Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 12:16 Ólafía lék á 11 höggum yfir pari. MYND/LET/TRISTAN JONES Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki á strik á öðrum keppnisdegi á Hero Women's Indian Open mótinu á Indlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn og er því úr leik. Ólafía lék á fjórum höggum yfir pari fyrsta keppnisdaginn og í dag fór hún hringinn á 79 höggum, eða sjö yfir pari. Fjórða holan reyndust Ólafíu dýr en hún lék hana á níu höggum. Ólafía lék hringina tvo á samtals 155 höggum, eða 11 höggum yfir pari. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn rétti sig af á seinni níu Gerði engin mistök og spilaði síðari hlutann af fyrsta keppnisdeginum á pari. Mjakaðist upp töfluna. 11. nóvember 2016 11:20 Ólafía Þórunn: Þá veit ég að næsta ár mun líta vel út fyrir mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður að ná góðum árangri á Indlandi um helgina til að komast aftur inn á Evrópumótaröðina á næsta keppnistímabili. Hún á þó enn möguleika á að komast inn á LPGA vestanhafs. 11. nóvember 2016 06:30 Ólafía Þórunn byrjar illa á Indlandi Eftir frábæra frammistöðu á móti í Abú Dabí í síðustu viku fer GR-ingurinn ekki vel af stað á opna Indlands-mótinu. 11. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki á strik á öðrum keppnisdegi á Hero Women's Indian Open mótinu á Indlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn og er því úr leik. Ólafía lék á fjórum höggum yfir pari fyrsta keppnisdaginn og í dag fór hún hringinn á 79 höggum, eða sjö yfir pari. Fjórða holan reyndust Ólafíu dýr en hún lék hana á níu höggum. Ólafía lék hringina tvo á samtals 155 höggum, eða 11 höggum yfir pari.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn rétti sig af á seinni níu Gerði engin mistök og spilaði síðari hlutann af fyrsta keppnisdeginum á pari. Mjakaðist upp töfluna. 11. nóvember 2016 11:20 Ólafía Þórunn: Þá veit ég að næsta ár mun líta vel út fyrir mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður að ná góðum árangri á Indlandi um helgina til að komast aftur inn á Evrópumótaröðina á næsta keppnistímabili. Hún á þó enn möguleika á að komast inn á LPGA vestanhafs. 11. nóvember 2016 06:30 Ólafía Þórunn byrjar illa á Indlandi Eftir frábæra frammistöðu á móti í Abú Dabí í síðustu viku fer GR-ingurinn ekki vel af stað á opna Indlands-mótinu. 11. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn rétti sig af á seinni níu Gerði engin mistök og spilaði síðari hlutann af fyrsta keppnisdeginum á pari. Mjakaðist upp töfluna. 11. nóvember 2016 11:20
Ólafía Þórunn: Þá veit ég að næsta ár mun líta vel út fyrir mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður að ná góðum árangri á Indlandi um helgina til að komast aftur inn á Evrópumótaröðina á næsta keppnistímabili. Hún á þó enn möguleika á að komast inn á LPGA vestanhafs. 11. nóvember 2016 06:30
Ólafía Þórunn byrjar illa á Indlandi Eftir frábæra frammistöðu á móti í Abú Dabí í síðustu viku fer GR-ingurinn ekki vel af stað á opna Indlands-mótinu. 11. nóvember 2016 08:00