Björgvin með hundrað prósent vítanýtingu í gær | Hitti loksins eftir 21 klikk í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2016 15:15 Björgvin Hafþór Ríkharðsson í leiknum í Garðabæ í gær. Vísir/Anton ÍR-ingurinn Björgvin Hafþór Ríkharðsson hitti úr langþráðum vítaskotum í leik Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði í Garðabæ í gær en liðin mættust þá í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Björgvin var ekki búinn að skora úr vítaskoti í tíu leikjum í röð eða síðan í síðasta leik á móti Stjörnunni sem var í lok október. Björgvin var alls búinn að klikka á 21 vítaskoti í röð þegar hann hitti úr fyrra víti sínu á móti Stjörnunni í gær en vítanýting hans var komin niður í 9,4 prósent fyrir leikinn (2 af 32). Björgvin er með 11,8 prósent vítanýtingu eftir að þessi tvö víti fóru rétta leið (4 af 34). Björgvin gerði gott betur en að hitta loksins úr vítaskoti á móti Stjörnunni því hann hitti úr báðum vítum sínum í leiknum og var því með hundrað prósent vítanýtingu. Hann hafði best náð 50 prósent vítanýtingu í einum leik og það var í fyrstu umferðinni. Vítin hans komu um miðjan fyrri hálfleikinn og hann minnkaði þar muninn í 42-29. ÍR-liðið komst þó lítið áleiðs á móti sterku Stjörnuliði í þessum leik. Björgvin Hafþór Ríkharðsson endaði leikinn með 4 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar á 21 og hálfri mínútu. Björgvin lofaði því eftir síðasta leik fyrir áramót að hann ætlaði að vinna í vítaskotum sínum og samkvæmt þessum leik í gær þá er hann á góðri leið. Björgvin þarf hinsvegar að hitta úr næstu 26 vítum til að komast upp í 50 prósent vítanýtingu á tímabilinu og hann þyrfti að nýta 66 víti í röð til að ná 70 prósent nýtingu. Vítin hans Björgvins Hafþórs Ríkharðssonar í Domino´s deild karla í vetur: Á móti Tindastóll: Klikkaði Hitti Á móti FSu: Klikkaði Klikkaði Á móti Grindavík: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Á móti Stjörnunni: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Hitti Klikkaði (1) Klikkaði (2) Klikkaði (3) Klikkaði (4) Klikkaði (5) Klikkaði (6) Á móti Haukum Klikkaði (7) Klikkaði (8) Klikkaði (9) Klikkaði (10) Klikkaði (11) Klikkaði (12) Á móti Hetti Klikkaði (13) Á móti Snæfelli Klikkaði (14) Klikkaði (15) Á móti Keflavík Klikkaði (16) Klikkaði (17) Á móti KR Klikkaði (18) Klikkaði (19) Á móti Tindastóll: Klikkaði (20) Á móti Grindavík: Klikkaði (21) Á móti Stjörnunni: Hitti Hitti Dominos-deild karla Tengdar fréttir Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4. desember 2015 17:00 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 28. janúar 2016 21:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
ÍR-ingurinn Björgvin Hafþór Ríkharðsson hitti úr langþráðum vítaskotum í leik Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði í Garðabæ í gær en liðin mættust þá í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Björgvin var ekki búinn að skora úr vítaskoti í tíu leikjum í röð eða síðan í síðasta leik á móti Stjörnunni sem var í lok október. Björgvin var alls búinn að klikka á 21 vítaskoti í röð þegar hann hitti úr fyrra víti sínu á móti Stjörnunni í gær en vítanýting hans var komin niður í 9,4 prósent fyrir leikinn (2 af 32). Björgvin er með 11,8 prósent vítanýtingu eftir að þessi tvö víti fóru rétta leið (4 af 34). Björgvin gerði gott betur en að hitta loksins úr vítaskoti á móti Stjörnunni því hann hitti úr báðum vítum sínum í leiknum og var því með hundrað prósent vítanýtingu. Hann hafði best náð 50 prósent vítanýtingu í einum leik og það var í fyrstu umferðinni. Vítin hans komu um miðjan fyrri hálfleikinn og hann minnkaði þar muninn í 42-29. ÍR-liðið komst þó lítið áleiðs á móti sterku Stjörnuliði í þessum leik. Björgvin Hafþór Ríkharðsson endaði leikinn með 4 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar á 21 og hálfri mínútu. Björgvin lofaði því eftir síðasta leik fyrir áramót að hann ætlaði að vinna í vítaskotum sínum og samkvæmt þessum leik í gær þá er hann á góðri leið. Björgvin þarf hinsvegar að hitta úr næstu 26 vítum til að komast upp í 50 prósent vítanýtingu á tímabilinu og hann þyrfti að nýta 66 víti í röð til að ná 70 prósent nýtingu. Vítin hans Björgvins Hafþórs Ríkharðssonar í Domino´s deild karla í vetur: Á móti Tindastóll: Klikkaði Hitti Á móti FSu: Klikkaði Klikkaði Á móti Grindavík: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Á móti Stjörnunni: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Hitti Klikkaði (1) Klikkaði (2) Klikkaði (3) Klikkaði (4) Klikkaði (5) Klikkaði (6) Á móti Haukum Klikkaði (7) Klikkaði (8) Klikkaði (9) Klikkaði (10) Klikkaði (11) Klikkaði (12) Á móti Hetti Klikkaði (13) Á móti Snæfelli Klikkaði (14) Klikkaði (15) Á móti Keflavík Klikkaði (16) Klikkaði (17) Á móti KR Klikkaði (18) Klikkaði (19) Á móti Tindastóll: Klikkaði (20) Á móti Grindavík: Klikkaði (21) Á móti Stjörnunni: Hitti Hitti
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4. desember 2015 17:00 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 28. janúar 2016 21:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4. desember 2015 17:00
Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15
Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 28. janúar 2016 21:45