Sendiherrar Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks! Sendiherrar Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks skrifar 14. september 2016 07:00 Sendiherrar Samnings Sameinuðu þjóðanna, SÞ, um réttindi fatlaðs fólks urðu til árið 2011. Við erum sex sem erum sendiherrar og við höfum öll reynslu af mannréttindabaráttu. Verkefnið er á vegum Fjölmenntar og er styrkt af velferðarráðuneytinu Hlutverk okkar er að fræða fólk um samninginn. Það er mjög mikilvægt að fatlað fólk sem sé sérfræðingar í samningnum, því hann byggir á því sem er mikilvægt fyrir okkur. Öll höfum við orðið fyrir einhverju misrétti og þess vegna stendur samningurinn okkur svo nærri. Samningurinn fjallar því um það sem skiptir okkur raunverulega máli. Samningurinn er mannréttindasáttmáli. Mannréttindi eru sameiginlegur réttur allra manneskja á jörðinni. Samningurinn er mikilvægur til þess að fatlað fólk fái sömu réttindi og aðrir og að ekki sé brotið á því. Við erum ekki að biðja um að við fáum meiri mannréttindi en annað fólk heldur þau sömu og að borin sé virðing fyrir okkar rétti. Sendiherrarnir eru mikilvægir til þess að kynna samninginn fyrir öðru fólki um allt land. Við höfum farið og kynnt í framhaldsskólunum, við höfum heimsótt vinnustaði þar sem fatlað fólk vinnur, við höfum farið í háskóla, grunnskóla, á alls konar vinnustaði og við höfum haldið kynningar á ráðstefnum og svo höfum við kynnt verkefnið erlendis. Þessar kynningar eru orðnar svo margar að við höfum ekki tölu á þeim.Enn ekki lögfestur hér Samningurinn var undirritaðar af Íslands hálfu í mars 2007. Síðan eru liðin níu ár, það hefur mikið verið fjallað um samninginn, það er búið að skora á stjórnvöld en samt sem áður er ekki búið að lögfesta hann á Íslandi. Ísland er meðal þriggja Evrópulanda sem ekki hafa sett Samninginn um réttindi fatlaðs fólks í lög og fyrir það skömmumst við okkar. Við notum því tækifærið enn og aftur, berjum í borðið og hvetjum þingið til að festa samninginn í lög áður en kosið verður á ný. Það er margt sem þarf að bæta í samfélagi okkar og margt brennur á okkur. Við eigum öll okkar áhugasvið og erum talsmenn ólíkra greina innan samningsins. Við munum því á næstunni birta greinar sem hvert og eitt okkar hefur skrifað sem tengjast atvinnumálum, búsetu, fjölskyldulífi, sjálfstæðu lífi, réttinum til að halda frjósemi sinni, stjórnmálaþátttöku, aðgengi og fleira. Við hlökkum til að kynna samninginn fyrir ykkur og því sem skiptir okkur máli. Gísli BjörnssonÍna Owen ValsdóttirMaría HreiðarsdóttirSkúli Steinar PéturssonÞorvarður Karl ÞorvarðarsonÞórey JóhannesdóttirGreinin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Sendiherrar Samnings Sameinuðu þjóðanna, SÞ, um réttindi fatlaðs fólks urðu til árið 2011. Við erum sex sem erum sendiherrar og við höfum öll reynslu af mannréttindabaráttu. Verkefnið er á vegum Fjölmenntar og er styrkt af velferðarráðuneytinu Hlutverk okkar er að fræða fólk um samninginn. Það er mjög mikilvægt að fatlað fólk sem sé sérfræðingar í samningnum, því hann byggir á því sem er mikilvægt fyrir okkur. Öll höfum við orðið fyrir einhverju misrétti og þess vegna stendur samningurinn okkur svo nærri. Samningurinn fjallar því um það sem skiptir okkur raunverulega máli. Samningurinn er mannréttindasáttmáli. Mannréttindi eru sameiginlegur réttur allra manneskja á jörðinni. Samningurinn er mikilvægur til þess að fatlað fólk fái sömu réttindi og aðrir og að ekki sé brotið á því. Við erum ekki að biðja um að við fáum meiri mannréttindi en annað fólk heldur þau sömu og að borin sé virðing fyrir okkar rétti. Sendiherrarnir eru mikilvægir til þess að kynna samninginn fyrir öðru fólki um allt land. Við höfum farið og kynnt í framhaldsskólunum, við höfum heimsótt vinnustaði þar sem fatlað fólk vinnur, við höfum farið í háskóla, grunnskóla, á alls konar vinnustaði og við höfum haldið kynningar á ráðstefnum og svo höfum við kynnt verkefnið erlendis. Þessar kynningar eru orðnar svo margar að við höfum ekki tölu á þeim.Enn ekki lögfestur hér Samningurinn var undirritaðar af Íslands hálfu í mars 2007. Síðan eru liðin níu ár, það hefur mikið verið fjallað um samninginn, það er búið að skora á stjórnvöld en samt sem áður er ekki búið að lögfesta hann á Íslandi. Ísland er meðal þriggja Evrópulanda sem ekki hafa sett Samninginn um réttindi fatlaðs fólks í lög og fyrir það skömmumst við okkar. Við notum því tækifærið enn og aftur, berjum í borðið og hvetjum þingið til að festa samninginn í lög áður en kosið verður á ný. Það er margt sem þarf að bæta í samfélagi okkar og margt brennur á okkur. Við eigum öll okkar áhugasvið og erum talsmenn ólíkra greina innan samningsins. Við munum því á næstunni birta greinar sem hvert og eitt okkar hefur skrifað sem tengjast atvinnumálum, búsetu, fjölskyldulífi, sjálfstæðu lífi, réttinum til að halda frjósemi sinni, stjórnmálaþátttöku, aðgengi og fleira. Við hlökkum til að kynna samninginn fyrir ykkur og því sem skiptir okkur máli. Gísli BjörnssonÍna Owen ValsdóttirMaría HreiðarsdóttirSkúli Steinar PéturssonÞorvarður Karl ÞorvarðarsonÞórey JóhannesdóttirGreinin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun