustofu á umferðarhegðun almennings kemur meðal annars fram að 77% ökumanna á aldrinum 25-34 ára nota símann sinn til að skrifa skilaboð á meðan á akstri stendur. Ökumenn líta af veginum í að meðaltali 4,6 sekúndur á meðan þeir lesa eða skrifa sms. „Þó ungir ökumenn séu um margt betri bílstjórar en þegar ég var að útskrifast sem ökumaður skortir þá engu að síður reynslu og þekkingu sem aðrir hafa og þurfa því enn frekar að hafa alla athygli við aksturinn,” segir Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í kynningar- og fræðslumálum hjá Samgöngustofu. Könnunin hefur verið framkvæmd árlega um nokkurt skeið svo hægt er að gera sér grein fyrir þróuninni í þessum efnum. „Við sjáum gríðarlega aukningu í því að ökumenn eru að nota farsíma undir stýri og á undanförnum árum er enn meira um það að fólk sé að nota símann til annars en að tala í hann,” segir Einar. Öll vitum við að farsímanotkun undir stýri er hættuleg. En af hverju höldum við áfram að hringja, senda skilaboð og jafnvel kíkja á Facebook á meðan á akstri stendur? „Mér dettur helst í hug þetta gamla viðhorf, það kemur ekkert fyrir mig,” segir Einar. Þrátt fyrir mikla aukningu í farsímanotkun við akstur gera ökumenn sér vel grein fyrir hættunni. 98% aðspurðra segja það hættulegt að lesa skilaboð við akstur og 62% ökumanna segjast hafa orðið fyrir truflun við akstur vegna farsímanotkunar annarra bílstjóra. „Viðurlögin við farsímanotkun undir stýri eru svo lág. Með því er verið að senda þau skilaboð að þetta séu léttvægt vandamál en þetta er grafalvarlegt. Það má færa sterk rök fyrir því að þetta sé eins og að keyra undir áhrifum vímuefna,” segir Einar.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira