Lögregla varar við tvenns konar internetsvindli Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 11. apríl 2016 20:51 Internet svindl er eitthvað sem allir verða að vara sig á. Vísir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við tvenns konar internetsvindlum sem borist hafa ábendingar um yfir helgina. „Önnur er hjálparbeiðni vinar í útlöndum og hin er svindl lán,“ segir á Facebook-síðu embættisins. Þar lýsir lögreglan nákvæmlega hvað felst í svindlunum. Lögreglan segir hjálparbeiðnina hvimleitt svindl.„Hér hefur vinur þinn eða kunningi lent í því að missa stjórn á fésbókarreikningnum eða netfangi sínu,“ skrifar lögreglan og birtir meðfylgjandi mynd. „Það gerist yfirleitt þannig að viðkomandi hefur opnað fésbókina eða netpóst á vírussýktri tölvu sem afritar aðgangsupplýsingar og sendir á tölvuþrjóta. Þetta eru erfiðustu vírusarnir í dag og eru kallaðir Trójuhestar eftir þjóðsögunni um Tróju þegar Grikkir laumuðu sér inn í borgina í líkneski af risahesti. Þessi vírus skemmir ekkert en afritar allar aðgerðir og sendir á þrjótanna sem yfirleitt selja slíkar upplýsingar áfram. Þeir sem nota síðan upplýsingarnar senda út hjálparbeiðni eins og vinur/vinkona/kunningi sé í útlöndum og sé búinn að tapa aleigunni og vanti ríflega 1000 evrur eða dollara til að bjarga sér. Það er náttúrlega bull. Í heimi nútíma samskipta þarf ekki að bjarga sér á þennan hátt og ekki taka mark á slíkum skeytum. Það dapurlega er að komist eigandinn aftur yfir aðganginn sinn er oft búið að eyða öllum gögnum og pósti af reikningnum sem þrjótarnir gera til að fela slóð sína.“ Þá fjallar lögreglan um svindl sem snýr að lánatilboði. „Þá eru sumir að fá lánatilboð í netpóstinn sinn. Oft á ævintýralegum kjörum. Það eins og annað sem er of gott til að vera satt er einmitt of gott til að vera satt. Markmið svindlarans er að fá þig til að svara og svo er þér sent tilboð sem er ævintýralega gott. En til að fá það þá þarftu að borga skráningargjöld og þar er verið að svíkja þig. Ef þig vantar lán þá talar þú við lánastofnun. Það er enginn að fara að senda þér frábært lánatilboð í einkapósti á einhvern handahófskenndan hátt.“NÝJAR NETSVINDLS FRÉTTIRHJÁLPARBEIÐNIR OG LÁNATILBOÐVið höfum verið að fá tvennskonar tilkynningar yfir helgina. Ö...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Monday, April 11, 2016 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við tvenns konar internetsvindlum sem borist hafa ábendingar um yfir helgina. „Önnur er hjálparbeiðni vinar í útlöndum og hin er svindl lán,“ segir á Facebook-síðu embættisins. Þar lýsir lögreglan nákvæmlega hvað felst í svindlunum. Lögreglan segir hjálparbeiðnina hvimleitt svindl.„Hér hefur vinur þinn eða kunningi lent í því að missa stjórn á fésbókarreikningnum eða netfangi sínu,“ skrifar lögreglan og birtir meðfylgjandi mynd. „Það gerist yfirleitt þannig að viðkomandi hefur opnað fésbókina eða netpóst á vírussýktri tölvu sem afritar aðgangsupplýsingar og sendir á tölvuþrjóta. Þetta eru erfiðustu vírusarnir í dag og eru kallaðir Trójuhestar eftir þjóðsögunni um Tróju þegar Grikkir laumuðu sér inn í borgina í líkneski af risahesti. Þessi vírus skemmir ekkert en afritar allar aðgerðir og sendir á þrjótanna sem yfirleitt selja slíkar upplýsingar áfram. Þeir sem nota síðan upplýsingarnar senda út hjálparbeiðni eins og vinur/vinkona/kunningi sé í útlöndum og sé búinn að tapa aleigunni og vanti ríflega 1000 evrur eða dollara til að bjarga sér. Það er náttúrlega bull. Í heimi nútíma samskipta þarf ekki að bjarga sér á þennan hátt og ekki taka mark á slíkum skeytum. Það dapurlega er að komist eigandinn aftur yfir aðganginn sinn er oft búið að eyða öllum gögnum og pósti af reikningnum sem þrjótarnir gera til að fela slóð sína.“ Þá fjallar lögreglan um svindl sem snýr að lánatilboði. „Þá eru sumir að fá lánatilboð í netpóstinn sinn. Oft á ævintýralegum kjörum. Það eins og annað sem er of gott til að vera satt er einmitt of gott til að vera satt. Markmið svindlarans er að fá þig til að svara og svo er þér sent tilboð sem er ævintýralega gott. En til að fá það þá þarftu að borga skráningargjöld og þar er verið að svíkja þig. Ef þig vantar lán þá talar þú við lánastofnun. Það er enginn að fara að senda þér frábært lánatilboð í einkapósti á einhvern handahófskenndan hátt.“NÝJAR NETSVINDLS FRÉTTIRHJÁLPARBEIÐNIR OG LÁNATILBOÐVið höfum verið að fá tvennskonar tilkynningar yfir helgina. Ö...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Monday, April 11, 2016
Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira