Hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í Color Run Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2016 15:30 Aðstandendur The Color Run hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í hlaupið sem fram fer þann 11. júní næstkomandi. Hlaupið heppnaðist virkilega vel á síðasta ári og var þá uppselt. Þá tóku tæplega 10.000 manns þátt í hlaupinu. „Við vitum ekki ennþá hvort að við getum fjölgað þátttakendum í sumar, það er háð svo mörgum þáttum sem við erum einfaldlega ekki búnir að fá svör við hjá okkar samstarfsaðilum erlendis. Þetta snýr til dæmis að því hversu mikið við fáum af litapúðri og öðrum varning tengdan hlaupinu. Það verður skemmtileg breyting á hlaupinu í ár og verður það með suðrænum hitabeltisblæ. Þemað í ár er Tropical með pálmatrjám og fleiru skemmtilegu,” segir Davíð Lúther Sigurðssyni, einn af aðstandendum hlaupsins. Eitt af litríkari atriðum Áramótaskaupsins í ár var atriðið þar sem kona baðar sig málningu í alls kyns litum til að þykjast hafa tekið þátt í The Color Run sem fram fór í Reykjavík síðastliðið sumar. „Ég vissi að það yrði eitthvað um hlaupið í Skaupinu því ég var fenginn til að redda Color Run hlaupagallanum og fullt af litapúðri,” segir Davíð. Flest atriðin í Skaupinu eru þess eðlis að það er verið að gera grín að fréttum og atvikum, oftar en ekki á vafasaman hátt fyrir þann sem á í hlut. „Mér leist nú ekkert á fyrirspurnina þegar hún barst en þeim tókst að sannfæra mig um að þetta væri ekkert neikvætt um hlaupið sjálft. Mér fannst þetta bara skemmtilegt og vona að flestum hafi þótt það líka,” segir Davíð. Hér að ofan má sjá umrætt atriði. Tengdar fréttir Upplifðu litasprengjuna í The Color Run Íslandi Mikil hamingja meðal hlaupara. 6. júní 2015 13:56 Forsala hafin í The Color Run Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík. 2. september 2015 19:00 Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega. 15. desember 2015 15:30 Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00 Sumarlífið: Davíð tók litahlaupið íklæddur pilsi Annars þáttur Sumarlífsins er kominn í loftið. Þar er litið á Litahlaupið sem fram fór í gær. 7. júní 2015 17:48 Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6. júní 2015 14:42 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Aðstandendur The Color Run hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í hlaupið sem fram fer þann 11. júní næstkomandi. Hlaupið heppnaðist virkilega vel á síðasta ári og var þá uppselt. Þá tóku tæplega 10.000 manns þátt í hlaupinu. „Við vitum ekki ennþá hvort að við getum fjölgað þátttakendum í sumar, það er háð svo mörgum þáttum sem við erum einfaldlega ekki búnir að fá svör við hjá okkar samstarfsaðilum erlendis. Þetta snýr til dæmis að því hversu mikið við fáum af litapúðri og öðrum varning tengdan hlaupinu. Það verður skemmtileg breyting á hlaupinu í ár og verður það með suðrænum hitabeltisblæ. Þemað í ár er Tropical með pálmatrjám og fleiru skemmtilegu,” segir Davíð Lúther Sigurðssyni, einn af aðstandendum hlaupsins. Eitt af litríkari atriðum Áramótaskaupsins í ár var atriðið þar sem kona baðar sig málningu í alls kyns litum til að þykjast hafa tekið þátt í The Color Run sem fram fór í Reykjavík síðastliðið sumar. „Ég vissi að það yrði eitthvað um hlaupið í Skaupinu því ég var fenginn til að redda Color Run hlaupagallanum og fullt af litapúðri,” segir Davíð. Flest atriðin í Skaupinu eru þess eðlis að það er verið að gera grín að fréttum og atvikum, oftar en ekki á vafasaman hátt fyrir þann sem á í hlut. „Mér leist nú ekkert á fyrirspurnina þegar hún barst en þeim tókst að sannfæra mig um að þetta væri ekkert neikvætt um hlaupið sjálft. Mér fannst þetta bara skemmtilegt og vona að flestum hafi þótt það líka,” segir Davíð. Hér að ofan má sjá umrætt atriði.
Tengdar fréttir Upplifðu litasprengjuna í The Color Run Íslandi Mikil hamingja meðal hlaupara. 6. júní 2015 13:56 Forsala hafin í The Color Run Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík. 2. september 2015 19:00 Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega. 15. desember 2015 15:30 Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00 Sumarlífið: Davíð tók litahlaupið íklæddur pilsi Annars þáttur Sumarlífsins er kominn í loftið. Þar er litið á Litahlaupið sem fram fór í gær. 7. júní 2015 17:48 Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6. júní 2015 14:42 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Forsala hafin í The Color Run Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík. 2. september 2015 19:00
Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega. 15. desember 2015 15:30
Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00
Sumarlífið: Davíð tók litahlaupið íklæddur pilsi Annars þáttur Sumarlífsins er kominn í loftið. Þar er litið á Litahlaupið sem fram fór í gær. 7. júní 2015 17:48
Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6. júní 2015 14:42