Páll Óskar tilkynnir þátttöku í The Color Run Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2016 14:00 Páll Óskar kemur fram á The Color Run. vísir Í dag tilkynnti Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook-síðu sinni að hann muni koma til með að koma fram í The Color Run í Hljómskálagarðinum þann 11. júní í sumar. „Ég ætla að láta liðið bilast endanlega í eftirpartýinu sem fram fer eftir að allir eru komnir í mark í litahlaupinu. Ef einhver ætti að troða upp eftir svona litahlaup, þá er það ég. Orkan í þessu hlaupi smellpassar við mig og mína gleðipopptónlist. Liðið mun gjörsamlega tryllast, bæði börn og fullorðnir. Best að ég og dansararnir séum klæddir í hvít bómullarföt frá toppi til táar. Þá getum við látið litabomburnar gossa á okkur sjálfa og búningarnir skipta litum þegar líður á showið, “ segir Páll Óskar og bætir við; „Ég get ekki beðið, farinn að telja niður dagana.“ The Color Run fór fram í fyrsta sinn á Íslandi í júní í fyrra og tóku 10.000 manns þátt í hlaupinu. Uppselt var í hlaupið og komust færri að en vildu. „Það var mjög leiðinlegt að geta ekki tekið við fleirum í hlaupið í fyrra en þetta er ekki hefðbundið hlaup þar sem hægt er að taka við öllum sem áhuga hafa að vera með eins og í öðrum hlaupum. Við gátum einfaldlega ekki tekið við fleirum í hlaupið í fyrra,“ segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri The Color Run á Íslandi. „Jú við gerum ráð fyrir því að það verði uppselt aftur í hlaupið í ár. Það er meiri miðasala núna en á sama tíma í fyrra. Við ætlum samt að gera enn betur og meira til þess að hámarka gleðina og upplifun þátttakenda í sumar. Þeir sem taka þátt í fyrsta sinn í júní upplifa það sem allir hinir upplifðu í fyrra og þeir sem taka þátt aftur munu fá enn meira fyrir peninginn. Páll Óskar er einn liðurinn í því,“ segir Davíð Lúther.YFIRLÝSINGYFIRLÝSINGPosted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Monday, 11 April 2016 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Í dag tilkynnti Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook-síðu sinni að hann muni koma til með að koma fram í The Color Run í Hljómskálagarðinum þann 11. júní í sumar. „Ég ætla að láta liðið bilast endanlega í eftirpartýinu sem fram fer eftir að allir eru komnir í mark í litahlaupinu. Ef einhver ætti að troða upp eftir svona litahlaup, þá er það ég. Orkan í þessu hlaupi smellpassar við mig og mína gleðipopptónlist. Liðið mun gjörsamlega tryllast, bæði börn og fullorðnir. Best að ég og dansararnir séum klæddir í hvít bómullarföt frá toppi til táar. Þá getum við látið litabomburnar gossa á okkur sjálfa og búningarnir skipta litum þegar líður á showið, “ segir Páll Óskar og bætir við; „Ég get ekki beðið, farinn að telja niður dagana.“ The Color Run fór fram í fyrsta sinn á Íslandi í júní í fyrra og tóku 10.000 manns þátt í hlaupinu. Uppselt var í hlaupið og komust færri að en vildu. „Það var mjög leiðinlegt að geta ekki tekið við fleirum í hlaupið í fyrra en þetta er ekki hefðbundið hlaup þar sem hægt er að taka við öllum sem áhuga hafa að vera með eins og í öðrum hlaupum. Við gátum einfaldlega ekki tekið við fleirum í hlaupið í fyrra,“ segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri The Color Run á Íslandi. „Jú við gerum ráð fyrir því að það verði uppselt aftur í hlaupið í ár. Það er meiri miðasala núna en á sama tíma í fyrra. Við ætlum samt að gera enn betur og meira til þess að hámarka gleðina og upplifun þátttakenda í sumar. Þeir sem taka þátt í fyrsta sinn í júní upplifa það sem allir hinir upplifðu í fyrra og þeir sem taka þátt aftur munu fá enn meira fyrir peninginn. Páll Óskar er einn liðurinn í því,“ segir Davíð Lúther.YFIRLÝSINGYFIRLÝSINGPosted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Monday, 11 April 2016
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira