Hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í Color Run Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2016 15:30 Aðstandendur The Color Run hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í hlaupið sem fram fer þann 11. júní næstkomandi. Hlaupið heppnaðist virkilega vel á síðasta ári og var þá uppselt. Þá tóku tæplega 10.000 manns þátt í hlaupinu. „Við vitum ekki ennþá hvort að við getum fjölgað þátttakendum í sumar, það er háð svo mörgum þáttum sem við erum einfaldlega ekki búnir að fá svör við hjá okkar samstarfsaðilum erlendis. Þetta snýr til dæmis að því hversu mikið við fáum af litapúðri og öðrum varning tengdan hlaupinu. Það verður skemmtileg breyting á hlaupinu í ár og verður það með suðrænum hitabeltisblæ. Þemað í ár er Tropical með pálmatrjám og fleiru skemmtilegu,” segir Davíð Lúther Sigurðssyni, einn af aðstandendum hlaupsins. Eitt af litríkari atriðum Áramótaskaupsins í ár var atriðið þar sem kona baðar sig málningu í alls kyns litum til að þykjast hafa tekið þátt í The Color Run sem fram fór í Reykjavík síðastliðið sumar. „Ég vissi að það yrði eitthvað um hlaupið í Skaupinu því ég var fenginn til að redda Color Run hlaupagallanum og fullt af litapúðri,” segir Davíð. Flest atriðin í Skaupinu eru þess eðlis að það er verið að gera grín að fréttum og atvikum, oftar en ekki á vafasaman hátt fyrir þann sem á í hlut. „Mér leist nú ekkert á fyrirspurnina þegar hún barst en þeim tókst að sannfæra mig um að þetta væri ekkert neikvætt um hlaupið sjálft. Mér fannst þetta bara skemmtilegt og vona að flestum hafi þótt það líka,” segir Davíð. Hér að ofan má sjá umrætt atriði. Tengdar fréttir Upplifðu litasprengjuna í The Color Run Íslandi Mikil hamingja meðal hlaupara. 6. júní 2015 13:56 Forsala hafin í The Color Run Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík. 2. september 2015 19:00 Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega. 15. desember 2015 15:30 Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00 Sumarlífið: Davíð tók litahlaupið íklæddur pilsi Annars þáttur Sumarlífsins er kominn í loftið. Þar er litið á Litahlaupið sem fram fór í gær. 7. júní 2015 17:48 Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6. júní 2015 14:42 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Aðstandendur The Color Run hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í hlaupið sem fram fer þann 11. júní næstkomandi. Hlaupið heppnaðist virkilega vel á síðasta ári og var þá uppselt. Þá tóku tæplega 10.000 manns þátt í hlaupinu. „Við vitum ekki ennþá hvort að við getum fjölgað þátttakendum í sumar, það er háð svo mörgum þáttum sem við erum einfaldlega ekki búnir að fá svör við hjá okkar samstarfsaðilum erlendis. Þetta snýr til dæmis að því hversu mikið við fáum af litapúðri og öðrum varning tengdan hlaupinu. Það verður skemmtileg breyting á hlaupinu í ár og verður það með suðrænum hitabeltisblæ. Þemað í ár er Tropical með pálmatrjám og fleiru skemmtilegu,” segir Davíð Lúther Sigurðssyni, einn af aðstandendum hlaupsins. Eitt af litríkari atriðum Áramótaskaupsins í ár var atriðið þar sem kona baðar sig málningu í alls kyns litum til að þykjast hafa tekið þátt í The Color Run sem fram fór í Reykjavík síðastliðið sumar. „Ég vissi að það yrði eitthvað um hlaupið í Skaupinu því ég var fenginn til að redda Color Run hlaupagallanum og fullt af litapúðri,” segir Davíð. Flest atriðin í Skaupinu eru þess eðlis að það er verið að gera grín að fréttum og atvikum, oftar en ekki á vafasaman hátt fyrir þann sem á í hlut. „Mér leist nú ekkert á fyrirspurnina þegar hún barst en þeim tókst að sannfæra mig um að þetta væri ekkert neikvætt um hlaupið sjálft. Mér fannst þetta bara skemmtilegt og vona að flestum hafi þótt það líka,” segir Davíð. Hér að ofan má sjá umrætt atriði.
Tengdar fréttir Upplifðu litasprengjuna í The Color Run Íslandi Mikil hamingja meðal hlaupara. 6. júní 2015 13:56 Forsala hafin í The Color Run Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík. 2. september 2015 19:00 Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega. 15. desember 2015 15:30 Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00 Sumarlífið: Davíð tók litahlaupið íklæddur pilsi Annars þáttur Sumarlífsins er kominn í loftið. Þar er litið á Litahlaupið sem fram fór í gær. 7. júní 2015 17:48 Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6. júní 2015 14:42 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Forsala hafin í The Color Run Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík. 2. september 2015 19:00
Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega. 15. desember 2015 15:30
Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00
Sumarlífið: Davíð tók litahlaupið íklæddur pilsi Annars þáttur Sumarlífsins er kominn í loftið. Þar er litið á Litahlaupið sem fram fór í gær. 7. júní 2015 17:48
Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6. júní 2015 14:42